Dagblað

Tölublað

Dagblað - 12.06.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 12.06.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Frá og með sunnudeginum 21. þ. mán. seljum við fyrst um sinn: Hreinsaöa og gerilsneydda nýmjólk á kr. 0,65 pr. líter. Venjulega nýmjólk á kr. 0,55 pr. líter. Virðingarfylst. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Piano. Orgel. Fyrirliggjandi með vægustu borgunarskilmálum. (Tvö til fimm ár). Gegn borgun út í hönd er gefinn 10% afsláttur. cTCíjóéfœraRúsié. frá búum niinum »el ég frá og meö 21. þ. m. fyrir * 55 aura líterinn á útsölustööunum. cKfícr *3ensQn. PIANO. ORGEL. Útvegfa piano ogr org-el-liarmonium frá fyrsta (iokks verksmiöjum. Sömuleiðis útvega ég grammófóna og gramöfónjtlötur. Veröið mjög lágt. Verðskrár til sýnis. Áðalfnndur dómkirkjusafnaðarins verður á sunnudaginn, 14. þ. mán. kl. 5 í dómkirkjunni. Dagskrá fundarins: 1. Reikningsskil. 2. Líkhúsbygging. 3. Helgidagavinna. 4. Séra Friðrik Hallgrimsson flytur erindi um kirkjulíf meðal Vestur-íslendinga. 5. Önnur mál fundarmanna. §ignrbjörn Á. Gíslason (p. t. oddviti sóknarnefndar). Maður vanur sveitavinnu óskast strax á gott heimili nálægt Reykjavík. Afgr. vísar á. ' tSUlOIÍSTlMPliAK ÚTVEGA allsk. Handstimpla, Dyra- nafnspjöld úrpostulíni oglátúni, Signet, Brennimerki, Tölusetningarvélar, Eiginhandarnafnstimpla, Öréfhausa og nöfn á umslög, Pokastimpla, Kvittanastimpla, Stimpilpúða og Ðlek, Merkiblek, Merkiplötur o. fl. Stimpilhaldara til aD hafa á borði og vegg, fyrir 6—12 stimpla. YALE-Hurðarlása YALE-Hurðarlokara. Pantanir afgreiddar með stuttum fyrirvara og mikilli nákvæmni. HJÓRTUR HANSSON, Austurstr. 17. (Aðalumboðsmaður á íslandi fyrir ■ John R. Hanson’s Stempelfabrik, Kbh.) y cffiálningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, Þurkefni, Japanlakk. Löguð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegúndir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Sigurður Þórðarson. Bókhlöðustíg ÍO. (c/o skrifst. Copland. $imt 406). GufnþTOttaliús. — Vesturgötu 20. — Sími 1401. Afgreiðslan er opin alla virka daga frá kl. 8 f. h. til 6 e. h., nema laugardaga til kl. 10 e. h. Pvottur, sem á að vera tilb. á laugardögum, komí í síðasta lagi miðv.d.kvöld. ITf. Hiti & Ljós. ®®T' Rakaragtofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. I. fl. UIFKEIÐ til leiffú- Sími 341.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.