Dagblað

Tölublað

Dagblað - 28.03.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 28.03.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Gestamót Ungmennafélaganna er f Iðnó í kvöld kl. 81/*. Aðgöngumiða sé vitjað frá kl. 12—8 í Iðnó. -Adlir* Ungmennafélagar vclliomríii*. Lágt flutningsgjald. Fyrsta flokks gufuskip hleður f Kaupmannahöfn vörur til Reykjavíkur í aprílbyrjun, ef nægur flutningur fæst. Upplýsingar gefur Gr. Kristjánsson, Hafnarstræti 17. Simi 807. maðurinn mikið sár og hafði legið nærri að kúlan mölvaði hauskúpuna. Hann hafði snúið sér í austur og af því virtist þeim félögum sem skotið mundi koma frá eystri hafnarbakkanum. 1‘i Maðunnn, sem fyrir skotinu varð, heitir Lárus Marísson, er frá Bolungarvík, og er vélstjóri á »Svölunni«. Hann fór þegar til læknis að láta gera við sárið og liggur nú. — Hverjir eru að leika sér að því að skjóta með rifflum hér innan hafnar? Það er vonandi að lögreglan komist^eftir^þvf. Eldur í hergagnabúri. Fyrir skemstu kom upp eldur í hinu mikla hergagnabúri Breta í Woolwich og gerði þar mik- inn usla, þótt eigi næði hann þeim byggingum, þar sem sprengiefni eru geymd. Woolwich er skamt frá Lon- don á suðurbakka Thames, og er hið stærsta hergagnabúr, sem til er í heimi. Er svæðið 3V2 míla á lengd og 21/* á breidd, sem byggingarnar eru dieifðar á. t*ar eru framleiddar allar tegundir hergagna, hverju nafni sem nefnast, alt frá stærstu sprengikúlum og niður í her- mannaskó og umbúðapappír. Um 90 þús. manna störfuðu þar i stríðinu, þar af 17 þús. kon- ur, en á friðartímum er starfs- fólkið ekki nándar nærri svo Dreng yantar í bakaríið á Skjaldbrcið. Kaupið ekki það ódýrasta, heldur það vandnðasta. ÚR. Gull-, silfur og nikkel-úrfestar. Klnkkur, B. H. Saumavélar, Saumavélaolíur. Trúlofunarhringar, margar gerðir. Hamlet- og Hemington-reiðhjól og öll varastykki til reiðhjóia. Sigurþór Jónsson Aðalstræti 9. margt. Aðalbyggingarnar eru: fallbyssuverksmiðjan, reist fyrst 1716, vagnasmiðjan, þar sem allar tegundir flutningatækja eru smiðaðar, skotfæra- og sprengju- smiðjan. Um. miðjan október 1915 og í febrúar 1918 köstuðu þýzkir flugmenn sprengikúlum á hergagnabúrið, en þær gerðu lítið tjón. 11 árum áðar varð voðaleg sprenging þarna í efnarannsókn- ardeildinni. Var þar mikið af sprengiefnum, og varð loftþrýst- ingurinn svo mikill, að allar rúður brotnuðu þar í þorpinu, en jörðin lék á reiðiskjálfi, og fánst sá jarðskjálfti í Braintree, sem er 33 miiur frá London. Smá-auglýsingar. C AníflýsinpraYerð: Stofntaxti 75 nn. oir 5 nn. pr. orð Peim sem auglýsa i.Dagblaðinu kaup, sölu, leigu eða makaskifti og hvort sem það snertir lausafé, fasteignir, húsnæði eða at- vinnu, lofar blaðlð góðum stuðning. I ATVINNA. Drengir og stúlkur óskast til að selja Dagblaðið. Há sölulaun. KAUP og SALA. | ♦----------------------------♦ Colombia grammófónn til sölu. Afgr. v. á. Byssa (tvíhleypa) sérlega vönduð til sölu. Verð 200 kr. Afgr. v. á. Lítið hús, vandað, með stórri byggiugarló, óskast tif kaups. A. v. á. FANTEIGNAKAUP. Hús við Grettisgötu 9X13 áln. með kjallara — stór lóð — til sölu. A. v. á. I HÚSNÆÐI. I 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Afgr. v. á. TILKYNMNGAR. I Verði vanskil á blaðinu eru kaupendur beðnir að segja strax til á afgreiðslunni. | Afgreiðsla Dagblaðsins, 1 IjæUjartorg- 2, sími 744. 1 Frotte-tau, fleiri litir, í morgnnkjóla nýkomið í yiastarstrafi 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.