Dagblað

Tölublað

Dagblað - 31.05.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 31.05.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 cfflálningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, í>urkefni, Japanlakk. Lögnð raálning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Hí. miti & Ljós. GlJItmíSTOIPLAK ÚTVEGA allsk. Handsiimpla, Dyra- nafnspjöld úr postulíni og látúni, Signet, Ðrennimerki, Tölusetningarvélar, Eiginhandarnafnstimpla, Bréfhausa og nöfn á umslög, Pokastimpla, Kvittanastimpla, Stimpilpúða og Ðlek, Merkiblek, Merkiplötur o. fl. Stimpilhaldara lil aö hafa á boröi og vegg, fyrir 6—12 stimpla. YALE-Hurðarlása — YALE-Hurðarlokara. Pantanir afgreiddar meö stuttum fyrirvara og mikilli nákvæmni. HJORTUR HANSSON, Austurstr. 17. (Aöalumboösmaöur á íslandi fyrir ■■john R. Hanson’s Stempclfabrik, Kbh.) r Blanco hinn langbesti, en þó ódýrasti fægilögur. Jafnt á gnll, silfur og allan annan málm. Engar sýrur — rispar ekki. Frakkastíg 10. HNOTKOL Um miðja þessa viku koma hin ágætu og eftir- spurðu Yorkshire Hnotkol, er við seljum fimm krónum lægra en verið hefir í heilum tonnum. H.F. KOL & SALT. Orkester-Konsert. Hljómsveit undir stjórn hr. Slgfúsar Einarssonar leiknr í Nýja Bio á raorgan (annan í hvítasunnu) kl. 4 e. h. Viðfangsefni eftir Beethoven, Schuhert, Wagner, M. Brucli og Jolu Svendsen. Aðgöngnmiðar verða seldir í Nýja Bio á morgun, eftir kl. 1, og kosta kr. 2,00 og 2,50. Gnfuþvottahús — Vestnrgötn 20. Afgreiðslan opin alla virka daga frá kl. 8 f. h. til kl. 6 e. h. Sími 1401. Sonnr járnbrnntnkóngslns. koma yður áfram, hvort sem þér viljið eða viljið ekki. — Mér lízt ekki á þetta. Það er eitthvað bogið við alt saman. — hér megið ekki misskilja mig, mælti Run- nels. Hún er ekki þess háttar. — Ég átti ekki við það, mælti Kirk. Varð svo löng þögn og sat Kirk í þungum hugsunum. Rankaði hann fyrst við sér, er Runnels fór aftur að tala um skurðinn og hvaða verk biði hans. Um kvöldið var hann hjá þeim Cortlandt hjónum. t*au gengu öll út til að hlusta á hljóm- leika á torginu og urðu þau Kirk og frú Cort- landt út af fyrir sig. Þá sagði hann henni hvað þeim Runnels hefði farið á milli og hve vin- gjarnlegur hann hefði verið. — Nú er alt i frægasta lagi, mælti hann. Eftir nokkra daga á ég að byrja sem járnbraut- arþjónn. — Hvað segið þér? mælti frú Cortlandt hvatskeytlega. Runnels hefir þó vist ekki dirfst að bjóða yður slíka þrælavinnu? Hún var æst og Kirk vildi því reyna að bera i bætifláka fyrir hinn nýja vin sinn. — Það ekki Runnels að kenna, mælti hann. Ég bað um þessa stöðu sjálfur. — Nú, einmitt það. En ég er viss um að Runnels gæti fengið miklu hentugri stöðu handa yður. — Ég vil ekki fá belri stöðu til byrjunar. — Hvaða vitleysa. Pér verðið ekki annað en farmiðasali með þessu móti. — Það er satt, og það vil ég vera. Mér hæfir ekki neitt vandaverk. — Nei, nei, neil Ég skal sjá um að þér fáiö það verk er þér getið annað. Skiljið þér það? — Jú, ég skil nú margt betur en ég áður gerði. Og þess vegna vil ég ekki bola neinum manni frá atvinnu. En ég veit að einn af far- miðasölunum fer bráðum. Hún horfði undrandi á hann um hríð, en svo spurði hún: — Er þetta ástæðan, eða haldið þér að þér fáið léttari vinnu með þessu móti? Kirk brá undarlega og vissi ekki hvaö hann átti að segja. — Ég ætla ekki að fara illa með neinn mann, mælti hann. Þvert á móti — — — en ég hefi heyrt dálítið, sem mér hafði ekki komið til hugar áður. Mig langar til að vinna — — — er það ekki ágætt? En ég vissi ekki áður hvernig fólk komst að vinnu----------— en mig langar til þess að vera með í þessum skurð^ greftri.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.