Dagblað

Tölublað

Dagblað - 09.05.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 09.05.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ I tr1 tsn 7 ^ DANSKE £ 22 CYCLER b £ 2 o öd M SJ i 02 3] Kaupiö aöeiiís ,HAMLET‘ Reiðhjól. Hefi ennfremur reiðhjól frá br. 175,00. NÝJU NG! AV. „Krank“-btilnleg og gaffall úr Hamlet (Model 1925) til sýnis. Nýr útbúnaður, sem gerir hjólin miklu léttari og jafnframl traustari. — Hefi fengið með siðustu skipum alt tilheyrandi réiðhjólum. Sigurþor JÖniséon, Aðalstr. 9. Merkileg ráðstöfun. Skyldutryggingar í Englandi. Winston Churchill, fjármála- ráðherra Breta heíir svo ráð fyrir gert, að almennar skyldu- tryggingar verði fyrirskipaðar um alt rikið. Nái tryggingarnar til 25 miljóna manna, þannig að karlmönnum sé skylt að greiða 4 pence (45 au.) viku- lega og konum 2 pence. Trygg- ingum þessum sé komið á smám saman, þannig að hafist sé handa 3. jan. 1926 og á fyrirtækið að geta borið sig sjálft fjárhagslega eftir 80 ár, en ábyrgð ríkisins mundi nema fyrst um sinn 750 miljónum punda eða 20,250 miljónum króna. Samkvæmt þessari tilhögun eiga ekkjur að fá 10 shillinga (kr. 13,50) vikulegan styrk að viðbættum 5 sh. fyrir elsta barnið og 3 sh. fyrir hvert hinna þar til barnið er 14 ára. Tvö hundruð þúsund ekkjur og mæður og 83 þús. börn eiga að verða styrks aðnjótandi, og eflir árið 1928 fær hver sem trygður er og sem er 65 ára eða eldri 10 shillings á viku, hvort sem hann á nokkur efni eða ekki. Tryggingarnar eiga að ná til allra sem nú vinna fyrir kaupi. Stórkostleg- verölækkun á Rúðug'leri og Saum. Járnvörudeild Jes Zimsen. Gnfuþvottahús — Yesturgötn 20. Afgreiðslan opin alla virka daga frá kl. 8 f. h. til kl. 6 e. h. Sími 1401. Í&jgr* Hús og byggingarlóðii’ selur Jóuas JEi,. Jónsson, Vonarstræti 11 B. Áhersla lögð á hagkvæm viðskifti beggja aðilja. GOODRICH BIFRBIÐADBKK Allar stærðir, amerísk, ensk og frönsk, nýkomin. Terðið mun lægra cn áður. Jónatan Þorsteinsson. §ímar: 464 og §64.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.