Dagblað

Tölublað

Dagblað - 18.07.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 18.07.1925, Blaðsíða 3
DAGB LAÐ 3 Ur ýmsum áttum. ís í Atlauzhaíi. Seinast í júní- mánuði var svo mikill liafís á reki suður í Atlanzhafi, að skip sem voru á leið frá New York til Evrópu urðu að leggja langa lykkju á leið sína suður í hafið til þess að forðast ísinn. Eitt skip varð t. d. heilan sólarhring á eftir áætlun vegna þessa. Mun það sjaldgæft að hafís sé svo sunnarlega á reki um þetta leyti árs. Bramwell Booth. yfirmaður Hjálpræðishersins, verður sjö- tugur í marzmánuði næstkom- andi. í tilefni af því ætlar Hjálp- ræöisherinn að koma upp mörg- um gistihælum, skólum, kenn- araskólum, sjúkrahúsum o. s. frv., og hefir verið hafin fjár- söfnun um allan heim í því skyni. Hafa þegar safnast 200 þús. Sterlingspunda. Verður helmingnum af þessu fé varið til mannúðarstarfs í Indlandi og á Ceylon. Ennfremur verður miklu fé varið í sama augna- miði í Kína, Japan, Kóreu, Vesturheimseyjum, Kyrrahafs- Hvað er SHIFTIT? Pessa A.ug-lýsing’u þurfa allir að lesa. Handvagnar, Handkofori (sterkust og bezt hér í bæ), Strágasaumur, Ilessian, Tagna- Fisk- og Bíla-ylir- brelöslur, Víuiiufatatau (72" breitt), TJöId og Tjald- dúkur, Húsg-agnaplus. — Þessar vörur verða i dag og næstu viku seldar með afslætti, til að rýma fyrir nýjum vörum. Sleipnir, Laugaveg 74. 8ími 646. eyjum Hollendinga, Suður-Af- ríku og víðar. Stór og góö Prjónavél til sölu á Gtrettisgötu 22 B. „Gold Drops" smáhöggvinn og harður molasykur fj'rirliggjandi. Bezti og ódýrasti mola- sykurinn á markaðinum. F.H.Kjartansson&Co Simi 1520. cfflálningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, Þurkefni, Japanlakk. Löguð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Hí. fdliti &. Ljós. Sonnr jlirnbrnntakónssiiia. hann var enn á báðum áttum með það, er hann heimsótti hana um kvöldið. — Weeks skrifar mér og segir að þér hafið borgað sér skuld mína, mælti hann vandræða- legur. Eg er yður auðvitað ákaflega þakklátur og — ég verð að greiða yður skuldina í staðinn. Hann rétti henni peningabréfið, sem hann hafði sent Weeks. — Látið þér nú ekki svona barnalega, Kirk. mælti hún alvarlega. Eg vildi ekki að Weeks bæri það út um borg og bý að hann ætti hjá yður. Þér þurfið sjálfur á þessu fé að halda, en ég ekki. — Eg hefði líklega átt að senda manni yðar peningana. — Stephan veit ekkert um þetta. En ef þér viljið endilega endurgreiða þetta smáræði, þá getum við geymt það þangað til þér hafið efni á þvi. En það var ekki við það komandi, hún varð að taka við peningunum. — Þér eruð sá allra óbilgjarnasti maður, sem ég hefi fyrir hitt, mælti hún. Vitið þér ekki að það er skylda að gera vini sínum greiða og fáeinir dollarar hafa enga þýðingu. — Jú, fáeinir dollarar hafa mikla þýðingu fyrir mig nú. ; — Það er ekki vandalaust að gera yður greiða. Eg gat fengið ágæta stöðu handa yður, en þér vilduð endilega verða brautarþjónn. En vona að þér hafið nú fengið nóg af því og viljið taka við betri stöðu. — Nei. ekki fyr en ég hefi unnið til þess. Edith andvarpaði. — Mér leiðist mikið, mælti hún. Staphen hefir afskaplega mikið aö gera og ég get ekki talað við neinn síðan þér fóruð. Viljið þér koma á danzleik hér annað kvöld? Hann hristi höfuðið. — Eg get ekki sýnt mig meðal heldra fólks. — Látið þér nú|ekki svona. Eg býð yður. — Eg er nú farinn að kynnast dálitiö lífinu hérna. Hvað haldið þér að fólk segi ef frú Cortlandt danzaði við nýja lestarstjórann á annari lest? — Góði maður, haldið þér að frú Cortlandt taki nokkurt tillit til þess hvað fólk segir? — Stephan Cortlandt mundi líklega ekki standa á sama um þaö. — Stephan Cortlandt er ekki orðsjúkur maður. — Það er þó nauðsynlegt hér. Og svo eg segi yður eins og er — þá á ég engin föt til þess að vera í. Hún rétti honum þegjandi peningabréfið, en hann hló bara.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.