Dagblað

Tölublað

Dagblað - 27.05.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 27.05.1925, Blaðsíða 2
2 D A G B L AIÐ og hvort nokkur skipulagsnefnd sé þar með í ráðum. — Skipulag bæjarins er mál- efni sem allan almenning varð- ar. Þessvegna er rétt að benda á misfellurnar, svo bætt verði úr þeim. G. Kr. Gaðmundsson. Borgin. Sjávarföll. Síðdegisháflæður er kl. 8,40 í dag. Árdegisháflæður kl. 9,2 í fyrramálið. Sólarnpprás kl. 2,43. Sólarlag kl. 10,9. Næturlæknir í nótt er Guðmundur Guðfinnsson, Hverfisgötu 35. Sími 644. # Næturrörðnr í Laugavegs Apóteki. Peningar: Sterl. pd................ 26,25 Danskar kr.............. 101,43 Norskar kr............... 90,98 Sænskar kr.............. 144,59 Dollar kr.............. 5,408/4 Botnrörpnngarnir. Skailagrimur kom af veiðum i gær með 77 tunn- ur lifrar og Egill Skallagrimsson með 65 tunnur. Maí kom i morgun með um 100 tn. lifrar. Höfnin: Echo ílutningaskip kom hingað í fyrrinótt. — Ringford, kolaskip til Alliance, kom í gær. — Niels, gufuskip frá Tulinius, kom í gær með vörur tii kaupmanna. — Rensfjeld saltskip til H. B. & Co kom hingað í gær; fer með farminn til hafna úti á landi. — Helgi magri kom frá Akureyri í gær. — Kem, aukaskip Bergenska, fór héðan í gær ‘il Archangel. Bifrciðarslys. Aldraður verkamað- ur, Kristofer Bárðarson, varð fyrir bifreið i Bankastræti í gær. Féll hann á götuna og rendi annað fram- hjól bifreiðarinnar yfir fót hans. Meiddist hann furðu litið, en mun þó verða frá verkum um tíma. Annað bifreiðarslys ’óarð og í gær. Bifreið R. E. 253 var að koma ofan Skólavörðustíg, en er hún beygði fyrir horniö hjá Bankastræti, stóð þar lítil stúlka, Svava, dóttir Bjarna Jónssonar bióstjóra. Rakst bifreiðin á hana svo að hún hraul um koll út á götu. Marðist hún talsvert á hægri handlegg og höndin stór- skemdist. Hjáskapnr. Ungfrú Gróa Bryndal og Erich Húbner fiðluleikari voru gefir saman í hjónaband, á Sandi siðastl. föstudag. — Pau fara héðan til útlanda með Botníu næst og munu setjast að i Köln. Fiskaíli. 'Samkvæmt aflaskýrslum hefir fiskveiðin verið þessi frá ára- mótum til 15. mai: Sunnlendinga- fjórðungur 134,377 skpd., Vestfirð- ingafjórðungur 4,808 skpd., afli vest- firzkra báta á Suðurlandi 5,100 skpd., Norðlendingafjórðungur 4,449 skpd. Skýrslur vantar enn úr Austfirðinga- fjórðungi. Þá hafa og Færeyingar flutt út héðan 1,762 skpd. fiskjar. Slys. Ung stúlka, Magnea Auðuns- dóttir frá Svinhaga í Rangárvalla- sýslu, drúknaði í Rangá fyrir nokkr- um dögum. Tiðarfar. Hiti i morgun 3—8 stig, viðast hvar norðlæg eða austlæg átt. í Höfn 14 stig, Utsire 10 stig. Xynemouth 12 stig, Jan Mayen 1 stig. Utlit fyrir allhvassa norðaust- an átt á Suður og Austurlandi. Sálarrannsókuarfélagið hefir fund á morgun og verður þar skýrt frá fyrirbrigðum þeim sem gerst hafa í Vestmannaeyjum — lækningum Frið- riks — og áður hefir verið getið hér í blaðinu. íþróttavöllnrinn. Stjórn í. S. í- hefir fallist á samþykt bæjarstjórn- ar um íþróttavöllinn. Verður hann því færður og hefir bærinn hér eftir veg og vanda af honum. Skipnlag bæjarins. Bæjarstjórn hefir samþykt að á svæðinu mili Freyjugötu og Nönnugötu verði reistar samfeldar byggingar, allar tvilyftar, en á baklóðunum á þessu svæði verði reist einlyft eða tvilyft hús, eftir því sem óskað vcrður og sé þau reist tvö og tvö saman og hafi öll húsin gang frá gangstig þeim, sem verður bak við lóöirnar. Nýja Bio sýnir þessa dagana mjög eftirtektarverða, fræðandi og skemt- andi mynd. Er hún af heimssýn- ingunni brezku í Wembley i fyrra. Hefir verið svo mikið um sýningu þessa talað, að óþarfi er að fjöl- yrða um hana hér. Petta var fyrsta alheimssýning breska ríkisins; önn- ur sýning var opnuð snemma í þessum mánuði. Skyldi Reykvík- inga ekki langa til að sjá hvernig þar er umhorfs? HDagðlað. I Arni Óla. Ritstjórn: | G Kr Guðmundsson. Afgreiðslal Lækjartorg 2. skrifstofa J Sími 744. Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síðd. ! Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 1,50 á mánuði. Fiskhnifar, Hausingahnifar, Nljólkurbrúsar (patent), Brúnspónn, Ljábrýni, Hnoðsaumur, Saumur,. Rúðugler. Járnvörudeild Jes Zimsen. Dugleg'an dreug vantar nú þegar til sendiferða. Upplýsingar á Holtsgötu 1. Sími 932. jgEJp- Anglýsingnm í I)ag- blaðio má skila í prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðslo blaðsins. Sími 744. 71 tn. lifrar og Belgaum með 81 tn. í gær komu: Ver með 90 tn. og James Long með 85 tn. í morgun komu: Ceresio með 96 tn. og General Birdwood með 100 tn. lifrar. Hafnaríjörður. Hafskipabryggjnna er nú byrjað að stækka, og var fyrsti staurinn rekinn niður í gær. Á hún öll að stækka um helming, og geta þá 5 botnvörpungar losað við hana í einu, í stað tveggja nú, eins og »Dagbl.« liefir áður skýrt frá. Botnvörpnngarnir. Af veiðum komu í fyrradag: Walpoole meö Enrope, kolaskip til Hellyer er nú verið að losa og 2 fiskitökuskip éru þar að taka fisk, Leaside tekur fisk fyrir Helleyer og Columbia fyrir h.f. ísólf. Trúlofnn sína hafa nýlega opiu- berað ungfrú Steinunn Porkelsdótt- ir og Rögnvaldur Guðbrandsson, sjómaður frá Sandi, bæði til heino' ilis að Linnetstig 1.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.