Dagblað

Tölublað

Dagblað - 06.05.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 06.05.1925, Blaðsíða 4
4 Siðprúð telpa óskast tii að gæta barna. Upplýsinga á Hverflsgötu 80 uppi. Sjmi 1397. DAGBLAÐ Steinolíueinkasalan. Ásgeir Ásgeirsson og Sveinn Ólafsson bera fram eftirfarandi till. til þál.: Neðri deild Alþingis ályktar að skora á rikisstjórnina að hætta ekki einkasölu ríkisins á steinoliu án samþykkis Alþingis. Þinginu hafa borist fjölmarg- ar áskoranir frá þingmálafund- um um alt land um, að einka- sölu á steinolíu verði haldið áfram, og vilji flutningsmenn með tillögunni tryggja það, að einkasalan verði ekki feld nið- ur, nema til komi ályktun Al- þingis, enda var tilætlun þings- ins 1917, sem einkasöluheimild- ina samþykti, sú, að Alþingi sjálft skyldi skera úr um þetta atriði. Ótflutningur íslenskra afurða í apríl 1925. Fiskur verk. kg. 2,353,546 kr. 2,353,175 — óverk. — 1,396,009 — 624,598 Karfi salt. tn. 15 — 300 Síld — 362 — 2,715 Lýsi kg. 563,827 — 387,489 Hrogn tn. 311 — 9,205 Sundmagi kg. 2,050 — 8,200 Kjöt tn. 200 — 34,000 Garnir kg. 25 — 225 Ull — 23,279 — 100,982 Gráðaostur — 152 — 509 Dúnn — 36 — 2,284 Skinn — 31 — 103 Sódavatn fl. 550 — 110 Samtals kr. 3,523,895 Útflutningur í janúar kr. 6,253,000 1 - febr. — 5,187,000 » - mars — 3,386,000 — )) - apríl — 3,524,000 Samtals kr 18,350,000 Fyrri helming ársins i fyrra nam útflutningur rúmum 23 miljónum króna. En pá var gengi krónunnar miklu lægra. Nú mun minsl á mun- um að búið sé að flytja út jafn- mikið og í júlíbyrjun í fyrra að peninga verðgildi. Ef reiknað væri bæði árin í gullkrónum, þá yrði upphæðin nú hærri. En liklega mun gull hafa lækkað eitthvað i verði síðan í fyrra. Rafmagn lækkar eins og að undanförnu niður í 12 aura kws. til ljósa, suðu og hitunar um mæla, frá álestri í maí til álesturs í september. Reykjavík 1. maí 1925. Rafmagnsveita Reykjavíkur. 4^ ú er símanúmerið í Hjólknrbúðinni Testnrgötn 12. O i Þar er mjólk allan daginn, skyr, rjómi og ísl. rjóma- bússmjör. — Ennfremur heimabakaðar smáköknr, lagköknr, pönnn- köknr, eplaskífnr og kleinnr. Branð og köknr frá F. A. Kerff. Þetta er alt fyrsta flokks vara. Sent lieim, ef óskað er. Laxveiöin í Elliöaánum er hér með boðiu út til leigu frá 1. júní til 31. ágúst næstk., fyrir. 2 steugur á dag. Væntanleg tilboð, með eða án vörslu ánna, séu komiu til skrifstofu rafmagusveitunnar þann 14. þessa mánaðar, fyrir klukkan 12 á hádegi. Engin skuidbinding um að taka hæsta boði eða nokkru boði ef til vill. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. Reykjavik, 2. maí 1925. Rafmagnsveita Reykjavikur. / Utsala -- Yerðlækkun. Toppasykur 45 au. l/t kg. Hveitipokar, úrvalstegund á 2,55. Strau- sykur og molasykur með gjafverði. Kaffi, Kornvörur allsk. Kartöfl- ur. Ýmsar tegundir að búsáhöldum, leirvörum og smávörum með tæikifærisverði. Ilannes Jónsson. Laugaveg 28. B. D. N. Es. Mercur íer héðan á morgun íimtud 7. þm kl. 0. wíðd. — fliitniíi{jur aíhendÍ8t í dag; Farseðlar sækist sem lyrst. Nic. BjarnaNon.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.