Dagblað

Tölublað

Dagblað - 10.06.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 10.06.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Eldavólar h'vítemall. nýkomnar. Verðið lágt. J. Porláksson I NorðiDaDD. Y aldEar danskar kartoHnr ódýrar í pokum og lausri vigt. Hannes Jónsson, Luugav. 28 og Baldursg. 11. Sími 893. cÆálningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvita, Fernisolía, Þurkefni, Japanlakk. Lögnð míilning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggíóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Hf. Miti & Ljós. Heildsöluvei’ð og jafnvel lægra á sykri, kaffi, kornvörum og fleiri vörum í nokkra daga. Hannes Jónsson, Laugav. 28. Af sérstökum ástæðum höf- um við nokkur gólf-, vegg- og dívanteppi til sölu fyrir sérlega lágt verð. Aðeins fá stykki af hverri tegund. Hí. JBLiti &. Ljós. 25 anra kosta bollapör í dag. Baldursgötu 11. Sími 893. Barnakerrur ódýrar. Leik- föng stór og smá, t. d. stórir Bílar, Dúkkukerrur, Hlaupahjól, Rólur og fleira. Hannes Jónsson, Laugav. 28. Ég svara spnrningu yðar um hyad „Sæpolin“ er! ^sepolin. Sæpolin er ábyggilega bezta liamlsápan, sem þér fáið, þar eð hún leysir jafnvel blek og tjöru af höndunum, án þess að skemnia hendurnar, því bún er lausvlö all» ar sýrur. sparar yður gljálög (fægilög), því allir málmmunir, sem þér þvoið úr henni, verða skínandi fagrir, — hún er því lika gijá-sápa. Sæpoiin er ræstingarsapa sú bezta, er þér fáið til hreingerninga á gólfi, þiljum, lofli og alls- konar trjámunum. Alla þessa þrjá kosti sameinar engin sápa nema Wæpolín, sem nú er nýkomin á markaðinn og ryður öllum keppendum úr vegi. tér Iiagsýna og breinláta búsinóðir! Sendið eftir 1 stykki af Sæpolin til kaupmanns yðar, og sannfærist um gæði þessarar undrasápu. — Sæpolin-sápan fæst í heildsölu hjá Umbod^salan á Laugaveg 18. Gufuþvottaluis. — Vesturgrötn 20. — Sími 1401. Afgreiðslan er opin alla virka daga frá kl: 8 f. h. LB til 6 e. h., nema laugardaga til kl.' 10 e. h. Pvottur, sem á að vera tilb. á laugardögum, komí í síðasta lagi miðv.d.kvöld. Li n oleum. Sérstaklega fallegir dúkar nýkomnir. f J. Porláksson & Norðmann. Byggin gam e i star ar og þeir aðrir, sem byggja hús, geta fengið allar upp- lýsingar um tilhögun á rafmagnslögnum innanhúss hjá skrifstofu rafmagnsveitunnar. Tekur hún að sér að gera uppdrætti og lýsingu, svo og sjá um útboð á lögnunum og eftirlit með verkinu, fyrir þá, sem þess óska. Reykjavík, 6. júní 1925. Rafmagnsveita Reykjavíkur

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.