Dagblað

Tölublað

Dagblað - 10.05.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 10.05.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Yerð aðeins kr. 130. Fy r irli gg j an di : Mikið úrval af eldavélum, emailleruðum og svörtum, ofnum og steyptuin ofnrtírum. Verðið hverg-i lægra. Helgi Magnússon & Co. Rúgmjöl, , Hálfsigtiinjöl, Heilsigtimjöl, Hveili, tvær legundir, Maismjöl, Mais, heill, Hænsnafóður, »Kraft«, Hænsnabygg, Hestahafrar, Sáðhafrar, Kartöflur, danskar, Haframjöl, Kaffi, Rio, Export, L. D., Mjólk, niðurs., »Dancow«, — — »Columbus«, — — »Fishery«, Ostur, margar legundir, Sykur, allskonar. If. CARL HOEPFNER Hafnarstr. 19—21. Símar 21 & 821. Nmællii. Presturinn: Að þér skulið ekki skammast yðar, maður með full- um kröftum að ganga og betla. Getið þér ekki tekið fyrir eitt- hvert ærlegt starf? Betlarinn: Jú, eg liafði ein- mitt ætlað mér að opna banka, en til þess vantar mig bæði dirk og kúbein! Kjarn-fóður. Hefi fyrirliggjandi: Koldings fóðurblöndun, Maismjöl, Rúgmjöl, Rúgklíð. Afgreitt í búsum Sláturfélags Suðiirlands. Verðið mikið lækkað. Bog'i A. J. Þórðarson. Sími 1521. HANDDÆLUR mismunandi stærðir, mjög ódýrar. A Einarsson & Funk. Sími 982. Ameríkaninn: Finst yður það nú ekki hálfleiðinlegt fyrir ykk- ur Norðmenn, að Ammundsen skuli þurfa að leita norðurheim- skautsins fvrir ameiíska peninga? Norðniaðurinn: Og nei — nei, — það er svo sem hægt að unna ykkur hlutdeild í þessum beiðri, því að það var fyrir norska pen- inga að Norðmaðurinn Leiíur heppni fann Ameriku! (Úr Berlinske Tidende.)

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.