Dagblað

Tölublað

Dagblað - 27.05.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 27.05.1925, Blaðsíða 4
4 DAGB LAÐ BYGGINGAR- EFNI. Vér höfum fyrirliggjandi: Þakjárn nr. 24, 5—10 f. do. — 26, 5 — 10 - Slétt járn nr. 24, 8 f. Paksaum, 2lfi", Saum, 1"—6", Pakpappa, »Viking«, do. »Ruberoid« o. a. teg., Pappasaum, Panelpappa, Gólfpappa, Ofna, frá Bornholm, Eidavélar do. Pvottapotta, Rör & stein, Eidf. ieir, Asfait i dósum, Gaddavír, 2 tegundir, Málningarvörur, allskonar. HF. CARL HÖEPENBR Hafnarstræti 19—21. Símar: 21 & 821. Þeir, sem hafa sótt um leigulóðir við Njarðargötu, eru beðnir að koma til viðtals á skrifstofu borg- arstjóra, íimtudaginn 28. og föstudaginn 29. þ. m. kl. 2—3 síðdegis. Bargarstjórinn í Reykjavík. VagBlaðié “'# endnr ókeypis til mán- aðarmóta. Athugið þaðl Smávörur til saumaskap- ar — tölur — tvinni — hringj- ur — spennur o. s. frv. nær 500 tegundir. Eina sérverslun í bænum. GUÐM B. VIKAR. B. D. S. E.s. Mercur fer héðan annanhvorn fimtudag kl. 6 síðd. til Bergen. Næsta ferð íimtutf aginn 4. Júní. Fljótustu og- lientugfustu ferðir fyrír framlialds- flutníngf á fi§ki og öörum vörum, til allra lantla. Til Woröur-Spánar fer skip 15—16. júní, frá Bergen. Flutningfur tilKynníst sem fyrst. Framlialdsbréf til Kaupmannaliaínar Kosta n. Kr. 225,OO ogf til StoeKIioím n. Kr. 210,00; farbréhn gilda í 45 daga. Ferðin þarf ekki að taka nema 5—6 daga. Farþegar tiIKjKiiníst sem fyrst. Allar nánari upplýsingar hjá JXie- B|area@on. Superfosfat verðtir afgfreitt á liafnarbaKKanum. Peir, sem eiga óteknar pantanir, eru beðnir að vilja þeirra strax. Mjólkurfólag- Reykjavíkur Fyrirliggjandi í heildsölu eftiitaldar vörur, þær beztu fá- anlegu, svo sem: Soyur fyrir kjöl og fisk í Vs— 3/i liter flöskum. Geniufti í bréfum, með og án Vanille. Vanilledropar í 10—25 gr. glös- um. Cardestiommudropar á 10 gr. glösum. Gólfáburður (Bonevax). Fægilðgnr á 1/i&, Vs, V* og 1 liter brúsum. fiársmyrsl (Briliiantine). Kanmavélaolía. lleiðhjólaolía. Allskonar Essensar fyrir bak- ara, brjóstsykurgerð, saftgerð og gosdrykki o. fl. HJöRTUR HANSSON Austurstræti 17. Sími 1361. Söludrengir komi og selji Dagblaðið. Bfiláplaiii, drengjafata-chevioiið Og svarta dönmkamgarnið ér nýkomið í AUSTURSTRÆTI I. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Frammistöðustúlku vantar strax á Hótel Hekla, Hafnarstr. 20. Drengir röskvir og áreiðan- legir, sem verða hér í sumar, geta fengið atvinnu við að bera út Dagbiaðið.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.