Dagblað

Tölublað

Dagblað - 08.07.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 08.07.1925, Blaðsíða 4
4 DAGB LAÐ Nýtt, ódýrt. Barnaboltar frá . . 0,35 til 6,75 Dömutöskar frá . . 2,90 — 35,00 Munnhörpar frá . . 0,25 — 8,75 Vasahnífar frá ... 0,75 — 2,95 Speglar frá . . . . 0,75 — 2,90 Vatnsglös frá . . . 0,35 — 1,20 Vatnsflöskur frá . . 1,50 — 2,50 Smjörkúpur frá . . 1,75 —4,45 Hárgreiður með skafti 1,65 Kaffistell 6 manna frá 21,75 til 38,00. Boliapör o. fl. L Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Sími 915. fJKálningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, Furkefni, Japanlakk. Lögnð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Ili. Hiti & Ljós. Reiðbuxur 4 tegundir og Reiðjakkar nýkomið í Austurstræti 1 r Asg. G. Gunnlangsson í Co. MF~ Verði vanslíil á útburði Dagblaðsins, eru kaup- endur beðnir að tilkynna það strax i sima 744. Útflutningur ísl. afurða í júní. Skýrsla frá Gengisnefndinni. Fiskur verkaður 1,906,050 kg. 1,921,296 kr. Fiskur óverkaður 662,960 — 173,975 — Karfi saltaður 13 tn. 385 — Síld 248 — 7,770 — Lax nýr 4,585 kg. 9,110 — Lax saltaður 210 — 420 — Sundmagi 666 — 2,060 — Hrogn 502 tn. 19,424 — Þorskhausar 80,000 kg. 8,000 — Lýsi 1,438‘033 — 1,174,478 — Fiskimjöl 5,000 — 2,000 — Saltkjöt 180 tn. 30,200 — Hestar 51 tals. 11,475 — Skinn söltuð 7,044 kg. 15,940 — Skinn sútuð og hert 962 — 5,065 — Gærur 3,056 — 8,150 — UU 683 — 1,335 — Samtals í júní kr. 3,391,083 í maí — 3,730,522 í apríl — 3,523,895 í marz — 3,386,204 í febr. — 5,186,919 í jan. — 6,252,800 Samtals i 6 mán. kr. 25,471,423 Útfluttur fiskur 6 fyrstn mánudi ársins 1925. verkað óverkað Janúar .............. 3,402 tonn 1,703 tonn Febrúar............. 2,933 — 1,378 — Marz................ 1,207 — 2,981 — Apríl............... 2,354 — 1,376 — Maí ................ 2,014 — 1,018 — Júní .. ........... 1,906 — 1,921 — Samtals: 13,816 tonn 10,377 tonn Nemur þessi útflutningur 107,100 skippundum af verkuð- um fiski. — Um áramótin taldist svo að til væru í landinu 8530 tonn af verkuðum fiski og 2224 tonn af óverkuðum, er jafngildir 57,750 skp. af verkuðum fiski. Samkvæmt aflaskýrslunni ef árs- aflinn í júnilok orðinn 224,828 skp. Gf við það er lagt það sem til var frá fyrra ári og síðan dregið frá það sem út hefir fluzt, þá eiga nú í júlíbyrjun að vera til í landinu 175,478 skp. af fiski. Til Þingvalla verða fastar ferðir hér eftir alla þridjmlaga, föstudagfa og suunudaga kl. 10 árdegis. — Ódýrust fargjöld hjá Bifreiðastöð Sæberg-s. §ími 784. Rakarastofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstfg. GnfnþTottnhús. — Vestnrgrötn 20. — Sími 1401. Afgreiðslan er opin alla vlrka daga frá kl. 8 f. h. Ll til 6 e. h., nema laugardaga til kl. 10 e. h. Pvottur, sem á að vera tilb. á laugardögum, komí í síðasta lagi miðv.d.kvöld.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.