Dagblað

Tölublað

Dagblað - 08.04.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 08.04.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 á yflr 50 0 0 pörum af skófatnaði, sem kom nú með es. »Island«, veldur páskagleði allra viðskiftavina Útsölunnar á Laug'av. 49, Sími 1433. Yöruverð hefir hér náð lágmarki sínu og vörugæði hámarkinu. 1 Komið og sannfærist! "*^p® Soniir járiibrnninkrttigsliia. öautur hans gengu í lið við þá og ýttu á eftir dæluvagninum þangað til komið var á bruna- Vettvang. Stórt þríiyft hús stóð í björtu báli. Á götunni varð varla þverfótað fyrir allskonar skrani, sem borið hafði verið út úr næstu húsum og út um hvern glugga og af hverjum veggsvölum kom skæðadrífa af allskonar munum, svo að það var öæstum lífsháski að ganga um götuna. Menn kölluðu, konur æptu og börn grétu. Við birtuna af bálinu mátti sjá fólk sem kom út á vegg- sValir húsanna með fult fang af eldhúsáhöldum, ^tnpum, sængurfötum og malvælum, sem fleygt Var niður á götuna hugsunarlaust. Kirk tók eh>r einum manni, sem þeytti grammofón út nm glugga á þriðja lofti, en litlu siðar kom sá hinn sami með rúmdýnu og rendi henni var- ie8a í bandi niður á götu. Það var eins og aUir væri vitstola og ekki batnaði þá er slökkvi- i'ðið kom. Nú var þeytt horn og byrjuðu slökkviliðs- ^nnirnir að hnakkrífast, en eftir nokkra stund, ^°ru þó slöngurnar skrúfaðar saman og vatnið ^'Íaði að renna. Auðvitað náði það sjaldan e kafinu- Nýr flokkur slökkviliðsmanna kom a vettvang með heljarmikinn stiga og varð UC1 U1 þess aö gera glundroðann enn verri en Ur- En altaf magnaðist eldurinn. — Hvers vegna færa þeir sig ekki nær eld- inum? spurði Kirk Svertingjann. Allan spenti upp glyrnurnar og hlóútundireyru. — hað er alt of heitt, herra minn, alt of heitt. Það þyrfti hugrakkan mann til þess að ganga nær. — Hvaða vitleysal Þeir geta aldrei ráðið við eldinn með þessu móti. Heyrið þér þarnal kall- aði Kirk í einn slökkviliðsmanninn. Farið nær húsinu. Það gleypir yður eigi. En maðurinn hreyfði sig hvergi. Hann stýrði einni slöngunni og kom vatnsbunan úr henni í fallegum boga og lenti öll á gangstéttinni fyrir framan húsið, sem var að brenna. — Þér éyðileggið rúmfötin þarna á gang- stéttinni, mælti Kirk, en í því kom svipþungur lögregluþjónn með heljar mikið barefli í hendi, og hratt honum burtu. Þannig liðu víst tíu minútur. En þá kváðu við köll og óp, því að menn höfðu tekið eftir því, að kviknað var í næsta húsi. Hornið var þeytt og nokkrir slökkviliðar tóku á sprett með vatnsslöngu og gerðu alla holdvota, sem á göt- unni voru. Svo staðnæmdust þeir og beindu bununni' að húsinu, en hún náði ekki nándar nærri eldinum. Það var nú orðið talsvert heitt og fremstu slökkviliðarnir hörfuðu lengra í burtu, þangað sem hitinn var minni.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.