Dagblað

Tölublað

Dagblað - 06.07.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 06.07.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Þega* ullln §elst ekhi utanlands, þá kaupum við liana fyrlr Iiátt verð. — Efllð lnnlencian iðnad! — Haupið duKa i föt yöar lijá Ii.lv. Alafoss. — Ilverjfi betri vará. — Hvergi ódýrarí vara. lioiniö i dag í Sími404. Hafnarstr. 17. Kaupamaður óskast á gott heimili í Ölfusi. Hátt kaup. A. v. á. á landi hafði »Morgunblaðið« slíkan einkarétt. Frásögnin af norðurför- inni, er birtist hér í blaðinu er tek- in eftir »Stavanger Aftenblad« og birt með leyfii Morgunblaðsins. Trésmiðir. Bæjarstjórnin hefirvið- urkent pessa trésmiði. Kjartan Eyj- ólfsson, Lindargötu 19, Guðm. Eg- ilsson, Laugaveg 42; og pessa múr- smiði: Guðjón Gamalíelsson, Berg- staðastræti 6 B. og Davíð Jónsson, Grettisgötu 33 B. Nýtt stórliýsi. Bernhard Petersen stórkaupmaður ætlar að reisa prí- lyft skrifstofu og geymslubús úr steinsteypu á lóð sinni við Tryggva- götu fyrir neðan Merkistein. Stórstúkan hefir sampykt að skora á stjórnina að taka upp nýja samn- inga við Spánverja og að gera samn- inga við nágrannalöndin og Spán og Portúgal um að pau taki upp eftirlit með áfengisflutningi hingað, að bornar verði fram á næsta Al- pingi tillögur Stórstúkunnar, sem siðasta Alpingi hafnaði, að fella niður útsölustaði Spánarvina, að Siglfirðingar fái sérstaka bannlaga- gæzlu um sildveiðitímann og að tekin sé upp í næstu fjárlög 15 pús. kr. fjárveiting til Reglunnar »sök- um hins mikla drykkjuskapar pjóð- arinnar«. Ennfremur var sampykt að senda fulltrúa á bannlagaping, sem halda á í Genf í sumar. Franconia, ameríkska skemtiferða- skipið kemur hingað kl. 9 á mið- vikudagskvöld og verður hér fimtu- dag og föstudag. Farpegar eru 400. Sýningn á smjöri, skyri og ostum ætlar Búnaðarfélag íslands að halda hér í septembermánuði. Temlarar fóru skemtiför til Ping- valla í gær á mörgum bifreiðum. Veður var hið bezta og skemtun góð. Öxnafellsundrin. Páll Kolka lækn- ir í Vestmannaeyjum ætlar að halda fyrirlestur í kvöld um dularfullu fyrirbrigðin par. IJ. 'V’. Gr. Kolka læknir heldur Fyrirlestur um dulrænu lækningafyrirbrigðin í Vestmannaeyjum og rannsókn sína á þeim í Kvöld KI. J’/i í Sýja Bio. Margar sjúkrasögur sagðar. Skýrslurnar og vottorðin í síðasta Morgni athuguð. Stjórn Sálarrannsóknarfélagsins boðið á fyrijlest- urinn. — Aðgöngumiðar á kr. 1,50 seldir við innganginn og í bókaverslunum Isafoldar og Sigf. Eymundssonar. Studentersangforeniiigen % Kaupmannahöfn heldur samsöngva í Nýja Bíó: fimtudaginn 9. júlí kl. 71/* e. m., föstudaginn 10. júlí kl. 4 e. m., laugardaginn 11. júlí kl. l'/i e. m.. og í Dómkirkjunni föstudaginn 10. júlí kl. 9. e. m., Verndari Hans Hátign Konuu^uriuu. Söngstjóri: Roger Henrichsen tónskáld. Einsöngvarar: Alfred Koefoed konsertsövgvari. * Henry Skjær óperusöngvari. Vermer Holböli konsertsöngvari. Aðgöngumiðar á 3 kr. í Nýja Bíó og á 2 kr. í Dóm- kirkjunni eru seldir frá mánudagsmorgni í Bókaverslun ísafoldar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundsonar. Til Þingvalla verða fastar ferðir hér eftir alla þriðjudaga, föstudaga og sunmidaga kl. 10 árdegis. v— Ódýrust fargjöld hjá Bifreiðastöð Sæbergs. §ími 7§4.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.