Dagblað

Eksemplar

Dagblað - 04.04.1925, Side 1

Dagblað - 04.04.1925, Side 1
Laugardag f I. árgangur. 4. april U- 1925. Ar VrwV tölublað. MIKIÐ var rætt um hafnar- gerðina hér á bæjarstjórn- arfundi í fyrradag og má segja, að það sem Dagblaðið hefir sagt um það mál, hafi haft fylgi bæjarfulltrúanna. Það var viðurkent, að hafnarvirkin væri of lítil, að nýja bryggjan væri bæði of mjó og veikbygð og að botnvörpungar mundu fælast héðan vegna þess, að þeir væru hræddir um, að fá ekki eins skjóta afgreiðslu og þeir þurfa. En svo kom og annað fram, er Dagblaðið hefir ekki vakið máls á áður, vegna þess að því heflr ekki virzt það rétt: að skipin flýja héðan vegna þéirra gjalda, sem á þau eru lögð hér. 4 eða 5 skip hafa nú flúið héðan vegna þessa og þýð- ir ekki í móti að mæla, en jafn- framt hafa þá horflð úr bænum ^msir gjaldendur, er borið hafa há útsvör. Þetta er íhugunarefni fyrir bæjarfélagið. Þá er hitt ekki síður íhug- tmarefni, að fiskiskip, sem skráð eru á öðrum höfnum, skuli stunda veiðar héðan. Sýnir það, að eitthvað er bogið við stjórn bæjarins. Hér eru mestu og beztú og dýrustu hafnarvirki á landinu. Hér eru skilýrðin bezt til þess, að reka útgerðarstarf- semi með botnvörpungum. Þetta vita allir útgerðarmenn og eru því hér með skiþ sjrí, en breyta um heimilisfang á þeim. Hvers vegna? Vegna þess aí útgjöld til bæjarfélagsins eru alt ofmikil. Það er ekki vegna þess að hafnargjöld sé hér svo há, að ekki megi við una. Væri svo, að hafnargjöld væru auk bæjar- gjalda svo há, að þau væri í engu samræmi við hagnað þánn, er skipin háfa áf því að vera hér fremur en annars staðar, *úundi auðvitað öll útgerðin ^Verfa héðan. Og hvernig væti Þá komið fyrir Reykjavik? Það er rétt, sem Dagblaðið ^efir haldið fram, að það þarf greiða betur fyrir afgreiðslu skipa hér en nú er. Það þarf lika að athuga það rækilega hvort ekki er hægt að stilla bæjargjöldum svo í hóf, að stærstu gjaldendur og þeir er mesta atvinnu veita, sé ekki flæmdir í burtu héðan. Pungur dómur. Vestm.eyjakaupstaður hefir farið fram á það við þingið, að fá keyptan nokkúrn hluta af Eyjunum, sém eru rikiseign. Mál þetta hefir komið fyrir fjár- hagsnefnd Ed, og hefir hún klofnað um málið. í nefndar- áliti minni hlutans segir svo: »Umboð Vestm.eyjajarða hefir ávalt haft yfirstjórn sína þar sem eru stjórnarvöldin í Reykja- vík, sem jafnan hafa litið vitað upp né niður i meðferð þessarar rikiseignár. Þetta er viðurkent af öllum þeim, sem til þekkja«. (Leturbreyt. blaðsins). Stúdentastyrkiir. Mentamálanefnd Ed. hefir leit- að umsagnar Háskólans um frv. það, er nú liggur fyrir um styrki handa slúdentum erlendis. Vill Háskólinn fella það burtu að styrkurinn sé einskorðáður við það, að menn hafi tekið stú- dentspróf hér á landi en áð fram sé tekið í lögunum, að styrkinn megi aðeins veita efnilegum og ötulum stúdentum, enda sé tekið tillit til þess, hvérra manna þjóðin þarfnast. Um fyrri breytinguna vakti það fyrir, að stundum hafa efni- légir íslendingar tekið stúdénts- prót érlendis. Um seinni bréytinguna réði einkum, að alla áherzlu beri að leggja á ágæta námshæfileika og í öðru lagi dugnað, en alls ekki fátækt. Styrkurinn á alls ekki að vera fátækrasíyrkur, heldur aðeins til að greiða götú úrvalsmanna og sjá landinu fyr- ir nauðsynlegum starfskröftum. Hafi nú viljað svo til, að mjög efnilegur stúdent hafi eitthvert árið setið á hakanum, telur Há- skólaráðið sjálfsagt, að hann kómi til greina næsta ár. Tölu styrkjanna treystist ráðið ekki til að breyta, en vill að- eins taka það fram, að mjög væri það æskilegt, ef Alþingi sæi sér fært að gera hámarkið nokkru hærra, t. d. 6 styrkir í stað 4, þó aldrei nema venjan yrði að veita færri. Stjórnin myndi tæpast nota slíka heimild að ástæðulausu. Meiri hl. nefndarinnar hefir fallist á þessar breytingar. Erindt*eki í Hiðjarðarhafslöndam. Sjávarútvegsnefnd Nd. hefir ekki getað orðið algerlega sam- mála um þetta mál. Allir nefnd- ármenn eru þó sammála um það, að nauðsyn beri til að hafa slfkan fulltrúa, sem I frv. er farið fram á, i aðal fisk- markaðslöndunum. Er og nokk- ui- reynsla fengin um gagnsemi þess, énda er þetta áhugamál bæði bankanna, Fiskifélagsins og úlgerðarmanna. En meiri hluta nefndarinnar virðist það auðsætt, áð til þess að geta únnið landinu fult gagn, þurfi fiskifulltrúinn að vera starfandi að staðaldri i þessum löndum; því að eins geti hann á hverj- úm timá haft glögt yfirlit yfir markaðshorfuinar og annað, er að starfi hans Jýtur, svo sem kröfur neytenda um meðferð og verkun fiskjarins. Jón Baldvinsson er einn

x

Dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.