Dagblað

Tölublað

Dagblað - 27.03.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 27.03.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Málningarvörur Zinkhvita, Purrir litirs Blýhvíta, Italiens rautt, Lökk: Molyn, Kromgrænt, — Slibe, ljóst & dökt, — Grund, br. Umbra, — Vagn, gr. Umbra, — Ahorn, Kasselerbrúnt, — Copal, Kromgnlt, Fernisolía, Ultramarineblátt, Terpentína, Terra di Sienna, Xerotin (þurkefni), Satinokkur, olíurifið, svart, Zinnober, Löguð málning, Skiltarautt, allsk. litir, Mabognibrúnt, Krít, Guldokkur, Kítti. Penslar, allskonar. j Smá-auglýsingar. (AuirlýsingaYerð: * Stofntaxti 75 au. oer 5 nu. pr. orð. Þeim sem auglýsa i Dagblaðinu kaup, sðiu, leigu eða makaskifti og hvort sem það snertir lausafc, fasteignir, húsnæði eða at- vlnnu, Iofar blaðið góðura stuðning. ATVINNA. --------------------------—♦ Drengir og stúlkur óskast til að selja Dagblaðið. Há sölulaun. ItAUP og SALA. ♦------ ------------------<8, Colombia grammófónn til sölu. Afgr. v. á. Byssa (tvíhleypa) sérlega vönduð íil sölu. Verð 200 kr. Afgr. v. á. *-------------------------» FASTEIGNAKAUP. Höepíner, ♦ ------------------------------« Hús við Grettisgötu 9X13 áln. með kjallara — stór lóð — til sölu. A. v. á. Hafnarstræti 19—Sl. — Símar 2I&821. HÚSNÆÐI. Skófatnaður allskonar beztur og ódýrastur í Skóbúð Reykjavíkur. 0^*fcKHring,ið í 1401 íl jt* <■■'£? m.•• ef þér"viljiö] fá fljótt^og vel þveginn þvottinn yðar. — Sækjum og sendum þvott um allan bæinn. H.f. „MJALLHVÍT“. Gufaþvottahús. Vesturgötu 20. 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Afgr. v. á. Einhleypur maður óskar eftir einu herbergi á góðum stað í bænum 1. apríl. Má vera í kjallara. A. v. á. ♦----------------------------» TILKYNNINGAR. ♦----------------------------» Verði vanskil á blaðinu eru kaupendur beðnir að segja strax til á afgreiðslunni. *------------------—---------» TÝNDIIt MUNIR. O----------------------------» Tapast hafa 2 fatapokar af bifreið frá Hafnarfirði til Reykja- víkur (hvítur sjópoki og striga- poki). Hafa jafnvel týnst á götu í Reykjavík. Upplýsingar á bif- reiðastöð Sæbergs. Sími 784. Sími 1401. Hljómleikar á.;Sb:jaldl>reiö lcl. 3—41/*. (Fiðlusóló). Afgreiðsla Daghlaðsins, Lœbjartorg’ 2, sírni 744. 1 QagSlaðið™?™ | biður vini sína og lesendur að láta auglýs- endur blaðsins sitja fyrir viðskiftum að öðru jöfnu.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.