Dagblað

Tölublað

Dagblað - 02.04.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 02.04.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Ný flugvélagerð. Brezkur flugmaður segir svo frá: Ný flugvél hefir verið fund- in upp og eftir öllu að dæma ætti hún að geta crðið sam- göngutæki jafn alment og bif- reiðar. Hún er kend við De Havilland og kölluð »gestafluga«. í dag fór ég reynsluferð í flug- vél þessari. Hún hefir »self- starter« og vélin hefir ekki hærra en almennar bifreiðavél- ar. Við rendum okkur eitthvað 100 metra eftir flugvellinum, en svo tókst flugvélin á loft jafn léttilega og flugan sem hún er heitin í höfuðið á. Við flugum eitthvað mílu á mínútu og gát- um altaf talað saman eins og við værum í bifreið. Hreyfivélin hefir 60 hesta afl og er mjög auðvelt að fara með hana og olíueyðslan er ekki meiri en hjá venjulegri bifreið. það er auð- velt fyrir hvern mann með með- alviti og taugajstyrkan, að stjórna þessari flugvél. — — Þannig farast þessum manni orð. Máske þess verði ekki langt að bíða að flugvélar verði jafn algengar og bifreiðar eru r.ú meðal almennings? IVotiö eingföngn PETTE SUKKULAÐI 0g KAKAO. Þetta vörumerki hefir á skömmum tíma rutt sér til rúms hér á landi, og þeir, sem eitt sinn reyna það, biðja aldrei um annað. Fæst í heildsölu hjá 0 I. Brynjdlfsson & Kvaran. © Símar; 890 &. 949. © © Óli Ásmnndsson múrari tekur að sér allskonar múr- verk, gerir kostnaðaráætlanir, sem hann stendur við, sér um allsk. húsabyggingar. Margra ára reynsla á öllu sem bakari- um og bakaraofnum við kem- ur. Útvegar allskonar bakara- ofna uppsetta eftir pöntun. Siími 1181. jjp$gT" Anglýslngum í Dag- hlaðið má skila í prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðslo blaðsins. Sími 74.4. Patentbrímar. HJalti Björnsson & Co. Sími 720. QagGlaðið vini sína, að þeir láti það ber- ast, hve vel þeim líkar það. Sonnr járnbrantnkóngslinj. skrækti hann. Ég hefi haft yður á mínum veg- úm í viku og ég hefi leitt yður inn í klúbbinn. Ég á jafnvel fötin, sem þér eruð í. — Látið þér nú ekki svona. Gamli maðurinn Veit ekki Hvernig á stendur. Nú skal ég síma honum sjálfur. — Já, og þá ætlið þér líklega að liggja uppi á mér i aðra viku! En yður verður nú ekki ^ápan úr því klæðinu. Anthony segist ekki eiga heinn son og það er nægilegt. — Hann hefir ekki skilið skeyti yðar. — Og svo er þessi spilafýsn yðarf mælti ^eeks. Þér haldid víst að þér getið haft mig fyfir fífl í viku enn, eða þangað til þér hafið Qhnið svo mikið fé af vinum mínum í spilum, þér getið komisl héðan. Nú verð ég að borga þeim! Nei, ég skal svei mér ná mér niðri á yðurl — Þér skuluð vara yður á því að láta setja i fangelsi, mælti Kirk og var nú farið að i hann. Ég skal ná mér niðri á yður! Og e§ skal lika borga spilaskuldir mfnar. Þér þykist vist vera auðkýfingur? Þér getiö ahsiö út fé á báða bóga! mælti Weeks öskrandi v°Qdur. þér hafið víst oft leikið þenna leik áð- h þér hafið leikið laglega á mig, vegna ess að þér vissuð, að ég gat ekki látið sefja Ur i fangelsi, því að þá yrði ég til athlægis. En ég hefi beðið þjónana i klúbbnum að fleygja yður út ef þér skylduð koma þar. — Viljið þér ekki lána mér peninga til þess að senda annað skeyti? spurði Kirk. — Meiri peninga? Neil grenjaði konsúllinn. Hypjið yður undir eins burtu úr minum hús- um »herra Anthony« og látið eldrei sjá yður hér framar. Ég sleppi ekki þeim fatnaði yðar sem hér er. Weeks til mikillar undrunar reiddfst Kirk þessu eigi, heldur skellihló: — Ágætt vinur! Blessaðir sleppið þér ekki farangrinum. Ég býst við því að það sé venja yðar um þá menn er gista hjá yður. — — Hamingjan góða, hvað þetta er hlægilegt! Hann hljóp út skellihlæjandi og hló enn er út á götu kom, því að nú var hann fyrst far- inn að skilja hið kátlega við hrekk Adelbert Higgins. VII. Gott er að gera vel og hitta sjátfan sig fgrir. í fyrsta skifti á æfi sinni var Kirk nú bæði fjúrþrota og ráðþrota. Sá hann ekki önnur úr- ræði en að leita hjálpar hjá Cortlandt. Hann

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.