Dagblað

Tölublað

Dagblað - 13.06.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 13.06.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ ví§ þjóðkunna í Hafnaríirði á morg'un Pangað aka allir", sem vilja skemta sér með hinum þjóðfrægu nýju Buick-bií- reiðum mœla meó sdr sjáífar, sam Tilkymmng. Kleiðruðum skiftavinum AilkynnisA Iiér með, að með es. ísland og VesAerskov koma ca. 30 smálesAir af gaddavir, girðlnganeAí, nöglum og fleiri vörum frá As. Mlordiske K4abel- ogr Traadfabriker. Jónatan Þorsteinsson. TaAnssAíg- 3. Simar: 464 «fc §64. 1480 sildartunnur f'yltar með salti, eru til sölu mjög ódýrt. Tunnurnar eru liggj andi á Norðurlandi. Upplýsingar hjá H. Benediktsson & Co. eða Bernh. Petersen. §imi 8> Himi 568. 9V~ Anglýsingnm í Dag- blaðið má skila í prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðsla blaðsins. Sími 744. ,T^Ióti loysing6 heitir bæklingur sem Sverre Patursson í Færeyjum hefir ný- lega gefið út, og fjallar um sam- bandsmál Færeyja og Danmerk- ur. Er það lögeggjan til Færey- inga um að slíta sambandinu við Dani að fullu og öllu og gera Færeyjar að sjálfstæðu og fullvalda ríki. — Hann vill enga hálfvegju, ekkert kák, eins og verið hefir: »Vit mugu blaka alt formyndarskap av okkum, . . . og vit mugu ikki lata okkum lokka burtur av hesi greiðu leið av vökrum orðum til at stíla móti at fáa eina tílíka stöðu í danska ríkinum sum »koloni«- londini hava tað i tí bretska ríkinum og heldur ekki mugu vit tvagla okkum burtur í eitt unions-samband, sum tað, íð ísland hevur við Danmark og sum söguligt roknað ikki vil halda meir enn nakrar kráku- mánaðir. . . . Heldur enn at taka eitt stríð, sum fer at vara nógvar mannsævir, mugu vit nú búgva okkum til tað, sum einaferð má koma — búgva okkum og seta málið greitt fram : Föroyar eitt frítt riki<í. Þetta er aðeins lítið sýnis- horn. Bókin er rituð af brenn- andi ættjarðarást. Málið er ágætt og auðfundið er, að sá hefir haldið á pennanum, sem veit, að hann fer með rétt mál, bæði að guðs og manna lögum. Engir skilja betur en íslend- ingar við hvað Færeyingar eiga að búa og engir ætti að vera fúsari til að rétta þeim hjálpar- hönd f sjálfstæðisbaráttu þeirra. Og það fer ekki hjá því, að augu Dana munu einhvern tíma opnast. Pá fá þeir Færeyingum þann rétt, sem þeir hafa haldið fyrir þeim. En »fár hyggur þegj- anda þörf« og þess vegna verða Færeyingar látlaust að heimta sinn rétt. Og sé þeir samtaka þá mun sannast það sem skáld- ið kvað: »eins hátt sem lágt má falla fyrir kraftinum þeim«.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.