Dagblað

Tölublað

Dagblað - 07.08.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 07.08.1925, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐ ar framkvæmdar, en ekki óhugs- andi að eitthvað yrði unnið þar að götugerð í haust. — Er fylsta þörf á, að svo verði. BenzíDgeymarnir. Slökviliðs- stjóri hefir tjáð brunamálanefnd, að umbúnaður sumra benzín- geymanna sé mjög ófullkominn og umgengni við suma þeirra í ýmsu ábótavant. Hefir borgar- stjóra og slökkviliðstjóra verið falið að lagfæra það nú þegar. Dýrtíðaruppbót. Fjárhags- nafnd hefir lagt til að föstum starfsmönnum bæjarins í 3.—9. launaílokki verði greiddar 100 kr. aukadýrtíöaruppbót fyrir hvert barn þeirra yngra en 16 ára og hvern skylduómaga sem þeir hafa á framfæri sínu. H. Valdimarsson bar fram til- lögu um að uppbótin yrði 200 kr. og aðra til vara um 150 kr. uppbót. Báðar tillögurnar voru feldar með 7. atkv. gegn 5 en tillaga fjárhagsnefndar sam- þykt til 2. umræðu. — Virðisl 100 krónu uppbótin vera mjög sanngjörn, þegar á alt er litið og engin sérstök ástæða til frekari hækkunar. Síldarfréttir. Siglufirði í gær. Iho 1292 mál, Seagull 1251, ForsetÍDn 755, Svanur (G.Kr. G.) 741, Björgvin (Duus) 720, Svan- ur II. 629, Hákon 616, Skjald- breið 599, Bifröst 583, Margrét 530, Alden 467, Björgvin (Lofts) 302, Ingólfur 296, Keflavík 206 mál. Engin síld í nótt, norðan- hvassviðri. Borgin. Sjávnrföll. Síðdegisháflæður kl. 7,40. Ardegisháfiæður kl. 8 í fyrra- málið. ífæturlæknir i nótt er Daníel Fjeldsted, Laugaveg 38. Sími 1561. Nætnrvörðnr í Laugavegs Apóteki. Tíðarfar. Norðankaldi var á ísa- firði í morgun og hvass á n. a. í Stykkishólmi. Annarsstaðar var víð- ast austlæg átt, og töluverð rigning á Hólsfjöllum og Raufarhöfn. Heit- ast var á Hornafirði 11 st., i Rvík og Slykkishólmi 10 st., á Hólsfjöll- um aðeins 6 stig. í Kaupmanna- höfn var 18 stiga hiti, í Færeyjum 13, Angmagsalik 11 st. og sunnan- átt, á Jan Mayen 5 st. — Lofsvægis- lægð er fyrir sunnan land, og er spáð norðaustlægri átt með rign- ingu á Norðurlandi og skúrum á Suður- og Austurlandi. Lúðrasveitin spilaði fyrir framan Stjórnarráðshúsið í gærkvöld, eins og til stóð. Lék hún mörg lög og vel að vanda. Var mikill mann- fjöldi saman kominn á Lækjar- torgi og par umhverfis, enda var veðrið ágætt. — Væri mjög æski- legt, að slíkir hljómleikar væru hér sem oftast, og á lúðrasveitin pakkir skilið fyrir pær stundir, sem hún skemtir bæjarbúum með leik sínum. Sólarlngið var venju fremur fallegt i gærkvöld, og hcfir svo oftar ver- ið, pótt fólk virðist gefa mciri gaum ýmsu öðru, sem ómerkilegra er. Fagurt sólarlag má segja að sé eitt af sérkennum Reykjavíkur, pó ekki sé pað til orðið vegna afskifta stjórnarvalda bæjarins. • Nýmeti er nú fremur lítið í bæn- um og dýrt pað sem fæst. Kvarta húsmæður undan pvi að erfitt sé að fá í matinn. Troðningnrnir í bióunum eru ekki hættulausir ef eldsvoða ber að höndum og er sérstaklega athuga- vert ef margt fólk stendur á göng- unum meðan á sýningum stendur. Nú hefir brunamálanefnd bæjarins falið borgarstjóra, að fara pess á leit við lögreglustjóra, að hann hlut- ist til um pað við bíóstjóra, að á- kvæðunum um góða reglu í bióun- um sé stranglega fylgt meðan á sýningum stendur. Skúli fógeti, kom af veiðum í gær eins og Dagblaðið skýrði pá frá. Hafði hann verið að veiðum vest- ur á »Halamiði« og var úti i 11 daga. Fékk hann mestallan aflan (60 tn.) fyrstu dagana, en siöan um helgi varla orðið fiskjar var. Samt cr talið víst að töluverður fiskur sé par á miðinu, en hann er oft vandfundinn og veiði pess vegna misjöfn. Botnvörpungarnir sem nú eru að fara á veiðar halda pangað vestur, og verða peir vonandi feng- sælir eins og oft áður. Aflinn sem Skúli fékk var, nærri allur, vænnjporskur. Rotnía fór i nótt áleiðis til Akur- eyrar og kemur við á ísafirði og Siglufirði, báðar leiðir. Meðal farpega voru: Skúli Eiríks- HbagGlað. Bæjnrmálnblað. Fréttablnð. Ritstjóri: G. Kr. Guðmundsson, Lækjartorg 2. Símar 744 og 445. Viðtalstími kl. 5—7 síðd. Afgreiðsla: Lækjartorg2. Sími 744. Opin alla virka daga kl. 9—7. Blaðverð 10 au. eint. Áskriftar- gjald kr. 1,50 á mánuöi. Prentsmiðjan Gutenberg, h.f. son kaupm. á ísafirði, Brynleifur Tobíasson kennari, Davíð Stefánss. frá Fagraskógi, Magnús Kristjánsson forstjóri, Lárus Rist kennari, frú Polly Ólafsson, frú Vilborg Grön- vold, Hannes Hafliðason skipstjóri, Skúli Jónsson útgerðarmaður, kaup- mennirnir Pórður Bjarnason, Iíon- ráð Stefánsson og Sigmundur Jó- hannsson, J. G. Halberg, O. Forberg landsimastj., Emil Thoroddson, Páll ísólfsson og Lúðrasveit Reykjavíkur. Snðnrland fór til Borgarnes í dag með margt farpega. — Fer pað aftur upp eftir á sunnudags- morguninn, vegna ípróttamótsins sem haldið verður pann dag á Hvít- árbökkum. I)r. Cbnrcot foringi á rannsóknar- skipinu Pourquoi pas sýnir skugga- myndir í Nýja Bíó kl. 71/* i kvöld og segir um leið ferðasögu sína um íshöfin. Nyndasýningin verður mjög fjöl- breytt og pótt menn skilji ekki frönsku geta peir haft mikil not af sýnÍDgunni, pví myndirnar skýra sig að miklu leyti sjálfar. Ókeypis aðganuur er að sýning- unni meðan rúm leyfir niðri, en sérstökum boðsgestum er ætlað að vera uppi. Stjórn Alliance Francaise hefir gengist fyrir pessu og má telja víst að færri komist parna að en vilja. Magnús Benjnmínssou úrsmiður hefir gefið bænum vandaða klukku sem hann hefir sjálfur smíðað, og hefir henni verið komið fyrir í and- dyri Eimskipafélagshússins. Magnús hefir gefið klukkuna með pað fyrir augum, að bæjarbúar geti alt af haft greiðan aðgang að ábyggilega réttri klukku og hefir Radió-tækjum verið komið fyrir í sambandi við hana, svo hægt sé að fá par réttan tíma frá fjarlægum timastöðvum. Borgarstjóri skýrði frá gjöfinni á bæjarstjórnarfundi í gær og vottaði bæjarstjórnin gefendanum pakkir fyrir. íshúsfélnginn hefir verið leyft að byggja steinsteypuskúr 112 fermetra að stærð við hlið íshúsinsvið Hafn- arstræti.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.