Dagblað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagblað - 06.05.1925, Qupperneq 1

Dagblað - 06.05.1925, Qupperneq 1
Miðuikudag 6. maí 1925. I. árgangur. 78 'tölublað. DAÐ er nú sýnt, að frv. um um það að gera Lands- bankann að aðalseðlabanka ríkisins, nær ekki fram að ganga A þessu þingi. þykir máiið ekki oægilega undirbúið, enda er þetta það stórmál, er ekki má ráða til lykta nema að það sé vel yfirvegað á allan hátt. »End- •nnn skal í upphafinu skoða«. ^etta hefir og verið vilji þings- lns. Frv. kom fyrst fram í fyrra, aðhyltust víst flestir stefnu Þess í aðalatriðum, en þó var Oiálinu vísað til stjórnarinnar ^ftur. Síðan hefir stjórnin unnið oiikið að málinu og fengið um það álit og tillögur frá Axel Nielsen prófessor í Kaupmanna- höfn og Krabbe skrifstofustjóra. Gáfu þeir margar góðar og nyt- samar leiðbeiningar og tillögur, ■°g tók stjórnin það flest til greina, enda befir þingið viður- ^ent, að frv. hafi tekið miklum ^ótum frá þvi í fyrra. Er von- aQdi, að áframhald verði á því, °g að frv., eins og það er nú, hafi ekki tekið minni bótum, þá er það kemur fyrir næsta Þiog. En þótt þetta sé í sjálfu sér §°tt og blessað, þá getur þó Þannig gengið óendanlega. Spurn- lögin verður þá sú, hvort ekki á að gera þetta að lögum, þrátt tyrir það, þótt mönnum kunni finnast ýmsir gallar á frv., e°da sýnist oft sitt hverjum, og ^^etti víst bíða þess lengi, að allir væri ánægðir með frv. eða jpeti eigi fundið því neitt til 0,'áttu. Ég held, að marga af ^ollum þess verði reynslan að lða í ljós smám saman, og að aldrei verði siglt svo fyrir öll j er> að eigi þuifi að breyta ^Ut0. jafnvel þing eftir þing í ^rg ár. Verður það að sjálf- a°gðu ag gerast eftir tillögum aokastjórnarinnar. En þar sem a uiál varðar svo mikið al- og Ijármál landsins, ekki »deila um keisar- «, verða þess vald- Þjóðarhag þá K ans tná andi, að það dragist ár frá ári, að því sé ráðið til lylta. Þar með er þó ekki sagt, að rangt sé að fresta málinu nú, en það er vonandi, að afgreiðsla þess verða látin sitja fyrir mörgu öðru á næsta þingi. Gengisskráníngin. Einkennileg tillaga er það sem nokkrir þingmenn hafa borið fram, að bæta við tveimur mönnum í Gengisskráningar- nefndina. Eiga báðir að vera fulltrúar fyrir framleiðendur og útflytjendur landsins, eða með öðrum orðum fyrir þann flokk manna, sem befir hag af þvi að þrýsta krónunni niður. Meiri hluti fjárhagsnefndar leggur til að þessi breyting við lögin sé samþykt, og þó þannig að þessir tveir menn hafi ekki atkvæðis- rétt í nefndinni. Fjárhagsnefnd- inni í heild sinni mun hafa skil- ist, að það hefði litla þýðingu að bæta við mönnum til þess að setja verð á peningana, sem svo enginn vildi kaupa þá eða selja þá fyrir. En þannig mun Gengisskráningarnefndin hingað til hafa verið skipuð, að sam- fara skráningunni fylgi vissa um að kaup og sala gjaldeyrisins geti farið fram á því verði sem skráð er. — En þegar minni hluti fjárhagsnefndar sá þetta, hefir honum væntanlega fundist hinir nýju menn eiga harla lítið erindi inn í Gengisnefndina. En látum nú svo vera, að þingið vildi setja menn, þótt at- kvæðalausir væru, inn í nefnd- ina til þess að athuga hvernig hún ynni verk sitt, þá skyldu menn sannarlega vænta þess. að valdir yrðu fulltrúar beggja flokka, ekki einungis þeirra sem hafa hag af því að krónan lœkki heldur einnig fyrir hina sem hafa hag af hœkkuninni. Innflytjendur og neytendur eiga sannarlega jafnan rétt til að hafa áhrif á peningaverðið eins og útflytjendur og framleið- endur. Er líklegt að þingið í heild sinni láti ekki veiða sig inn á slíka fjarstæðu, að hleypa ein- hliða hagsmunum inn i gengis- skráningarmálið, sem allir vita að á að hvíla á algerlega óháð- um grundvelli. Enn skrítnast væri það, ef þessir einhliða hags- munaverðir eiga að vera laun- aðir, sem helzt er að sjá af breytingartillögunni, þar sem rikissjóður á að bera kostnað við nefndina á móti bönkunum í réttu hlutfalli við fjölda nefnd- armanna af hvorri hálfu! Neyiandi. Vilhjálmur Finsen fyrverandi ritstjóri Morgunblaðs- ins, hefir nú um nokkurt skeið verið við blaðamensku í Dan- mörku og Noregi, aðallega hjá »Tidens Tegn« í Oslo. Jafnframt hefir hann gefið hér út »islands Adressebog«, sem er hin hand- hægasta bók fyrir hvern þann útlending, er kynnast vill ís- landi, og ómissandi handbók fyrir hvern kaupsýslumann hér á landi. — Finsen kom hingað í haust til að vinna að síðustu útgáfu bókarinnar, en hvarf aft- ur til Noregs í desembermánuði. Pá hafði »Tidens Tegn« (sem er stærsta blað í Noregi og bezt ritað) stofnað nýtt kvöldblað, sem nefnist »Oslo Aftenavis«. Var Finsen, þá þegar er hann kom út, gerður að aðstoðarrit- stjóra þess blaðs, og nú um tveggja mánaða skeið er bann aðalritstjóri þess meðan ritstjór- inn er á ferðalagi. Blaðið er stórt og mun það dæmalaust á Norðurlöndum, að íslendingi skuli vera falið jafn vandasamt

x

Dagblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.