Dagblað

Tölublað

Dagblað - 30.04.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 30.04.1925, Blaðsíða 4
4 DAGB LAÐ V é i stjóraskólinn. Prófum þar var lokið í fyrradag. Útskrifuðust þar þessir 11 menn: Hafliði Hafliðason, Guðfinnur Porbjörnsson, Trygve Andreasen, Ágúst Jónsson, Ásgeir Árnason, Jóhann Jónsson, Magnús Jónsson, Björn Jónsson, Gunnar Kr. Jónsson, Hallur Helgason, Helgi Kr. Helgason. Samsæti var haldið hjá Rosen- berg að prófi loknu, og voru kenn- arar skólans þar sem heiðursgestir í heildsöln: leilarfærl. Trawlgarn, Trawlvírar 27/8” Manilla, Fiskilínur, Lóðataumar, Lóðaönglar nr. 7 og 8, Lóðabelgir, 2 teg., Netagarn, 3 og 4 þætt. KR. Ó. SKAGFJÖRÐ Sími 647. Sólrílc. stofa með forstofu- inngangi er til leigu 14. maí fyrir einhleypa. — Upplýsingar á Grettisgötu 19 B. íbúð Ó8ka~t 2—-3 herbergi og eldhús. Tii- boð auk. íhúð sendist Dagblað- inu fyrir 7. maí. ®ag6laéið™nJ I lesendur að láta auglýs- |j endur blaðsins sitja fyrir !J viðskiftum að öðru jöfnu. Utsalan í dag. Burstar og kústar, með gjafverði, t. d. Handskrúbbur 25 aura. Fataburstar 1,10, Götukústar 1,10, Gólfkústar 1,25. Speglar 50 aura, Siórir speglar 6 til 12 kr. Þvottabalar, Bretti, Blikkfötur, Skolp- fötur, Stufskúffur, Kolausur, Pönnur og fleira með gjafverði. — Sykur með tækifærisverði, ef tekið er minst 5 kg. í einu. Hanues Jónsson, Laugav. 28. (tvístöfnungur)j; 63 tonn br., er strandaði á Meðallandsfjöru 21. apríl síðastl. Skipið eikarbygt, og eftir sögn skipstjóra vel útbúið, meðal annars góð segl og legufæri. Tilboð í skipið sjálft með rá og reiða og öllu sem á því er og við það er fest, sendist til undir- ritaðs umboðsmanns vátryggÍDgarfélagsins fyrir 7. maí næstkomandi. Reykjavik, 27. apríl 1925. O. Elling’sen Gnfaþvottahús — Yesturgötu 20. Afgreiðslan opin alla virka daga frá kl. 8 f. h. til kl. 6 e. h. Sími 1401. Mb. „8vanur“ fer til Breiðafjarðar um Stykk- ishólrn aðfaranótt sunnudags 3. þ. m. og kemur við á öllum áætlunarstöðum. Hleður á laug- ardag. Ekki tekið á móti öðr- um vörum en þeim sem til- kyntar eru íyrir annað kvöld (föstudag). Aígreiðslan Lsekjartoi-íj 53. Sími 744. IJMfflíSTI IIPLA K ÚTVEGA allsk. Handstimpla, Dyra- nafnspjöld úr postulíni oglátúni, Signet, Ðrennimerki, Tölusetningarvélar, Eiginhandarnafnstimpla, Dréfhausa og nöfn á umslög, Pokastimpla, Kvittanastimpla, Stimpilpúða og Blek, Merkiblek, Merkiplötur o. fl. YALE-Hurðarlása YALE-Hurðarlokara. Pantanir afgreiddar með stuttum fyrirvara og mikilli nákvæmni. HJÖRTUR HANSSON, Kolasund 1 (Aðalumboðsmaður á íslandi fyrir John R. Hanson’s Stempelfabrik, Kbh.) i 744 er slmi Dagblaðsins. La^arfoss fermir í Reykjavík 6. og 7. maí og í Hafnaríirði 8. og 9. maí til Aberdeen, Leith og Huli. Meðtekur fisk til umhleðsln með e.s. Boscan, sem fer frá Huli 20. maí til Norður- og Suður-Spánar, eða með skipi samtímis heina leið til Barce; lona og Valencia. E.s. öraeon fer frá Hnll 23. maí til Genua, Livomo og Neapel. — ódýr gegnumgangaodi flutDÍngsgjöld. Um vörur óskast tilkynt oss sem fyrst. cJfQrmingargjafvr. Úr, úrfestar, armbandsúr. AIU' konar silfurborðbúnaður. Hamlet-reiöhjól. VaDdaðar vörur. Lágt verð. Signrþór Jónsson, Aðalstræti 9.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.