Dagblað

Tölublað

Dagblað - 27.03.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 27.03.1925, Blaðsíða 3
D AGBLA-Ð 3 NYJA BIO Brunaliðshetjan (Det Tredie Signal). Sjónleikur í 7 þáltum, leikinn af þeim Ralph Lewis, Johannie Walker, Ella Hall og fleirum. Um þessa mynd getur maður með góðri samvizku sagt, að hún er ein með betri myndum, bæði hvað leik og efni snertir, enda eru hér samankomnir einhverjir þeir beztu leikkraftar, sem Ameríkumenn hafa yfir að ráða. Komið og sjáið þessa mynd, og þið munuð sannfærast um, að þelta er réít. Sýning kl. 9. Bretar welja þýzk skip. Fimm þýA skip, Kurmark, Frankenfels, Rotenfels, Freien- fels og Braunfels, er Bretar gerðu upptæk í byrjun stríðsins í Indtandi, hafa nú verið aug- lýst til sölu. Á skipum þessum hafa Bretar grætt rúml. 1.700.000 pd. sterl. síðan 1914 og þykir sumum ensku blöðunum lítil ástæða til þess að losa sig við skipin nú, þar sem þau muni annaðhvort lenda hjá Þjóðverj- um aftur eða þá hjá Grikkjum. Yaralögreglan. »Nationaltidende« flytja grein um frv. stjórnarinnar um vara- GUÐM. SIGURÐSSOJÍ, klæðskerl, Ingólfsstr. 6. Ódýrasti klæöskeri borgar- innar. Mikið af úrvals fatefnnm (pýzkum). Saumalauu á fötum aðeins 50 krónur. Fljót afgreiðsla. Komið i tima. lögreglu, og segir þar meðal annars: — Fað er enginn efi á því, að frv. þetta er komið fram vegna þeirra áhrifa í íslenzka alþýðuflokknupi, er komið hafa frá Bolzhewikkum í Rússlandi. Það er mjög vel skiljanlegt, að stjórnin kæri sig ekki um það, að aflur komi hið sama fyrir og áður (Ólafsmálið) og hlýtur því að verða litið þannig á, að þetta frv hennar sé mjög nauð- synlegt og komið fram af knýj- andi ástæðum. 744 er sími DaiailÉi Soinir járnlnniiliikóiigsiiis. ur minn hér. Bið yður símsenda peninga fyrir fargjaldi heim aftur. Weeks, konsúll Bandaríkja. — þetta er kærandi. Ég er viss um að hon- um þykir vænt um það, að ég hefi tekið yður upp á arma mína, vinur minnl — Pér eruð ágætirl — Minnist þér ekki á það. Mér þykir mikið vænt um að komast í kynni við föður yðar, sérstaklega vegna þess að okkur vantar fé hér. — Hann lætur ekki alla hlaupa með sig i gönur, mælti Kirk. Ég held, að ég sé sá eini maður, sem hefi fengið hann til að opna budd- una. — Allir heppnismenn eru varkárir, mælti Weeks. En ef hann bara vissi um öll þau tæki- færi, er hér gefast til þess að græða fé, þá----- Hann ballaði sér aftur á bak í stólnum, svo að brakaði í, og mælti svo enn; — Herra minn, vitið þér það, að kókoshnetu- pálmi afkastar 3 centa virði á degi hverjum, undir eins og hann er orðinn 5 ára, og menn þurfa ekki að hafa annað ómak um hann en Safna saman hnetunum? — Nei, það veit ég ekki. — Alveg rétt hjá yður. En ég skal segja yður, að hvergi í heimi vaxa betri kókoshnetur en hér. Og eftirspurnin eykst svo óðfluga, að eftir 10 ár verður bara hörgull á þeim. Hugsið þér um þaðl Er það ekki stórmerkilegt og athugana- vert, að dýrtíð skuli verða á kósoshnotum! Konsúllinn þagnaði til þess að gefa orðum sínum meiri áhrif! — Fetta er voðalegt! mælti Kirk. Til hvers eru kókoshnetur notaðar? — Pær eru étnar auðvitað! Rað eru búnar til úr þeim kökur og þær eru hafðar í konfekt. Nú skal ég segja yður það, að land, þar sem hægt er að rækta kókoshnetur, er til sölu og kostar aðeins 75 cent ekran, og fræ getur maður fengið fyrir 5 cent hvert. Verkamanna- laun eru 35 cent á degi hverjum. Hér er eng- inn kuldi, engir ormar, engin lús. Ekki þarf annað en sitja i rólegheitum og þær detta þá i fang manns. — Lýsnar? — Nei, nei, kókóshneturnar. — Fað var bærilegt! — En þetta er minst. Vitið þér það að upp af jarðveginum hérna sprettur sykurreyr, sem er eins gildur og lærið á mér. Og þegar sykur- reyr er einu sinni, sáð þá má uppskera hann óendanlega? — Þetta hefi ég aldrei heyrt fyr. — Þér gerið fengið keypt sykurreyrsland

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.