Dagblað

Tölublað

Dagblað - 24.06.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 24.06.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Krossg-áta. jjj i 2 3 ■ 4 5 §§ j§ H 6 B íjjjj i 7 B 8 ii fi 9 fi 10 §j B j§ jjjj JJJ B H 12 13 14 jjjjl 15 16 jj§ 17 fi. 20 JJJ jjj H 18 Hf jjj fi 19 íjjjj 21 Lykill s Niður: 2. Garðyrkjutól. 3. Bágindi. 4. Þefa. 5. ímyndun. 7. Ávarp. 11. Að monta. 13. Illgresi. 14. Vegalengd. 15. Iðja. 16. Konunafn. Þvert: 1. Konunafn. 4. Veiðarfæri. 6. Rándýr. 7. Fóður. 8. Trémylsna. 9. Tízka. 10. Mannsnafn. 12. Léreft. 15. Samkomulag. 17. Ránfugl. 18. Kuldi. 19. Myrkur. 20. Fiskur. 21. Vinnuvísindi. Rakarastofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. 1. fl. BIFREIÐ til leigu. Sími 341. Listaverki rænt. Margir munu kannast við myndhöggvarann fræga M. Rodin, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Hús hans í París hefir verið gert að lista- safni og þar úti í garði hefir staðið eirmynd er hann nefndi »Fyrsti maðurinn«. Mynd sú var sex fet á hæð og vóg um 500 kg. — í fyrra mánuði réð- ust þjófar inn i garðinn að næturþeli, byltu myndastyttunni niður og drógu hanaburtu nokkra leið. Ætluðu þeir þá að saga hana sundur í smá búta og höfðu sagað af fæturna og voru byrjaðir á vinstra handlegg. En þá hafa þeir orðið hræddir og hlaupið burt. — Myndin, sem talin er með beztu listaverkum Rodins, er stórskemd. cÆálningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvita, Fernisolía, Purkefni, Japanlakk. Löguð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Hf. Uiti & Ljós. Sonnr járnbrantnkóng'slns. — Hver veit nema þær birtist ef við bíðum nokkra stund. — Nei ég hefi tíðum biðið hér, en árangurs- laust. — En nú er ég alveg viss um, að það hepnast. — Er hún hrisli höfuðið, efablandin, bætti hann við: — Almáttugur! Viljið þér ekki bíða og sjá þær? Ég er svo dauðuppgefinn, að ég verð að leita að stað þar sem ég get tylt mér niður. Henni vöknaði um hvarma og mælti: — Pér eruð ekki hraustur, herra minn. Hafið þér verið veikur? — Já. — Nei, ekki svo mjög. Hann leiddi hana að litlum laufskála. Ég hefi verið á dýra- veiðum og bjóst ekki við fólki hér. Hvernig stendur á því að þér dveljið hér? Ég hélt að þessi skógarsetur væri auð um þetta leyti árs. — Pér eigið kollgátuna. Enginn hefir hér aðsetur. Ég er hér til þess að bæta fyrir synd- ir mínar. — Bæta fyrir! Pér? — Já — og það er ekki broslegt, mælti hún, en brosti þó með ávítunarsvip, svo hann varð stór- hrifinn. Ég er vond stúlka og óhlýðin, því að annars kæmi mér ekki til hugar að leyfa yður að tala við mig eina. Pér eruð fyrsti maður- inn, sem ég hefi talað svo lengi við, hr. Anthony. — Er það satt? — Nú verð ég enn að gera yfirbót. Hún stundi við og starði á hann sorgbitin. — Ég skil ekki þessa yfirbót. Hvað hafist þér að? Hún greip í kjól sinn ósjálfrátt. — 1 sex mánuði samfleitt verð ég að nota þennan búning, á öðrum fegri er ekki völ. Mér er einnig bannað að heimsækja fólk, og hingað er ég send til þess að forða mér frá sollinum og temja skap mitt: — Pessi búningur hlýtur að vera mjög þungur. — Voðalega! En ég var óstyrlát. — Ekki fjarskalega. — Jú, það var ég. Ég var óhlýðin við föður minn, frænda minn og alla. í fyrsta sinn brann eldur í augum hennar. — En ég vildi ekki giftast. — Nú skil ég. Yður hefir verið ætlað að giftast einhverjum nauðug. — Mér þykir vænt um hann. — — — — Alveg rétt að gifta yður ekki. Fyrir alla muni spyrnið á móti. — Spyrnið á móti. Pau orð hefi ég ekki heyrt síðan ég var í Baltimore. — Pað er óttalegt að ganga að eiga þann

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.