Dagblað

Tölublað

Dagblað - 15.08.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 15.08.1925, Blaðsíða 3
DAGB LAÐ 3 Drekkið Tutti-Frutti frá Sanitas liafðar í lagi og væri æskilegt að eftirlit væri haft með pví að henni væri hlýtt, a. m. k. við aðalgöturnar. Þorskhansar eru sjaldséðir hér í búöargluggum, en i einni búð við Laugaveginn eru þeir til sölu. Kost- ar hausinn 15 og 20 aura. Hjúskapnr. í gær voru gefin sam- an i hjónaband ungfrú Lára Proppé (Carlsdóttir) oð Garðar Ólafsson, Jóhannessonar konsúls á Patreks- firði. Síra Friðrik Hallgrimsson gaf þau saman, en veizla var hjá Rós- enberg. Pau hjónin fóru með Gull- foss i gærkvöld til Patreksfjarðar. Krossgáta kemur í blaöinu í dag og séu réttar ráðningar komnar á skrifstofu blaðsins fyrir miðviku- dag. — Verðlaun fyrir réttar ráðn- ingar verða veittar eins og áður, eftir hlutkesti. Skemtnn verður haldin á Kolla- fjarðareyrum á morgun og stendur íþróttafélag Kjalnesinga fyrir henni. M. a. verða par sýndar íþróttir svo sem glímur og hlaup. Suðnrland fór til Breiðafjarðar í gærkvöld. Meðal farpega var Krist- ján Albertson ritstjóri. Messnr á morgnn. Dómkirkjan kl. 11 síra Friðrik Hallgrimsson. Landakotskirkja kl. 9. árd. Levit- messa. Skátarnir úr Vestmannaeyjum, sem hér hafa dvalið undanfarið, fóru heimleiðis með Lyru í fyrra- dag. íþróttafréttir. Loikmót. — Ungmennafélögin Afturelding 1 Mosfellssveit og Drengur í Kjós, hafa mörg und- anfarin ár haldið iþróttamót, sem verið hafa með myndarleg- ustu héraðsmótum. Hafa þau verið haldin sitt árið hjá hverju félagi, þangað til í fyrra, að það féll niður út af samgöngubanni vegna mislinganna. Þetta ár hafa félögin heldur ekki séð sér fært að halda slíkt mót, en vonandi verður svo ekki áfram næstu árin. — Skemtun sú sem á að halda á Kollafjarðareyrum á HEKLA FOLO Fæst nlstaðar. morgun, er óviðkomandi þess- um félögum, og stendur í engu sambandi við áðurnefnd leikmót ungmennafélaganna. íþróttamót er haldið í Vest- mannaeyjum þessa daganna og fóru 18 íþróttamenn héðan tii Eyja og taka þátt i mótinu, eins og áður hefir verið sagt frá. Knattspyrna var háð þar í gær og unnu Reykvíkingar með 2:1. í dag og á morgun verður kept þar í öðrum íþróttum. — íþrótta- mót þetta er í sambandi við önnur hátiðahöld sem fara þar fram þessa daga. Sonnr járiibrantakóugsins. sneri sér að föður meyjarinnar til þess að skýra honum frá öllu. Torres bólgnaði allur í framau og var auð- séð að illveður var í nánd. — Viljið þér lofa mér að skýra málið. Ég er ag vísu ásthrifinn af ungri stúlku. Fví er svo varið. En, því miður er það ekki nngfrú Torres Ég bjóst við að það væri hún, en mér hefir skjátlast. Nú töluðu Spánverjarnir saman og báru óðan á. — Þér hafið verið að gabba vin minn — Nei, nei það er alt önnur stúlka. — Hvað seigið þér? — — Herara ætlaði að halda áfram, en vinur hans þreif í handlegg hans og Herara, neyddist til að túlka þetta á spönsku. Torres andvarpaði þunglega og krossbölvaði. — Ég hitti hana upp f sveit, en fór húsavilt f borginni, mælti Kirk, og hafði ekki hugmynd um það fyr en í morgun, að ég fór villur vegar. Það er mér að kenna. Ég hélt að nafn hennar væri Torres. — t*ér hafið ást á ungri stúlku, sem þér þekkið ekki? Fetta er mjög ótrúlegt! — Já, þessu víkur undarlega við, því ber ekki að neita. — Og þetta er móðgun við vin minn. sár móðgun. Hvernig mun ungfrú Herara snúast við þessu — í brjósti hennar er ástin liklega vöknuð. — Mig kennir sárt til, hennar vegna. Ef þér óskið þess, skal ég tala sjálfur við ungfrú Torres og biðja hana fyrirgefingar. Þegar Herara heyrði þetta, mótmælti hann í ákafa, og er hann hafði talað um stund við Torres stóð hann upp og mælti kuldalega. — Við höfum hér ekki meira að seigja. Eins og stendur trúir hann ekki einu orði af þessu öllu, og það geri ég ekki heldur. En þér skuluö vera vissir um að við munum rannsaka málið. Og ef þér hafið táldregið okkur og markmið yðar ekki verið heiðarlegt — þá munuð þér fá ástæðu til að yðrast þessará vitfirringslegu at- hafna yðar, sagði Herara um leið og hann leit reiðilega til Kirks. Kirk reyndi að sannfæra þá um að afsökun sin væri engin yfirdrepskapur og hann mundi sýna það í breytni sinni framvegis. En þeir létu sem þeir heyrðu það ekki, hneigðu sig þurlega og héldu til dyra, en Kirk varð einn eftir og bannsöng AUan hált og f hljóði. Þegar Jamicadrengurinn kom aftur, eftir á- rangurslausa leit en vongóður um að sér mundi seinna takast betur, lók Kirk á móti honum /

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.