Dagblað

Tölublað

Dagblað - 26.03.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 26.03.1925, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐ Ping'tíðindi. Fjárlögin. 48 breytingartillögur eru komn- ar fram frá einstökum þing- mönnum við fjárlögin sjálf og breytingartillögur fjárveitingar nefndar. Fara þær flestar fram á hækkun gjaldaliða. Jakob Möller og Jón Bald- vinsson bera fram tillögu uni að veita 150 þús. kr. til lands- spftalabyggingar, gegn jafnmiklu framlagi úr landsspítalasjóði. Bernhard Stefánsson ber fram, till. um að veita alt að 30 þús. kr. til sjúkrahússbyggingar í Siglufirði gegn 2/3 hlutum frá kaupstaðnum sjálfum. Fjórir þingmenn bera fram þá tillögu, að 75 þús. kr. verði veittar sem fyrri fjárveiting til byggingar heilsuhælis í Norðurlandi. Sex þingmenn vilja veita Amtsbóka- safninu á Akureyri 3000 kr. að því tilskyldu að Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskóg^ hafi þar bókavörslu og fái a. m. k. 2000 króna laun auk verðstuð- ulsuppbótar. Sömu þingmenn flytja og till. um það að veita skáldinu Stefáni frá Hvítadal 1500 kr. (eða til vara 1200 kr.) Klemens Jónsson ber fram til- lögu um að veita 35 þús. kr. til landmælinga. Jón A. Jónsson fer fram á að fá 10—12 þús. kr. til þess að gert verði við brimbrjótinn í Bolungarvík. Jón Baldvinsson vill fá 4500—5000 kr. handa styrktarsjóði verka- manna og sjómannafélaganna í Reykjavík. Moskowsky látinn. Nafnkunnur tónsmiður og píanoleikari, Moritz Moskowsky, er nýlega látinn í Parfs. Hann var fæddur í Berlín árið 1854 og var af pólskum ættum. Mest- an hluta æfi sinnar dvaldi hann i Frakklandi, en fór víða um lönd til að halda hljómleika og var vel tekið. Helztu tónsmíðar hans eru »Spanskir danzar«, út- settar fyrir piano. IÐacjBlaé. {Arni Óla. G. Kr. Guðmundsson. Afgreiðsla 1 Lækjartorg 2. skrifstofa j 3ími 744. Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síðd. Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. Blaðverö: 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 1,50 á mánuði. Á seinni árum var hann mjög heilsutæpur og bláfátækur. Áður en styrjöldin mikla hófst hafði hann þegar selt útgáfurétt að tónsmiðum sínum, en fénu, sem hann fékk fyrir þær, varði hann síðan tiP þess að kaupa þýzk og rússnesk rikisskuldabréf. Afleið- ingin varð sú, að hann varð fjárþrota og varð að sætta sig við það, að lifa á hjálp vina sinna og aðdáenda. Meðal annars hélt snillingurinn Paderewsky hljómleika í Bandarikjunum honum til styrktar. Borgin. Sjávnrföll. Síðdegisháílæður í dag kl. 6,48. Árdegisháflæður kl. 7,5 i fyrramálið. I Nætnrlæknir er í nótt Magnús Pétursson, Grundarstig 10. Sími 1185. Nætnrvörðnr í Reykjavíkur Apó- teki. Tíðarfnr. í morgun var hiti víð- ast hvar um land. Á Hólsfjöllum var 12 st. frost í gær, en nú var par frostlaust. Norðlæg og vestlæg átt alls staðar, nema á Seyðisfirði. Par var suðvestlæg átt. í Stykkis- hólmi, á Grímsstöðum og Raufar- höfn var snjókoma. Peningar: Sterl. pd............... 27,15 Danskar kr............ 103,11 Norskar kr..........•... 88,47 Sænskar kr............. 153,23 Dollar kr................ 5,96 HHHB NYJA BIO ■■■W'IIIIY Soir Tarzans 4. og siðasti partur sýndur í kvöld klukkan 9. Barnasýning' kl. 6. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Va36laéió endar ókeypis til mán- aðarmóta. Athugið það! skipinu fóru héðan Vilmundur Jóns- son læknir og frú hans og Helgf Guðmundsson bankastjóri. Hljémleiknm frestað. KirkjuhljóiU' leikum peim, sem Friðpjófur Jón- asson ætlaði að halda hér, var frestað um nokkurn tíma. Esja. Eins og getið hefir verið um hér i blaðinu, á Esja að leggja á stað í strandferð hinn 1. apríl. Skipið hefir legið inni á Eiðsvík, en er nú komið hingað inn á höfn. Hýralíf heitir nýtt rit, sem Ólafur Friðriksson gefur út. Er pví ætlað að koma út 9 sinnum á ári. Fyrsta blaðið er nýlega komið, og verður ekki annað sagt, en að laglega sé af stað farið og að petta verði hið eigulegasta rit, ef áframhaldið verð- ur eins. 17. júnf heitir blað, sem Por- finnur Kristjánsson prentari gefur út í Kaupmannahöfn. Er nýkomið 6. tölublað 2 árgangs og er pað hið fjölbreyttasta að efni. lliana fór héðan í gær vestur og norður um land til útlanda. Með Einar Benediktsson skáld k o» hingað með Mercur í gær. Höfnin. Af veiðum komu i g®r og í nótt: Maí með 95 tn., Glaður, 100 tn. og Pórólfur, 90 tn. Björgvin (skipstj. Friðr. Ólafsson) kom í gær með 131/* pús fiskjar. Orkestnr-hljémlcikar verða haldn* ir hér annað kvöld. Mercnr fer héðan kl. 6 í kvöld. Yerslnnarmannafélag Keykjavík°r heldur margbreyttan skemtifund kvöld i Thomsenssal. Verður Paf meðal annars skemt með kórsöngr gamanvisum, einsöng, upplestri o. O' Einnig verður par böglauppboð. Hanstrigningar verða leiknar 'l kvöld.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.