Dagblað

Tölublað

Dagblað - 03.04.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 03.04.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Kol. Kol. Nýkominn farmur af ágætum gufuskipakolum. — Kosta 10 krónur skippundið, 60 krónur tonnið, heim- keyrt. Fyrirtaks kol til húsa, þur og stór. Togarakolin (B. S. Y. A.) kosta 65 krónur tonnið, heimkeyrð eða í skip. Pantiö i sítna: S07 og 1009. Gr. Kristjáiissoii, Hafnarstræti 17. I Hafnarfirði opnum við mjólkurhúð í dag (föstudag) í húsi Þórðar Edilonssonar læknis. — — JÞar verður tíl sölu: Hin á- gæta rojólk frá Straumi og fleiri beztu heimilum í grend við bæinn, ennfremur gerllsneydd nýmjólk, skyr, rjóroi og smjðr, branð frá Garðari FJygenring. Virðingarfylst Mjólkurfél, Reykjvfkur. Sími í Hafnarfirði 122. KAUPMENN. Gerið pantanir yðar á Jarðarherja8nltn, Himiherjasnltn, Blandaðri snltn o. fl. Fullkomin framleiðsla. Lágt verð. SU LTUVERKSMIÐJAN Laugav. 17. Sími 786. GUÐ5I. SIGURÐSSON, klæðskeri, Ingólfsstr. 6. Ódýrasti klæðskeri borgar- innar. Mikið af úrval8 fatefnnm (þýzkum). Saumalaun á fötum aðeins 50 krónur. Fljót afgreiðsla. Komið í tíma. ^ GlJMIWIÍSTIMPIiAR fyrirliggjandi, svo sem: »Greitt«, »Prent- að mál«, »Móttekið — Svarað«, »Innf.«, »Originá!«, »Copy«, »Afrit«, »Frum- rit«, »Sýnishorn án verðs«, »Sole Agent for Iceland*, »Póstkrafa,kr....«, >Mánaðardagastimplar«, Tölusetn- ingarvélar. — »Eftirrit: Vörurnar af- hendist aðeins gegn frumriti farmskír- teinis«. — Stimpilpúða og Blek (rautt, svart og blátt), Ennfremur: Auglýsinga- letur í kössum, margar stærðir, alt ísl. stafrófið, með merkjum og tölustöfum; hentugt til gluggaaugl. og við skólaltenslu. HJÖRTUR HANSSON, Kolasund 1. (Aðalumboðsmaður á íslandi fyrir ""j John R. Hanson*s Stempelfabrik, Kbh.) P biður vini og lesendur að láta auglýs- endur blaðsins sitja fyrir viðskiftum að öðru jöfnu. Smá-aug íýsingar. Atitflýsingraverd: Stofntnxti 75 nn. osr 5 nn. pr. orð Peim sem auglýsa i Dagblaðinu kaup, sölu, leigu eða makaskifti og hvort sem það snertir lausafé, fasteignir, húsnæði eða at- vinnu, lofar hiaðið góðum stuðning. FASTEIGNAKAUP. I Lítið hús, vandað, með stórri byggingarlóð, óskast til kaups. A. v. á. Hagfeldust húsakaup hér i bæ útvegar undirritaður, sem hefir lengsta og staöbesta reynslu allra manna hér á iandi í þeim málum. Til viðtals i Hafnarstræli 20 (niðri) kl. 5l/2—6l/s síðd. Sig/ús Sveinbjarnarson. Bragagötu 38. ,1 ♦— KAUP og SALA. | —♦ Smjör á kr. 2,75 pr. V* kg. Danskar kartöflur á 12 kr. sekk- urinn. Saltfiskur á 20 kr. vætt- in, 40 kg. Ekta hangikjöt af Hornströndum. Appelsínur, epli og niðursuða í stóru úrvali seld með miklum afslætti til Páska. Von. Fermingarkjólk nýr og vand- aður til sölu. A. v. á. Iðunn I.—VI. árg., í ágætu handi er til sölu. A. v. á I ATVINNA. I ---— ♦ 2—3 duglegir, kunnugir og vandaðir drengir, 12—15 ára, geta fengið atvinnu. A. v. á. Afgreiðsla Daghlaðsins, Lækjnrtorff 2, aíini 744. ] Kaupið nýju íslenzku plöturnar. 200 nálar fylgja ókeypis. Hljóðfærahúsið. 744 er stoi Daatilaösins.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.