Dagblað

Tölublað

Dagblað - 04.08.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 04.08.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Drekkið Xutti-Fflltti frá Sanitas W Bakaraatofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. <Æá Iningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, Þurkefni, Japanlakk. Lögnð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Hf. Hiti & Liós. Skúli Skúlason (Eirikssonar) úr- smiður og kaupmaður á ísafirði og Loftur Gunnarsson kaupm. s. st., eru staddir hér í bænum um þess- ar mundir. Dáinn er Jón Einarsson bóndi á Miðhúsum í Álftaneshreppi áMýrum. Hann lézt að heimili sínu s.l. laug- ardag, og varð lúngnabólga honum að bana. Jón var nær 60 ára að aldri og hafði lengi búið í Miðhús- um. Hann var gildur bóndi og vin- sæll. — Ein dóttir hans, Pórunn, er gift Eyjólfi Jónssyni rakara hér í bæ. Ull flyzt nú með minsta móti til bæjarins, eru margir bændur sem selja ekki ull sína að þessu sinni vegna hins lága verðs sem á henni er. Ullarverð er nú kr. 2,50—2,70 kg. fyrir fyrsta flokks ull og er það um helmingi lægra verð en í fyrra. Esjn á aðjfara héðan i dag vest- ur og norður um land. Magnús Pétursson bæjarlæknir er nýfarinn i sumarfrí austur í Gríms- nes. Ólafur Jónsson gegnir störfum hans á meðan. Ullarverksmiðja Boga A. J. Pórð- arsonar, sem Dagblaðið hefir áður getið um, mun bráðlega taka til starfa. Vélarnar komu núna með Botníu og verður strax farið að setja þær upp. Ungrmennnfélögin anstanfjalls héldu samfund í Prastaskógi á sunnud., var þar margt manna saman komið. Danft hefir verið yfir borginni und- anfarna daga, því gleðskapurinn á Sunnuhvolstúni 2. ág. náði lítið nið- ur í bæinn. Fólk er líka nú með fæsta móti hér. Dllarverksmiðjan ,GEEN‘ Frakkastíg 8. Reykjavík. Vélarnar eru af nýjustu og fullkomnustu gerð. — Einnig skal vakin athygli á, að tætaravélin (táningar- vélin) hefir verið smíðuð með tilliti til íslenzkrar ullar, þannig, að hún greiðir ullina betur í sundur, svo að ekki styttist í henni, eins og átt hefir sér stað í þeim tætaravélum, sem hér hafa verið notaðar. Yfir höfuð eru allar vélarnar svo fullkomnar, að þær vinna á fullkomnasta hátt. Pað er ennfremur útilokað að óttast þurfi að af- greiðslan gangi ekki fljótt, þareð verksmiðjan getur fullunnið í lopakembingu um 1000 pund á sólahring ef með þarf. — Vinnulaun hvergi lægri! Sendið því ull þá, er þér þurfið að láta kemba, til verksmiðjunnar »0-efn«, því þar verður hún af- greidd fljótt og vel. Ullinni er daglega veitt móttaka á Frakkastíg 8, í Reykjavík. — Símar 1719 og 1251. Ullarverksmiðj an „GBFN“ Bogi A. J. Þórðarson. Nýkomnar úgætar S-, 3- og 4- faldar HARMONIKUR Verð frá 14 kr. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.