Dagblað

Tölublað

Dagblað - 05.04.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 05.04.1925, Blaðsíða 1
Sunnudag 5 apríl 1925. I. árgangur. 55 tölublað. VEGURINN milli Hafnarfjarð- ar og Reykjavlkur er nú vafalaust fjölfamasti veg- ur landsins. D^glega fara urri hann nú í vetur að jafnaði 36 bifreiðar fastár áætlunarferðir nieð fólk, ou má teljá daglega umferð 3—400 manns auk mik- illar umferðar flutnitigabifreiða. Pað er að vísu svo, að fullerfitt er að halda núvcrandi vegi sæmilega færum; en ég vænti þess, að takast megi með aúknu •'/iðhaldi og stöðugu alt árið að koma veginum í það horf, að hanri mégi teljást nöthæfur enn í nokkur ár. Umferð um hann hefir aukist afskapléga íneð hverjii ári, og háldi slik aukning áfram; getur að vfsu farið svo; að ekki þýki rétt, eðá nokkur hagsýhi í þvi, að fresta lerigur að gera þar nýjan og fullkomn- ari veg. — Þannig kemst végamálastjóri að orði i bréfi til fjárveitinga- nefndar Nd. Alþingis. Er enginn efi á því, að þessi vegúr er lang- íjölfarnastur allra vega, en á hefir það löngum þótt skorta, að honum væri haldið sæmilega við. Með aukinni umferð ár frá ári, hefði viðhald þurft að auk- ast að sama skapi, en svo hefir Þó ekki verið og var viðhaldið þo ekki á marga fiska áður. Fyrir nokkrum árutn var ^yrjað á því, að gera nýjan veg miUi Hafnarfjarðar og Reykja- Vuuu\ Átti hann að vera breið- arl miklu én þessi vég^ur, og lagður á alt öðrum stað, eða út af veginum austur efst í Sog- unum og Hggja fyrir austan Bú- staði og Ðigranes. Eri þessi yegargerð komst ekki nema skamt, því að bfáðléga var ^erkinu hætt aftur og hefir veg- arspotti þéssi, þótt alldýr sé, eigi komið að neirium rioturri enQ. Að vísu má gera ráð fyrir PVl» er nýr vegur verður gerður, Pá verði haldið áfrám þessurri ^^1- en ekki tekið nýtt vegar- siæbi. Eins og drepið ef á í bréfi vegamálastjóra er aðalumferðin með bifreiðum. En viðhaldi vegarinS hefir ekki verið hagáð sem skyldi fyrir þdri flutriínga- tæki. Þegar holur hafa verið komnar í veginn, hefir venjan vérið sú að sétjá ofah í þær smágTjót — eggiagrjót sem böggur sundur hringana á hjól- um bifreiðánna. Verður því af- armikill viðhaldskbstnaður þeirra bifréiðá, er um veginn fara; Að visu er að jafhaði borin rriöi yfir grjótið á eftir, eri það er ekki gert jafnharðan, eins og þó þýtfti að vera. Vegurinö er nú orðinn garri- all og þolir því ver rriikia um- ferð heldur en nýir vegir. Þess vegna þarf því að kösta miklu til viðhalds hans, þangað til nýr vegur er fériginn. Þettá er vegamálastjóra Ijóst og er það gdtt. En viðhaldiriu verðrir þá jáfnfiamt að haga svo, að vég- urirití valdi ekki skemdutfi á dýrum flritningátækjum, eiris og bifreiðar eru. ^Æl tt arnöf n< Fjárveitingáriefnd Nd. kemur fram með breytingartillögur um þáð, að kenna alla, sém i fjár- lögum eru néfndir; við föðrif sinn, enda þótt þeir hafi ættar- nafn, og að ættarnafns sé aðeins getið í svigum aftan við nafnið til skýringar. í breytingaitillög- um þessum stendur t. d. Vil- hélrri Vilhelmsson (Bernhöft), Sveinbjörn Þorsteinsson (Egils- sonar), Jakob Jakobsson (Thor- arénsén), Svéinbjörri Pórðársön (Sveinbjörnsson), Guðmundur Guðmundsson(Bárðarson), Helgi Pétursson (Péturss.), Bogi Jóns- son (Th. Melsteð), Eggeit Ei- ríksson (Biiem), Einar Eihars- son (Sæmundsen) o. s. frv. Nái þessar bréytingar frain að ganga á fjárlögum, virðist sjálfsagt að sama regla sé tekin upp í Pingtíðindum, og að þar sé ekki kallaður Sigurður Egg- erz, heldur Sigurður Péhirsson, ekkí Ingibjðrg H. Bjarnason, heldur Ingibjörg Hákonardóttir q. s. ffv. Skáðabætiir Þjóðverja Skaðabótanefndin hefir nýlega tilkynt, að skaðabótagreiðsla Pjóðverja háfi vérið £ 9,268,000 í febrúarmánuði, og af því hafi komið £ 5 milj. frá þýzka járn- brautarsafnbaridiriri. Af þessu fengu Frakkar £ 1,802,000, Bretland £ 1,087,000, Belgfa £ 315 þús., ítalía £ 235 þús., Jugo-Slavia £ 150 þús., Jaþári £ 32 þtís., Rúmeriiá £ 24 þus., Portúgál £ 19 þus. og Grikkland £ 12 þús. Bretar hafa nú móttekið frá Pjóðverjum upp í skaðabóta- kröfurnar £ 5,342,000. Víðsjá. Sjákrasamlag Aknreyrár; Hagur sáfnlágsibs sténdur nú nieð beztá móti. Varasjóðufihri er ná orðinn um 6,300 kr. Á árinu hefir sáml. gréitt í sjúkra- kostriað 3000 kt. Urri síðuátu árarriót var tala hluttækra með- limá 127. Félagið hefir blómgv- ast á síðustu árum undir stjórri þeirra Sigtryggs Porsteinssonar og Jóhs. Jórissonar. Sámlagið hefif fengið 500 kr. árlegán stýrk frá bænum siðustu 4 árin. Áuk þess hefir það fengið 2000 kr. gjöf frá Ragnari Óiafssyni körisúl. : (Eftir »Degi«)

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.