Dagblað

Tölublað

Dagblað - 02.07.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 02.07.1925, Blaðsíða 4
4 DAGB LAÐ Þeg-ar ullin selst ekbi utanlands, þá kaupum við liana fyrir liátt verö. — EfllA innlenaan iðnaö! — Kaupiö dúka í föt yöar itjá MLlv. Alafoss. — Hvergi betri vara. — Hvergi ödýrari vara. Komið í dag ■ Sími404. Hafnarstr. 17. FIAT MÁLNING, VEGGFÓÐUR, Zinkhvita. Blýhvita, Japanlökk, Fernisolía. Veggfóður frá 40 aur. rúllan. Bifreiðar « Ensk stærð. Fekur 15 ferálnir. MALARINN. Þelr sem hugsa sér að kaupa liinar heimsfrægu Fiat-Bifreiöar, geta fengiö allar upplýsingar þeim viðvíkjandi lijá undirrituöum aöalumboösmannl verksmiöjunnar á íslandi. Sími 1498. Bankastræti 7. Afturkippur i þýzkum iðnaðí. Eg'ill Vilhjálmsson, s Bifreiöastöð Reykjavíkur. Hestamannafél. Fákur: Kappreiðar veröa aöeins háöar sunnudaginn 5. júlí næstk. liOkaæfing á Skeiövellinum föstudaginn 3. júlá kl. ö siödegis. 8TJÓRHII. Héraössambandiö Skarphéöinu. Héraðsmót í júnímánuði hefir orðið stór afturkippur í þýzkum iðnaði og er aðalorsökin talin sú, hve ilia fór um fyrirtæki Stinnes. Bank- arnir hafa reynt hvað þeir geta, að halda uppi verðmæti hluta- bréfa í iðnfyrirtækjum, en það hefir ekki tekist. Einn daginn um miðjan júní varð mikið verðhrun á kauphöllinni í Berlín á hlutabréfum og öðrum verð- bréfum og féllu sum um 15°/«. Er búist við því, að fjölda mörg þýzk iðnaðarfyrirtæki geti eigi greitt hluthöfum sínum neinn arð fyrir árið sem leið. Sumar skipasmíðastöðvar í Hamborg, eru »hættar í bili« vegna fjár- skorts, og margar járn- og stál- verksmiðjur í Ruhr-héraði segja verkafólki sínu upp vinnu unn- vörpum. verður háð við Þjórsárbrú laugard. 4. júlí næstk. og hefst kl. 1 e. h. Kept verður í ýmsum íþróttum, ræður íluttar, sungið o. m. fl. til skemtunar. Iðiisýning- sambandsins verður opin 3., 4. og 5. júlí. Til mótsins er vandað sem mest. Notið tækifærið og njótið góðrar skemtunar. Menn ámintir um prúða framkomu á mótsstaðnum. Stjórnin. Mussolini kaupir blöð erlendis. Það er mælt, að Mussolini haíi nýlega farið fram á það, að fá keypt þýzka stórblaðið »Deutsche Allgemeine Zeitung«, til þess að það sé boðberi hug- sjóna og skoðana facista. Enn- fremur er mælt, að hann sé að reyna að ná kaupum á blaði í Paris í sama skyni.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.