Dagblað

Tölublað

Dagblað - 10.08.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 10.08.1925, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐ gerðar aðallega á dýrum. Ekki hafa menn enn þá fundið neina nýja lækningaraðferð gegn krabbameini, enda er aðal- áherzian lögð á það nú, að koma í veg fyrir að meinið myndist, og virðast menn vera á góðum vegi með það. Hitasumur ogdrepsóttir á fyrri öldum. Frh. Eftir veturinn 1322, sem var mjög harður var, sumarið heitt, en rigningar miklar, og gerðu vatnavextir mikinn skaða. Margir sjúkdómar gengu það ár og varð bólan mannskæðust. Dóu börnin fyrst úr henni og síðan þeir fullornu. Á Spáni dóu um 90,000 manna, í Worms 6,000, í Strassburg 13,000, í Basel 14,000, í Mains 16,000 og í Köln 30,000 manna. Sam- fara þessum mikla manndauöa hrundu skepnurnar niður og láu hræin á torgum, götum og út um víðavang, og grotnuðu þar niður. Vöruverð varð afskaplega hátt og almenn hungursneyð. Fólk lagði sér þá flest til munns og margt það sem var mjög ó- holt og banvænt. Afleiðing þessa ástands varð plága sú, sem nefnd hefir verið Svarti dauði, svo bráðdrepandi sótt að önnur eins hefir ekki þekst fyr né síðar. Á Þýzkalandi varð hans fyrst vart eftir jarðskjálfta í febrúar- mánuði 1349. Engar sóttvarnar- ráðstafanir dugðu, menn féllu niður unnvörpum og veikin breiddist óðfluga út. Samfara þessari veiki gengu þurkar, eld- ingar, loftsýnir og jarðskjálftar. (1350, 1352, 1356 og 1357). Sumurin 1366, 1372, 1388, 1390, 1391, og 1394, voru öll hita- og þurk sumur. Allskonar sjúkdómar geisuðu á þessu tíma- bili og fram yfir aldamótin, og féllu þá bæði menn og skepnur unnvörpum. F*á gerði vart við sig nýr sjúkdómur sem nefndur var »Jóhannesar- eða Vítusdanz« Peir sem hann fengu dönztiðu þar til þeir urðu máttvana og féllu niður með froðufalli og voru þegar dauðir. — Fyrstu árin af 15 öldinni voru einnig ákaflega heit sumur og miklir sjúkdómar. Þá fóru menn þúsundum sama kross- ferðir til Ítalíu. Voru þeir allir í hvílum búningum og voru því nefndir »Albati«. Peir gengu í fylkingu og sungu sálma eftir Jóhann páfa, féllu á kné og hrópuðu sífelt »Miseri cordia«, og þar sem þeir fóru yfir, föst- uðu menn með þeim í 9 daga. Árið 1420 voru oft miklir hitar, en ekki svo að þeir gerðu neinn skaða, og varð þá ágæt uppskera víðast í Fýzkalandi. Sumarið 1426 var óvenjulega heitt, og blómguðust þá tré í desember. Næstu 6 ár voru vet- urnir annaðhvort mjög harðir, eða óvenjulega miklir úrkomu- vetrar. F*au ár var mikil dýrtíð í F’ýzkalandi og viðar. Sumurin 1448' ’56, ’62, ’66 og ’70 voru afarheit. Nl. Borgin. Sjárnrföll. Síödegisháflæöur kl. 10,3. Árdegisháílæður kl. 10,30 í fyrra- máliö. Nætnrlæknir í nótt er Guðmundur Guöfmnsson, Hverflsgötu 35. Sími 644. NætnrTÖrðnr i Reykjavikur Apó- teki. Tíðnrfnr. Norðlæg átt var viöast í morgun, en alstaðar lygnt. Heitast var i Grindavík 12 st., í Reykjavík og Hornafiröi 11 st., Seyöisflrði og Stykkishólmi 10 st., annarstað 9 stig nema i ísafirði voru 8 stig. í Kaup- mannahöfn var 19 st. hiti, Færeyj- um 12 og Angmagsalik 7 stig i gær- kvöld. — Loftvægislægð er fyrir suðaustan land. Búist er við hæg- viðri í dag og poku á Norðurlandi. Peningnr; Sterl. pd.............. 26,25 Danskar kr............ 123,12 Norskar kr............. 99,42 Sænskar kr............ 145,85 Dollar kr.............. 5,43 Fn. frankar ........... 25,61 Gullmörk............... 128,79 Vígsln Sundskálands fór fram í gær, og var mikill mannfjöldi par saman kominn (um eða yfir 2000 manns), Ben. G. Vaage hélt fyrstur ræðu og sagöi, sögu Sundskálans, Axel V. Tulinius lýsti vigslunni, og HÞacjBlað. Bæjnrinálnblnð. Fréttnblnð. Ritstjóri: G. Ilr. Guðmundsson Lækjartorg 2. Simar 744 og 445. Viðtalstími kl. 5—7 síðd. Afgreiðsla: Lækjartorg 2. Sími 744. Opin alla virka daga kl. 9—7. Blaðverð 10 au. eint. Áskriftar- gjald kr. 1,50 á mánuði. Prentsmiðjan Gutenberg, h.f. KMST Bakarastofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. Vtiprungnar róiir. Blómaverslunin Sóley. á eftir fór sundsýningin fram, í 3 flokkum, fyrst drengir, svo stúlkur, og síðast fullorðnir karlmenn. Sýndr ar voru ýmsar sundlistir, sem al-' menningi pótti mikið til koma. M. a. sýndu Erlingur Pálsson og Ben. G. Waage ýmsar björgunaraðferðir. Er pað mál manna, að fjölbreyttari og betri sundsýning hafi ekki sézt hér fyr, og mætti pað verða fyrir- boði pess, að Sundskálinn yrði sú lyftistöng sundípróttarinnar, sem happadrýgst reyndist. Að lokum hélt Sig. Eggerz snjalla ræðu um togstreituna milli hug- sjóna og athafna, og hvatti menn til að reynast hugsjónum sínum trúir. Síldaralli er ennpá tregur, og liefir veiðst mjög lítið siðustu viku. Veðurátta hefir verið óhagstæö fyrir síldveiðarnar, og hafa skipin ýmist orðið að liggja inni, eða ekki getað verið að veiðum vegna norð- angarðs, vem verið hefir úti fyrir. Hafa sum skipin, sem síldveiðar stunda norðanlands, ekki orðið síldarvör ennpá. Til I’ing'valla fór fjöldi fólks i gær, og var par ágætt veður. Gest- kvæmt er nú altaf á Pingvöllum, og eru margir, sem eyða par sum- arfríi sínu. Fez heitir höfuðbúnaður trúaðra Tyrkja eða Múhammeðsmanna — auðvitað. Petta orð hefir misprent- ast í yfirskrift að smágrein í síð- asta tbl. Tiðlnsnillingnr að nafni Heinz Schmidt-Reinecke kom með Botníu síðast hingað í fylgd með Kurt Haeser pianóleikara, sem áður er kunnur hér, frá pví er hann var hljómlistarkennari á Akureyri og hélt hér hljómleik í hittiðfyrra. Hr. Schmidt-Reinecke er í pýzkum blöð-

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.