Dagblað

Eksemplar

Dagblað - 29.07.1925, Side 3

Dagblað - 29.07.1925, Side 3
DAGBLAÐ 3 Drekkið Tutti-Frutti frá Sanitas Pegar ulliii splst pkhi utanlaiids, þá kaupum við Iiana fyrir liátt verö. — Efllð iniilenuaii idnað! — Kaupið dnka í föt yðar lijá Klv. alafoss. — Hvergi betri vara. — Hvergi ódýrari vara. Koinið í dag; í Sími 404. Hafnarstr. 17. Xieikföng-. Leirvörur og búsáhöld allsk. nýkomið. Hann- es Jónsson, Laugaveg' 28. Danzmet. Maður er nefndur R. V. Hindmarsh. Fjrrir tveimur árum vann hann það frægð- arverk að danza látlaust í 25 ldukkustundir og nú nýlega danzaði hann í 100 klukkustund- ir þannig að hann hvíldist aðra hvora stund. En engi er einna hvatastur. Fetta var í London og á öðrum stað í borginni var annar danzari, sem þreytti danz á sama tíma og danzaði einni stundu lengur. ♦ Síúlku vantar mig til að sauma vesti og buxur. Föst vinna til nýárs. Guðm. Sigurðs- son, klæðskeri, Ingólfsstræti 6. Ágæt, ný taða fæst á Einarsstöðum. MALNING, VEGGFÓÐUR, Zinkhvíta, Blýhvita, Japanlökk, Fernisolía. Veggfóður frá 40 aur. rúllan. Ensk stærð. Rekur 15 ferálnir. MALARINN. Simi 1498. Bankastræti 7. Nýkomin Bollapör frá 30 aurum parið. II. P. DUUS Glervörudeild. lSýjar karíöflur. Ódýr sykur. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28 og Baldursg. 11. Sími 893. Oold Drops molagykur og snjóhvítur strausykur með Hannesarverði. Hannes Jónsson, Laugaveg 28 og Baldursg. 11. Sími 893. Sonnr járnbrantnkftngsins. hve gott væri samkomulag hinn tveggja þjóð- flokka og ekkert bæii á útlendingahatri því, er svo mikið hefði verið talað um. En engin vissi betur en Edith Cortlandt hvernig ástandið var í raun og veru. Undir niðri logaði þjóðahatrið, en henni tókst snildarlega að draga huliðsblæju yfir það. Alfarez gamla sárnaði það svo mjög hve gott lag hún hafði á stjórnmálamönnum Panama, að hann gerði sig beran að fjandskap við þau Cortlandshjónin. Pegar framkvæmdastjórn Panamaskurðar- ins frétti þetta, komst alt í uppnám og Jolson ofursti kallaði þau Cortlandslijónin á ráðstefnu. Á eftir sagði hann við Bland ofursta: — Aldrei á æfi minni hefi ég fyrirhitt jafn- ingja frú Cortlandt. Pér vitið að maður hennar er enginn miðlungsmaður og sjálfur þykist ég ekki vera neinn grænjaxl, en hún fór með okk- ur eins og við værum börn. Cortlandt var fyrst á sama máli og ég, en henni tókst að telja okkur á sitt mál og nú er ég henni alger- lega samdóma. — Alfarez hershöfðingi er áhrifamesti maður lýðveldisins, mælti Bland. Og þar sem hann er fylkisstjóri hér í Panama, þá eru mestar líkur til þess að hann verði gerður að forseta. — Sama sögðum við, en hún hélt því fram, að Garavel ætti að verða forseti. — Garavel er banlcastjóri en ekki stjórn- málamaður. Jolson hló: Allir Panamabúar eru stjórnmála- menn. Peir eru fæddir með þeiin ósköpum. — En vill Garavel þá gefa kost á sér? — Pað ætlar hún að sjá um. Ég efast um það. — En eru þá nokkrar líkur til þess að hann verði kosinn? Pað væri í meira lagi óheppilegt að Bandaríkin styddi hann til kosninga en svo félli hann. Við biðum þess aldrei bætur. — Cortlaudt liefir farið um alt landið og þreifað fyrir sér um það. Hann heldur að hægt sé að koma Garavel að, og frúin er viss um það. Auðvitað verður það harður bardagi, því að Alfarez gefst ekki upp að óreyndu. En ef hægt væri að koma Garavel að, þá væri það stórhapp fyrir bæði rikin. — Ég hélt að alt hefði verið ráðið á annan veg, mælti Bland. Cortlandt sagði mér sjálfur að Alfarez væri mjög heppilegur maður og ég trúi því tæplega að hann hafi skift skoðun. — Pelta er ekki afráðið enn, það getur margt breyzt eftir þetta, áður en hinn rétti timi kemur til þess að skerast í leikinn------- Cortlandts-hjónin þóttust nú eigi lengur geta hafst við í gistihúsinu. Fóru þau því að leita

x

Dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.