Dagblað

Tölublað

Dagblað - 08.06.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 08.06.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Hjartans þakklæti færum við hér með öllum, sem á einn eða annan hátt heiðr- uðu útfdr barnanna okkar, Herberts cg Þóreyjar, er fórust i ofviðrinu 7.-8. febrúar s.l. Ennfremur, og sérstaklega, vottum við okkar innilegasta þakklæti öllum þeim fjær og nær, sem í hinum þungu raunum okkar og erfiðu kringum- stæðum af þessum sorglega atburði auð- sýndu okkur vinsemd og hluttekningu jafnhliða þvi, að veita okkur margskonar hjálp og fégjafir. KRISTÍN SIGURÐARD., EERGUR TEITSSON frá Flesjustöðum. 1620 er símanúmer okkar. Þorleifur Eyjólfsson, Sigurður Pétursson, húsameistarar. Austurstræti 17. _J !_ OUMMISTIMPI.AR CJTVEGA allsk. Handsfimpla, Dyra- nafnspjöld úr postulíni og látúni, Signet, Drennimerki, Tölusetningarvélar, Eiginhandarnafnstimpla, Ðréfhausa og nöfn á umslög, Pokasfimpla, Kvittanastimpla, Stimpilpúöa og Ðlek, Merkibíek, Merkiplötur o. fl. Stimpilhaldara til að hafa á borði og ve99* fyr>r 6—12 stimpla. YALE-Hurðarlása — YALE-Hurðarlokara. Pantanir afgreíddar með stuttum fyrirvara og mikilli nákvæmni. HJORTUR HANSSON, Austurstr. 17. (Aðalumboðsmaður á íslandi fyrir ■s John R. Hanson’s Stempelfabrik, Kbh.) Fáhevrt verö. Ágætt cacaoduft verður selt á 95 aura pr. V* kg., ef tekið er minst 5 kg. í einu. Strausykur hvítur og fínn á 40 au. Vs kg. Sveskjur 65 au. Ýmsar fleiri vörur afaródýrar. Hanneo Jónsson, Laugav. 28 og Baldursg. 11. Sími 893. Sissons tSiroífíors cJlíalningavörur. Hall’s Distemper er á- gætur á allar steinbygg- Íngar bæði utan húss og innan og ódýrari en nokk- €i| ur annar farfi. Botnfarfl og lestarfarfl fyrir botnvörpunga. »SiseO« úthrærður oliufarfi. — Olíufarfi allskonar. — Hvít lökk, »Sisco« og »01ac«. — Húsafarfi á þök og veggi, rauður, grænn, grár, gulur og svarlur. — Duft, rauð, gul og græn. —- Terpentínolía. — Pnrkefni — Kítti —^Mcnnia — Preseningafarfi — Mislit lökk (gljáfarfi) í öllum litum. Sis80ns Lökk: Crystal, Cabinet, Mixing Copal, Flatting, Gen-a-pur, Carriage, Signboard, Báta, Eykar, innanhúss og utan o. m. fl. í heildsölu hjá Kristán O- Skagfjörð, Reykjavík. ■«•■■■ ■■■h * Dráttarvextir. Pað tilkynnist hér með öllum þeim, sem eigi hafa greitt fyrri hlnta útsvarsios 1925 fyrir lok þessa mánaðar, að frá og með 1. júlí verður að greiða dráttarvexti 3°/» af því, sem þá er ógoldið, frá og með 1. ágúst 4% o. s. frv. Sama gildir um húsafyrniogargjaldið, sem álti að greiðast 1. maí þ. á. Gjöldin ber að greiða á skrifstofu bæjargjaldkera, sem er opin virka daga kl. 10—12 og 1—5, nema á laugardögum aðeíns kl. 10—12. Bæjargjaldkerinn. Ódýrt farmgjald frá Leitli. Litla íbúð vantar strax. Upp- lýsingar í síma 229. Tauvindur, margar teg., nýkomnar. Einnig lausir valsar )í tauvindur. Ýms áböld afaródýr. Hanues Jónsson, Laugav. 28. Áformað er að e.s. Rask taki vörúr í Leith beint bingað kring- um 7. júlí næstkomandi. Peir, sem æskja eftir plássi í skipinu, til- kynni það í síðasta lagi þ. 14. þ. m. Nánari upplýsingar hjá Mag’núsi Matthíassyni, Túngöf u 5. Sími 532. j

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.