Dagblað

Tölublað

Dagblað - 29.07.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 29.07.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Krossgáta ’V'H. 1 2 ■ 3 4 5 JJj 6 7 8 9 jjj H 10 11 U 12 13 ■ 14 JJJ 15 jjj jJJ || 16 19 ju 17 jj 18 ■ 20 JJJ jjj iu jjj §§ 1| JH 21 n 22 23 jjj 24 25 ui 26 27 H jjj Jl 28 29 jjj 30 31 jjj 32 33 Jl 34 JJJ 35 JJ| 36 37 38 n 39 UJ 40 Lylcill r •» Pvert: 3 Ónot. 6 Lézt. 8 Höfuöborg. 10 Kvennafn. 12 Vangi. 14 Bein. 15 Oflítið. 16 Skyldmenni. 17 Hár. 18 Hreyfing. 20 Dvali. 21 Geröi klæði. 22 Veitingastaður. 24 Forviða. 26 Svín. 28 Skemd. 30 Áframhald. 32 Reipi. 34 Breyta útliti. 36 Músaháttur. 38 Elfur. 39 Hérað í Rússlandi. 40 Forskeyti. Niður: 1 Kyrð. 2 Æfibil. 3 Pollur. 4 Óskýra. 5 Fóstra. 6 Óþrif. 7 Blöskra. 9 Festulaust. 11 Ákúrur. 13 Gnægð. 14 Tímabil. 15 Kvennafn. 19 Hvíla. 22 Flúr. 23 ílát. 24 Truflun. 25 Fótabúnaður. 27 Mánuður. 29 Kvennafn. 31 Verkur. 33 Vorkunn. 34 Féll. 35 Hæð. 37 Sigað saman. ]3ruriabótafél. J^Jye dan^ke 3raridfor5ikrin^5-5el5kab, eitt af elztu, öflugustu og áreiðanlegustu vátrygging- arfélögum á Norðurlöndum, tekur að sér alls konar brunatryggingar. Yátryggingargjald hvergi lægra hér á landi. — Aðalumboðsmaður fyrir ísland Sig’hvatur Bjarnason, Amtmannsstíg 2. Mótorbátur 12 smálesta með 16 h. 2 cyl. Danvél í góðu sfandi, fiskisælt skip, til sölu nú þegar. Úpplýsingar gefnar á afgr. Dagblaðsins. Filpsar og fituormar. Hvernig getið þér losnnð við þá? Ryk setur sóttkveikjur i hörundiö. Afleiöingin verður gerilspilling, sem veldur að rauðir blettir myndast. Hörundið þyknar og gljái kemur á það, af þessu verður fljótlega óþægi- legurogóþrifalegurfilipens.sem veld- ur yður bæði gremju og sársauka. Við notkun Brennisteinsmjólkur- sápu, samsettri samkvæmt aðferð I)R. L11DE’§ getið þér hæglega losað hörundið við filipensa. Pvoið eingöngu and- litið kvelds og morgna með sápunni. Fyrst skal núa sápufroðu yfir alt and- litið, þannig að svitaholurnar hreins- ist, og sóttkveikjan, ef hún er fyrir, drepist. Pá skal sápan skoluð burt raeð köldu vatni. Rjóóið síðan rauðu blettina með sápufroðunni og látíð hana vera á í h. u. b. 10 mínútur. Skolið svo með lireinu — heizt soðnu — vatni sápuna burt. Fitu- ormar lýsa sér, eins og menn vfta, sem svariir, litlir blettir, þeir eru dreifðir yfir alt andlitið, aðallega þó nefið og ennið, hökuna og eyr- un. Peir eru sambland af fitu, frumua- afgangi og sóltkveikjum. Petta iækuast eins og filipensarnir með sápu Dr. Lindes, sem sótthreins- ar svitaholurnar og að nokkru leyti uppleysir fituormana. Eftir þvottinn geta leifarnar, ef þær þá nokkrar eru, náðst út, með því að þrýsta vísifingrunum umliverfisupphlaupiö, þó ættu þeir hreinlælis vegna að vera vafðir hreinum vasaklút. Pér mun- uð svo undrast yíir hve íljótt þessi aðferð skirir húðina. Kaupið í dag eitt stykki afþessari ágætu sápu; eitt stykki, sem kostar aö eins eina krónu endist yður í 5 —6 vikur, hvort heldur til þessarar eða vanalegrar notkunar, en biðjið að eins um þá virkilegu BRENNISTEINS- MJÓLKURSÁPU samkv. uppskrifl Dr. Linde’s. í heildsölu hjá I. BryDjölfsson & Kvaran.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.