Dagblað

Tölublað

Dagblað - 01.05.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 01.05.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ « tS'Qrmingargjafir. Úr, úrfestar, armbandsúr. AUs- konar silfurborðbúnaður. Hamlet-reiðhjól. Vandaðar vörur. Lágt verð. Signrþór Jónsson, Aðalstræti 9. Nýjar flugvéiar. Smíðaðar hjá Ford. í Bandaríkjunum hafa nokkr- ir miljónamæringar nýlega gert með sér félagsskap til þess að smíða þúsundir af litlum flug- vélum af nýrri gerð, og er ætl- ast til þess, að þær verði svo ódýrar og svo auðvelt að stjórna þeirn, að þær geti orðið almenn- ingseign, eigi siður en Ford- bílarnir. Feir, sem standa fyrir þessu fyrirtæki, eru: Pbilip Wrig- ley (sem býr til jórtur-gúmmí), Marshall Field, miljónamæring- ur, Henry Ford og Edsel Ford sonur hans. Flugvélar þær, sem á að smíða, eru af alveg nýrri gerð, og er þegar orðin gífurleg eftirspurn að þeim, einkum með- al farandsala, sem þurfa að ferðast langar leiðir. En Ford býst líka við því, að bændur muni kaupa þær hópum saman til þess að geta flutt afurðir sínar daglega á örstuttum tíma til stórborganna. Til marks um það, að fleiri hafa trú á þessum nýju sam- göngntækjum, hefir eitt af stærstu gufuskipafélögum Bandaríkjanna ákveðið að útvega sér margar flugvélar, svo að það missi ekki póstflutninga, þegar þessar nýju vélar eru komnar á markaðinn. Það er einnig sagt, að auð- kýfingurinn Vanderbilt ætli að fá sér flugvélar til þess að hafa í förum milli Bandarikjanna og Suður-Ameríku. Verða það aðal- !ega flutningaflugvélar. Þá er og stofnað í Banda- ríkjunum nýtt auðfélag af Þjóð- verjum og Bandaríkjamönnum, til að halda uppi loftsigiingum með flugvélum, sem geta borið meiri þunga heldur en þekst hefir áður. Stærst ÚRVAL og fallegast í borginni. GdIK Silfnr-, Plett- op Tinyörur. Leitið þar, sem nóg er að finna. Fermingargjafir. Verðið sanngjarnt og varan góð. Öllum velkomið að skoða og spyrja. Eilthvað er til við allra hæfi. Ut s a 1 a byrjar íö^tudag 1. maí. Að eiiiís iiokkra daga. H. P. Duss, A-deild. Kaupmannahöfn. Ef nægilegur flutningur fæsl, hleður skip fyrst í maí í Kaupmannahöfn til Vestmannaeyja og Rvikur. Nánari upplýsingar gefur Sv. A. Johansen. Sími 1363. Kvörtunom um rottugang í húsum er veitt móttaka í áhaldahúsi bæjarins við Vegamótastíg- til annars kvelds kl. 7. — Sími 753. Heilbrisðisfulltrúinii*

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.