Dagblað

Tölublað

Dagblað - 23.05.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 23.05.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ A cfflunið að útsalan á Laugaveg 42 nær yfir allar matvönir, lirelnlætisvör- ur, skófatnað og yfirleitt alt, sein þar er selt. Kristín Jóhannesdóttir. Tekjuskattur 1924 Hæztu gjaldendur. Nýverslun eropnuðídag laugardaginn þann 23 þ. m. í Jk.u.sTurstrfieti 1S. (Gengið inn frá Austurvelli). Verslunin hefir til sölu allar vörur Amatöra svo sem: Filmur, plötur, pappír, ljósmyndavélar og ýmiskonar ljósmynda-áhöld o. m. fl. Vörurnar eru keyptar inn frá beztu þektum firmum og stand- ast því alla samkeppni. Hefi fengið stórt úrval af Amatör-albúmum og póstkorta-albúmum. Hinar góðu Imperial-filmur eru nýkomnar beint frá verk- smiðjunni, og því alveg nýjar. — Notið nú og framvegis að eins Imperial-filmur. — Imperial dagsljóspappír. — 100 sýnis-pakkar verða gefnir út til viðskiftaviná. Framkðllun og Hopieringu verður eftirleiðis veitt móttaka í AMATÖR-VERSLDNINNI AUSTURSTRÆTI 12. Gamlir sem nýir viðskiftavinir, verið velkomnir. Kr. Hf. Alliance............... 112,280 Fiskiv.fél. ísland Hf...... 99,522 Hf. Sleipnir................ 95,248 Hf. Kveldúlfur.............. 92,502 Geir & Th. Thorsteinsson .. 68,001 Hf. Hrönn (e.s. Geir)...... 41,559 Hf. Carl Höepfner........... 40,158 Hf. Hængur (e.s. Baldur) ... 36,832 Hf. Defensor................ 34,432 Egill Jacobsen ............. 33,511 Hf. Njáll (e.s. Hilmir).... 31,324 Hf. Vífill (e.s. Walpole) .... 30,932 H. P. Duus.................. 30,363 Hf. Otur................... 29,887 Hf Sjóvátryggingafél. íslands 19,857 Gísli Johnsen............... 18,177 Jensen Bjerg................ 18,008 Hf. Njörður................. 16,970 Kristjana Thorsteinsson .... 16,706 Haraldar Árnason............ 16,115 Hf. Hrogn & Lýsi............ 15,570 Jón Björnsson kaupm. ..... 13,577 Jes Zimsen.................. 12,954 Ásgeir Sigurðsson........... 12,549 Hf. Ari Fróði .............. 10,980 Samb. ísl. Samvinnufélaga.. 9,818 Ólafur Johnson............... 9,315 Veiðarí.versl. Geysir........ 8,868 Smjörlikisgerðin Hf.......... 8,153 Guðm. Jónsson skipstjóri... 8,130 Hf. Völundur................. 8,065 O. Ellingsen kaupm........... 8,009 Gísli M. Oddson, dánarbú .. 7,719 Draupnir Hf.................. 7,525 ísfélagið við Faxaflóa..... 7,186 Marteinn Einarsson kaupm. 6,295 Hf. Hamar.................... 6,263 Sig. Guöbrandsson, skipstj.. 6,257 Loftur Loftsson, útgerðarm. 6,037 Magnús Thorberg útg.m. ... 6,037 Lúðvik Lárusson kaupm.... 6,028 Kolbeinn Sigurðsson skipstj. 5.888 Jón Lárusson kaupm....... 5,634 Óskar Lárusson kaupm..... 5,454 Richard Thors framkv.stj... 5,337 Thor Jensen stórkaupm. ... 5,249 Guðm. Markússon skipstjóri 5,166 Frh. Virðingarfylst. Þorleifur Þorleifsson, ljósmyndari. Hin 30 ára gamla AKTYGJA- YINNII8T0FA mín er flutt á Hverfisgötu 56 A, Eins og áður eru þar á boðstólum hin margreyndu og fullkomn- ustu AKTYGI, sem á þessu landi fást. Allar viðgerðir aktygja og reiðtygja fljótt og vel af hendi leystar, því varahluti allskonar hefi ég fyrirliggjandi, þá sel ég einnig sérstaka, svo sem kraga, klafa (stoppaða og óstoppaða), hoga, járn og allsk. ólar. Sömuleiðis vagn- ábnrð. Ennfr. flest sem að reiðtygjum lýtur, tðsknr, tösknpúða og ólar, ístaðsólar, höfuðleðnr, tanma, beislistengnr, ístöð, svipnr. Þá má ekki gleyma hinum alþektu hestaliöftnm og klyfjatösknm. Vinnuvöndun, verð og vörugæði þarf ekki að nefna, því margra ára reynsla hefir sýnt, að slíkt þolir alla samkepni. Heylijavík, Hverfisgötu 56 A Baldvin Einarsson, aktygjasmiður. Sími 048. Hús og byggingarlóðir selur Jónas JEl. Jónsson, Vonarstræti 11 B. Áhersla lögð á hagkvæm viðskifti beggja aðilja.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.