Dagblað

Tölublað

Dagblað - 29.05.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 29.05.1925, Blaðsíða 2
2 D A G B L A'Ð Húsmæður! Hvítasunnuvörurnar er bezt að kaupa í Kaupfélaginu. Smávörnr til saumaskap- ar — tölur — tvinni — hringj- ur — spennur o. s. frv. nær 500 tegundir. Eina sérverslun í bænum. GUÐM. B. YIKAR. Bakpokar seldir með 10°/o afslætti vikuna fyrir hvítasunnu. Stórt úrval af nýtízku kventöskum, fagurlega búnum, »batik«, gyllinleður, kró- kódílaskinn o. fl. Seðlaveski úr góðu skinni frá 4,50. Vasaspeglar, buddur, Manicure- og Toilet- kassar, ferðaveski, skjalamöppur. Lægst verð. Beztu tegundir. Iieöurvörudeild Ill|óöfæraliús»iiis. ®SF" Rakarastofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. bjargar, því að nokkru síðar tókst Frökkum að rjúfa herlínu Mára og ná í félaga sína. Blóðheínd. Maður er nefndur Panizza og átti heima í Mace- donia. Árið 1906 drap hann þjóðhetju Macedonia sem hét Boris Sarafolv, en félagar hans hétu að hefna hans. Sátu þeir nú um líf Panizza, en komust aldrei í færi við hann, því að hann hafði alt af sterkan vörð um sig. Að lokum var stúlka, Mencia Karnicin, fengin til þess að ráða hann af dögum. Hún var æst þjóðfrelsiskona og auk þess gekk hún með ólæknandi sjúkdóm, svo að henni var sama þótt hún stofnaði sér í voða. Sat hún nú lengi um Panizza og komst loks i færi við hann þann 10. þ. mán. í leikhúsi í Vínarborg og skaut hann til bana. Mencia Karnicin er að eins 26 ára að aldri. Borgin. Sjávnrföll. Síödegisháílæður er kl. 9,58 í dag. Árdegisháflæður kl. 10,30 í fyrramálið. Nætiirlæknir í nótt er Danfel Fjeldsted, Laugaveg 38. Sími 1561. Næturvörðnr í Laugavegs Apóteki. Tíðarfnr. Hiti í morgun, mestur í Grindavík 9 stig; hér, í Vestmanna- eyjum og Hornaflrði 7 stig; minstur hiti á Hólsfjöllum 1 stig. Norðlæg átt víðast hvar. í Khöfn 15 stig, í Utsire, Tynemouth og Leirvik 11 stig. Á Jan Mayen 9 stig og sami hiti í Færeyjum. Útlit fyrir norð- austlæga átt og úrkomu norðan og austanlands. Goðnfoss er væntanlegur hingað í fyrramálið. Höfnin. Mjölnir, Tordenskjöld og Thyra fóru héðan í gær. — Fylla og íslands Falk komu hingað í gær- kvöldi. Með hinu síðarnefnda skipi kom mikill hluti af málverkum þeim, sem eiga að verða á dönsku listasýningunni hér. Botnin er væntanleg hingað á morgun, Botnvörpuskipiii. Pessi skip komu af veiðum í gær og í nótt: Baldur (90 tn.), Ari (80 tn.), Ása (102 tn.), Arinhjörn hersir (73 tn.) og Geir. Frnmhnld greinarinnar »Reykja- vík«, sem byrjaði í blaðinu fyrra föstudag, kemur á morgun. Brunuhnninn í Hafnarstræti aust- an Póshússtrætis, lendir inn í kjall- ara hins nýja húss þeirra Ilelga Magnússonar & Co. Verður líklega að sækja vatn þangað, ef eldur kemur upp í einhverju húsi þar í grend! Húsnloigulögin. Bæjarstjórn heflr samþykt að reyna að semja nýja reglugerð um húsnæði, er samræmi sem bezt skoðanir meiri og minni hluta bæjarstjórnar í þvi máli, og að athuga leiðir til þess að bæta úr húsnæðisvandræðunum. Ætiast er til þess að reglugerðin geti öðlast gildi fyrir 1. oktober — ef þá fer ekki eins og áður, að hún verði svo úr garði ger að Stjórnarráðið synji staðfestingar. Sónotukvöld. Nokkurs konar só- nötukvöld hafa þeir í kvöld, Otto Stöterau og Pórhallur Árnason. ^DagBíaé. I Arni Óla. Ritstjórn: G. Kr. Guómundsson. Afgiæiðsla 1 Lækjartorg 2. skrifstofa J Sími 744. Ritstjórn til viötals kl. 1—3 síð.d. Prentsmiðjan Gutenberg hf. Augíýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. Blaöverö: 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 1,50 á mánuði. 1. a. ISIFREIÐ til leíffii. Sími 341. Nýkomiö: Sultutau margar tegundir Jón Hjartarsou & Co. Hafnarstræti 4. Sími 40. Verður það um leið kveðjuhljóm- leikur þeirra. Fyrst var gert ráö fyrir að hann færi fram annað kvöld en það var ekki leyft vegna hátíðarinnar. Meðal annars leika þeir þrjú stórverk eftir þá F. Mend- elsohn, A. Rubinstein og R. Schu- mann og ennfrcmur V. Smið-Carst- ens 2 Pianoverk, sem mest þótti til koma á síöasta hljómleik þeirra. Arngrímur Valagils söngvari er ný- lega kominn hingað og syngur í Bárunni i kvöld kl. 8*/*• Á bæjarstjórnarfiindi síðast var Ólafi Porsteinssyni lækni leyft að breyta glugga á kjallarahorni í liúsi sinu í dyr. Verður þar reiðhjóla- viðgerðarstofa þeirra Kjartans Jak- obssonar og Þorbergs Magnússonar. Hafa þeir þar í kjallaranum gljá- brenslu og nikkelbrenslu og aðrar viðgerðir á reiðhjólum, saumavélum og fleira. Laus embætti. Vallanesprestakall í Suður-Múlaprófastsdæmi og Stað- arprestakall í Súgandaflrði í Vestur- ísafjarðarprófastsdæmi.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.