Dagblað

Tölublað

Dagblað - 04.04.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 04.04.1925, Blaðsíða 1
Laugardqg 4. apríl 1925. I. árgangur. 54. tölublað. MIKIÐ var rætt um hafnar- gerðiná hér á bæjarstjórn- arfundi i fyrradag og má segja, að það sem Dagblaðið hefir sagt uni það mal, hafi haft fylgi bæjarfulltrúanna. Þáð var viðnrkent, að hafnarvirkin væri of lítil, að nýja bryggjan væri bæði of mjó og veikbygð og að bothvörpungar mundu fælast héðan vegna þess, að þeir væru hræddir um, að fá ekki eins skjóta afgreiðslu og þeir þurfa. En svo kom og annað fram, er Dagblaðið hefir ékki vakið máls á áður, vegna þess áð þvi héfir ekki virzt það rétt: að skipin flýja héðan vegna þéirra gjalda, sem á þau eru lögð hér. 4 eða 5 skip hafa nú flúið héðan vegna þessa og þýð- ir ekki i móti að mæla, en jafn- framt hafa þá horlið úr bænum ýmsir gjaldendur, er borið hafa há útsvör. Þetta er íhugunareíni fyrir bæjarfélagið.. Pá er hitt ekki síður íhug- anarcfni, að fiskiskíp, sem skráð éru á óðruin höfnum, skuli stunda veiðar héð&n. Sýnir það, að eitthvað er bogið við stjórn bæjarins. Hér eru mestu og bezth bg dýrustu hafnarvirki á landinu. H'ér eru skilýrðih bezt tií þess, að reka útgerðarstarf- semi með botnvörpungum. Þetta vita allir útgerðarmenn og eru því hér méð skiþ sin, en breyla um heimilisfang á þeim. Hvers vegna? Vegna þess áð útgjöld til bæjarfélagsins eru alt of mikil. Það er ekki vegna þess að hafnargjöld sé hér svo há, áð ekki megi við una. Væri svö, að hafnargjöld væru auk bæjar- gjalda svo há, að þau væri i engu samræmi við hagnáð þann, ,fr skipin hafa af þvi að vera hér fremur en annárs staðar, oiundi aúðvitáð öll útgerðin °verfa héðan. Og hvernig væri v% korhið fyrir Reykjavik? Það er rétt, sém Dagblaðið hefir haldið fram, að það þarf a^ greiða betur fyrir afgreiðslu skipa hér en nú er. Það þarf lika að athuga það rækilega hvört ekki er hægt að stilla bæjarg)öldum svo í hóf, að stærstu gjaldendur og þeir er mesta atvinnu veita, sé ekki flæmdir i burtú héðah. Pungur dómur. Vestm.eyjakaupstaður hefir farið fram á það við þingið, að fá keýptán nokkúrn hluta af Eyjunum, sem eru rikiseign. Mál þetta hefir komið fyrir fjár- hagsnefnd Ed., og hefir hún klofnað um málið. í nefndar- áliti minhí hlutahs segir svo: »Umboð Vestm.eyjajarða hefir ávalt haft ytirstjóm sina þar sem eru stjórnarvöldin í Reykja- vik; ðem 'jafnan hafa litið viíað upp rié niður i meðferð þessarár rikiseignár. Þetta er viðurkent af öllum þeim, sem til þekkjac. (Leturbreyt. blaðsins). Stúdentastyrkur, Mentamálanefnd Ed. hefir léit- að umsagnar Háskólans um frv. það, er nú liggur fyrir um styrki nanda slúdentum erienídis. Vdl Háskólinn fella það burtu að styrkurinn sé einskorðáður við það, að menn hafi tekið stú- dehtspróf hér á landi en 'að fram sé tekið i lögunum, að styrkinn megi áðéins veita efnileguni og ötulnm stúdéhtuhi, ehda sé tekið tillit til þess, hverra manna þjóðin þarfnast. Um fyrri breytinguna vakti það fyrir, að stundum hafa efni- legir íslendingár lekið stúdenls- próf erlendis. Um seinni bréytinguna réði einkum, áð alla áherzlu beri áð leggja á ágæta námshæfileika og i öðru lagi dugnað, en alls ekki fátækt. Styrkúrinn á alls ekki að vera fátækrastyrkur, heldur aðéihs til að greiða göth úrvalsmanna og sjá landinu fyr- ir nauðsyniegum starfskröftum. Hafi nú viljað svo til, að mjðg efnilegur student hafi eitthvert árið setið á hákanúm, telur Há- skólaráðið sjálfsagt, að hann kömi til greina næsta ár. Tölu styrkjanna treystist ráðið ekki til að breyta, en vill að- eins taka það fram, að mjög væri það æskilegt, ef Alþingi sæi sér fært að gera hámarkið nokkru hærra, t. d. 6 styrkir í stað 4, þó aldrei nenia venjáh yrði að veita færri. Stjórnin myndi tæpast nota slíka heimild að ástæðhtausu. Meiri hl. nefndarinnar hclir fallist á þessar breytingár. Erindrelii .. . f Miðjarðarhafslöndam. Sjávarútvegsnefnd Nd. hefir ekki getað órðið algerlegá sam- mála um þetta mál. Allir nefnd- arraenn eru þó sammálá um þáð, áð nauðsyn beri til að hafa slikán fuiitrúa, s'em í frv. er farið fram á, i aðal fisk- márkaðslöndunuhi. Er og hokk- ur reyhsla fén'gin um gagnsemi þess, enda er þetta áhugamál bæfii bánkanna, Fiskifélagsins og útgerðarmanna. En theiri hluta nefndarihnar virðist það ánðsætt, áð tíl þess að geta tihnið landinú tult gagn, þurfi fiskifulltrúinn að verá stárfándi að staðaldri i þessum Íöhdum; því að eins geti hann á hverj- utn tinia haft glögt yfirlit yfir markaðshorfumar og annáð, er að starfi hans lýtur, svö sem kröfur neytendá um meðferð og verkun fiskjarihs. Jóh Baldvinsson er einn

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.