Dagblað

Tölublað

Dagblað - 12.05.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 12.05.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ 0 • Oli Asmundsson múrurí tekur að sér allskonar múr- verk, gerir kostnaðaráætlanir, sem hann stendur við, sér um allsk. húsabyggingar. Margra ára reynsla á öllu sem bakarí- um og bakaraofnum við kem- ur. Útvegar allskonar bakara- ofna uppsetta eftir pöntun. Sími 11S1. og forstjóri landbunaðarháskól- ans danska, prófessor Ellinger, Bording landbúnaðarráðberra og margt annað stórmenni saman- komið. — Halldór hafði þá flutt nokkra fyrirlestra víðsvegar um land og upp úr mánaðarmótum ætlaði hann að flytja fyrirlestur í landbúnaðarháskólanum. Hestamanafél. „Fákur. Eins og Dagbl. hefir áður getið um, hefir bæjarstjórnin leigt Hestamannnafél. Fák Geld- inganes og Lauganesgirðingu 'til hagbeitar í sumar. Ætti það að verða nóg haglendi fyrir bæjar- hestana sumarlangt og er mönn- um mikið hagræði að hafa þarna greiðan aðgang að nægi- legu beitarlandi fyrir hesta sína. Mun ákveðið að hestarnir verði aðallega hafðir í Geldinga- nesi, en geymdir í Lauganes- girðingunni um helgar svo reka þurfi þá sem styðsta leið, sama daginn og þeir eru notaðir. Er þessi ráðstöfun mjög heppi- leg, því það getur varla talist góð meðferð, að j-eka hestana langa leið sama daginn og þeir eru notaðir, og svo aftur sömu leið þreytta að kvöldi. Á félagið »Fákur« þakkir skilið fyrir þessa nýbreytni og er þessi ráðstöfun meiri »dýraverndun« en margt annað sem nefnt er því nafni. — Þorgrímur Guðmundsson kaupm. hefir aðalumsjón með vörzlunni, a. m. k. fyrst í stað, og má segja að hún sé þar í góðum höndum. V erslunin BRYNJA er flvitt búðtirplíiss versl. Ólaís Ámundasonar. Laugaveg 34. Sími ÍIÖO. Mjög stórt úrval af sokknm handa körlum og konum, úr bómull, ísgarni og silki. Ennfremur allskonar nærfatnaðnr fyrir karla, konur og börn, nýkomið í Anstnrstræti 1. Ásg\ G. Gunnlaugsson & Co. TJTBOÐ. Þeir, er kynnu að vilja gera tilboð i aðgerð á Sóttvarnar- húsinu hér, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins, Skólavörðustíg 35. Rvík, 9. maí 1925. Guðjón Samúelsson. Gnfuþvottahtís — Yestnrgötu 20. Afgreiðslan opin alla virka daga frá kl. 8 f. h. til kl. 6 e. h. Sími 1401. y---------------------------♦ ATVINNA. --------------------------—♦ Stúlka óskar eftir að gera hreinar skrifstofur eða vinnu- stofur. Tekur einnig menn í þjónustu. A. v. á. WQT Anglýsingnm í Dag- blaðið má skila í prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðsla blaðsins. Sími 744. GimOlISTOIPIiAK ÚTVEGA allsk. Handstimpla, Dyra- nafnspjöld úr postulíni og látúni, Signet, Brennimerki, Tölusetningarvélar, Eiginhandarnafnstimpla, Bréfhausa og nöfn á umslög, Pokastimpla, Kvittanastimpla, Stimpilpúöa og Blek, Merkiblek, Merkiplötur o. fl. YALE-Huröarlása YALE-Huröarlokara. Pantanir afgreiddar meö stuttum fyrirvara og mikilli nákvæmni. HJÖRTUR HANSSON, Kolasund 1 (Aðalumboösmaöur á íslandi fyrir John R. Hanson’s Stempelfabrik, Kbh.) p

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.