Dagblað

Tölublað

Dagblað - 19.04.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 19.04.1925, Blaðsíða 2
2 DAGB LAÐ Átsúkkulaði — Suðusúkkulaði — Kakaó komlð á markaðinn. Reichardt-vörur eru viðurkendar um heim alian fyrir ósam- hærileg gæði. — í heildsólu til kaupmanna og kaupfélaga. cí. Sirímsson S cfulinius. Eimskip 29. Símnefni: Carlos. Sími 1808 — þrettán-núll-átta. frá forsætisráðuneytinu, frá dómsmálaráðuneytinu eða frá kirkju- og kenslumálaráðuneyt- inu? Verður þess eigi getið framvegis á sama hátt, hver hréf eru frá utanrikisráðuneyt- inu? 4. Verða utanrikismál eigi látin hafa sina eigin skrifstofu? 5. Eru danskir umboðsmenn íslands í utanríkismálum hand- faldir þjóðhöfðingjum? 6. Hafa þeir fengið fyrirsögn um verk sín frá utanríkisráð- herra íslands. t. d. um fána- daga, undirskrift og þ. h.? 7. Hefir stjórnin þann sið að nota danska umboðsmenn sem oftast eða sem sjaldnast? 8. Hefir utanríkisstjórn ís- lands séð þessum mönnum fyr- ir islenzkum þjóðtignarmerkj- um, svo sem skjaldarmerkjum, fánum, stimpilmerkjum og öðru því, er sýnir að gerðir þeirra fari fram í nafni íslands? 9. Hvernig hefir utanríkis- stjórn íslands framkvæmt 7. gr. sambandslaganna, 4. lið, og 17. gr. stjórnarskrár fyrir konungs- ríkið Island í sambandi við hann? Hvernig ætlar hún að framkvæma þetta framvegis? 10. Telur stjórnin það sæma íslandi að fela þegnum annara ríkja sendiherrastöður fyrir oss? 11. Ætlar stjórnin að senda sendiherra til Danmerkur? Og hvernig? 12. Teiur stjórnin Dani hafa sendiherra hjer? 13. Hvers eðlis er staða fyr- irhugaðs sendimanns í Miðjarð- arhafslöndunum? 14. í hverju sambandi stend- ur ríkisráðskostnaður við utan- ríkismál? 15. Hvað hefir stjórnin gert til þess að fá viðurkenning ann- ara ríkja en Danmerkur á full- veldi íslands með þeim hætti, sem tíðkast í heiminum, að senda sendiherra sína til þeirrar þjóðar, sem hefja á rikjaviðskifti við? Flutningsmaður flutti mjög skörulega ræðu um málið, og svaraði forsætisráðherra og tjáði sig vera fyrirspyrjanda sam- mála í mörgum atriðum. En eins og menn sjá á fyrirspurn- inni sjálfri, hefir þingið sjálft lagt dóm á sum atriði hennar. Borgin. SjáTnrföll. Háflæöur eru kl. 3,15 i dag og kl. 3,35 i nótt. Nætnrlæknir er í nótt Daniel Fjeldsted, Laugaveg 38. Simi 1561. ÍDagðíað. Ritstjórn: Arni Óla. G. Kr. Guðmundsson. Afgreiösla Lækjartorg 2. skrifstofa Simi 744. Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síöd. Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 1,50 á mánuði. NYJA BIO Baby Peggy sem vitavörðnr. Sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Undrabarnið Baby Peggy. Mynd þessi var sýnd á barnasýningu á annan páskadag, og þótti með afbrigðum góð, — jafnt fyrir fullorðna sem börn, engu síður en Jackie Coo- gan og kannast þó allir við, hvað ánægjulegt er að horfa á leik hans, en Peggy er betri. Sýning kl. 7l/a og 9. Barnasýning kl. 6. NætnrTÖrðnr er i Reykjavíkur Apóteki. »Við sundin blá« heitir ný kvæða- bók sem kemur út um sumarmálin. Höfundur hennar er Tómas Guð- mundsson stud. jur., en stúdentar gefa bókina út. Verður pessi fyrsta útgáfa gefin út í 600 eintökum að eins, en par sem hér er um efni- legt skáld að ræða er vitanlegt, að pað upplag selst á skömmum tíma. Esja fór héðan í gær vestur og norður um land með fjölda farþega. Es. Donro aukaskip Sameinaða- félagsins fer héðan á morgun beint til útlanda. Aðalfnndur fríkirkjusafnaðarinS verður haldinn á morgun í Frí- kirkjunni og hefst kl. 4. Hafsteinn kom af veiðum í g*r með um 90 tn. Menja kom inn í gær með 80 to- lifrar. Sjúkrasamlag Beykjavíknr. Greiu um Samlagið hefir blaðinu borist. en verður að bíða að þessu sinni' sakir þrengsla.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.