Dagblað

Tölublað

Dagblað - 24.06.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 24.06.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Þegar ullin selst ekki utaulands, þá kaupum viö hana fyrir Iiátt verö. — IDflið innlenaan iönaö! — liaupið dúka í föt yöar lijá lilv. Alafoss. — Ilverifi betri vara. — Ilvergi ódýrari vara. HLomiö í dag; í r Sími 404. Hafnarsfr. 17. Hf. Himskipafélagf íslauds. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafjelags íslands verður hald- inn í kaupþingssalnum í húsi fjelagsins í Reykjavík laugardaginn 27. júní 1925 og hefst kl. 1 e. h. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- boðsmönnum hluthafa á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík í dag kl. 1—5 e. h. og á morgnn kl. 1—5 e. h. Stjórnin. Gufnþvottaliús. — Yesturgötu 20. — Síml 1401* Afgreiðslan er opin alla virka daga frá kl. 8 f. h. til 6 e. h., nema laugardaga til kl. 10 e. h. Pvottur, sem á að vera tilb. á laugardögum, komí í siðasta lagi miðv.d.kvöld. TJ. M. S. K. Ungmennaíélagar! Hinn árlegi samfundur Ungmennasambands Kjalarnessþings verður haldinn næstk. sunnudag 28. júní, í Sandgerði, hjá U. M. F. Miðn^singa. Allir ungmennafélagar, sem vilja fá ódýrt far í bif- reiðum sem fara á sunndudagsmorgun kl. 91/!, verða að hafa gefið sig fram í síðasta lagi fyrir hád. á föstudag við Guðbjörn Guð- mundsson í prentsm. Acta, sími 948 og 1391 (heimasími). Botnfarfi á tré- og járnskip, •em margra ára reynsla hefir sannað, aö er sá bezti fáanlegi, fæst nú hvergi eins ódýr og hjá Slippfélaglnu 1 Reykjavík. EFNITIÐDR allskonar til skipa er nýkominn til Nýkomnar miklar birgðir af Pakpappa. i Einarsson & Funk. Pósthússtræti 8. Sími 982. Stúlka. Rösk og myndarleg stúlka getur komist að til hjálpar við köku- og konfektgerð á Skjald- breið. Huröir, okahurðir, til sölu. Afgr. v. á. Gruðm. Felixson, fyrver- andi kaupmaður, hefir aftur byrjað verslun með allskonar varning á Skólavörðustíg 46. Beztu kjararkaup í borginni. — Útvegar einnig ýmsar vörur í stórkaupum. Ábyrgst vörugæði og lægsta verð.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.