Dagblað

Tölublað

Dagblað - 08.04.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 08.04.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ B D. S. Es. Mercur fer hóðan annað kvöld (fimtudag-) kl. 6 Farseðlar sækist í dag\ Flutning’ur afhendist nú þegar. I\rie. Bjarnason. Undir verði kaupendum í hag: Hveiti, úrvalstegund, 35 aura. Strausykur 40 aura. — Takmaik verslunar minnar er: Yandaðar vörnr — lítill ágóði — fljót akil. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. J Smá-auglýsingar. 1 2 é <r..■■■—-g [ Aua-lýsinsaverð: Stofntaxti 75 nn. osr 5 nn. pr. orð 3 Þeim sem auglýsa i Dagblaðinu kaup, sölu, leigu eða makaskifti og hvort sem það snertir lausafé, fasteignir, húsnæði eða at- vinnu, lofar blaðið góðum stuðning. <►-------------------------® FASTEIGNAKAUP. »-----------------------—« Hefi til söln hús, verð frá 5000 kr. og meira, eftir stærð og gæðum, eins og hverjum hentar bezt. Til viðtals í Hafnarstræti 20. (niðri) kl. 5l/2—6^/a síðd. Sig/ús Sueinbjarnarson. Bragagötu 38. HÚSNÆÐI. Norðmaður í góðri stöðu ósk- ar eftir herbergi með ljósi, hita, ræstingu og öllum nauðsynleg- um húsbúnaði. — Tilboð sendist Dagblaðinu: mrk. K. S. [ """ W1 Afgreiðsla Dagblaðsins, lækjnrtorg' 2, sími 744. ] Verðlækkun. Verslun ólafs Jóhannessonar, Spítalastíg 2, Simi 1131, versl. F'íllinn, Laugaveg 12, Sími 1551, Hreinir og góðir cJlöRuRassar, heilir og hálfir, keyptir hæsta verði. Gnðm. R. Magnússon, Berðstaðastræti 14. Sími 67. versl. Kr.' Jóhannesdóttur, Laugaveg 42, (við Frakkastíg) og versl. Ingólfs Indriöasonar,' Grímsstaðaholti, Sími 1537, hafa enn lækkað hið lága verð á ýmsum mjölvörum, sykri, kryddi, sælgæti, tóbaki, niðnrsnðuvörum, súkknlaði, appeisínnm, eplnm, hreinlætisvörnm o. fl. Eg fullyrði, að enginn bjóði betri vörur né verð, og mun ávalt keppa við þá lægstu. F. h. áðurnefndra verslana Ólafur Jóhannesson, kaupm., Spítalastíg 2, INTotiö eingöngu PETTE SUKKULAÐI og KAKA0. Petta vörumerki heflr á skömmum tíma rutt sér til rúms hér á landi, og þeir, sem eitt sinu reyna paö, biöja aldrei um annað. Fæst í heildsölu bjá I. Brynjólfsson & Kyaran. Símar; 890 & 949.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.