Dagblað

Tölublað

Dagblað - 22.08.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 22.08.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 að innan, en slaginn er aðalókostur margra steinhúsa. Þyrfti að reyna að 'kendurbæta svo steinsteypugerð- ina að húsin yrðu rakalaus, pví telja má pað neyðarúrræði að purfa að klæða pau að utan með báru- járni. Árekstnr varð i morgun á horni Pingholtsstrætis og Spítalastígs. Einar Gíslason málari kom á hjóli ofan brekkuna en i pví kom bíll á mikilli ferð sunnan Pingholtsstræti og beygði upp eftir, án pess að gefa hljóðmerki. Hafði Einar engin um- svif til aö vikja og rendi billinn pegar á hann og varð Einar undir honum. Meyddist hann töluvert, en pó minna en áhorfðist, en rciðhjólið ónýttist alveg. Barnastúkan Svnfa fer skemtiferð á morgun upp að Tröllafossi, ef veður leyfir. Verður farið par á berjamó, og skemt sér annað eftir föngum. Snðnrland fór til Borgarness i morgun með margt farpega. VerkamannaBkýllð parf nú orðið aðgerðar við. Eru dúkar á borðum orðnir mjög slitnir og einnig parf að mála pað bæði utan og innan. Salernin par eru heldur ekki i sem beztu lagi. Verður vonandi bætt úr pessu áður en langt um liður. Itörnin sem fóru upp að Lögbergi i gær skemtu sér vel og létu ágætlega yfir ferðinni enda var veðrið ágætt. Fóru pau öll i berjamó og er mikið af berjum par efra. Dóra og Haralðnr Signrðsson fóru með Esju í morgun til Vestmanna- eyja. Ætla pau að halda par hljóm- leika í kvöld, en fara siðan með Gullfossi á morgun, til útlanda. Gamalmennaskemtnnin verður, ef veður leyfir, haldin á morgun, eins og sagt var frá í gær, og byrjar hún kl. 2 á túninu við Grund. Pau gamal- menni sem óska eftir að pau verði sótt heim, verða að biðja um pað i sima 1019 kl. 5—7 i dag. Trjáviðarskip er Vðlundur nýbú- inn að fá, meö skonnortu er »Fylla« beitir. Nova mun ekki koma hingað fyr en á morgun. Alifnglaþjófnaðnr. Nýlega var maður tekiun fastur í Brooklyn í Canada og sakaður um að hafa stolið um 3000 doliara virði af alifuglum. Slysfarlr. Við þjóðhátíðahöld Bandaríkjanna 1. júlí létu 250 manns lífið vegna slysa, en um 400 manns sættu meiri og minni meiðslum. ppp--------- $>ag6laðiá jf,”/'! endnr ókeypis til mán- aðamóta. Athugið það! cfllálningarvorur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolia, Þurkefni, Japanlakk. Lögnð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóöri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Hf. Hiti & Ljós. Bakarastofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. 744 er sfini DagWaðsiDS. Sonur járnbrantakóngslns. hann komst út úr þessari óvæntu kynningu án þess að koma upp um sig. Fyrsta hugskot hans hafði þó verið að þrífa hina ungu stúlku i fang sér og sleppa henni aldrei framar. Fað var sama tilfinningin, sem hann hafði orðið var við á Gresjunum — sá var aðeins munur- inn, að núna átti hann margfalt erfiðara með að stilla sig. Ysinn og mannþröngin í kringum hann stuðluðu að þvi, enginn tók eftir fátinu sem á hann kom. — Og eftir skamma stund vildi svo heppilega til, að Kirk og ungfrú Garavel urðu samhliða áleiðis út á svalirnar, en frú Cortlandt og bankastjórinn gengu á undan. — Æ, Chiquita, sagði hann viðkvæmt. Ég var farinn að halda, að ég myndi aldrei finna yður aftur. Ég hefi leitað að yður alstaðar. Hann var svo ákafur og ofurlitið skjálfradd- aður, að hún var varð hálf smeik og leit á hann, en hló þó hálf hikandi. — Ég heiti ekki Chiquita, sagði hún í að- finningaróm, — Jú, það heitið þér. Þér verðið að heita þaö. Ég get ekki hugsað mér yður undir öðru nafni, Það hefir altaf hljómað í eyrum mér. síðan þér sögðuð mér það fyrst. Pað var nærri því búið að gera útaf við mig. — Herra Anthony! Ég hefi aðeins einu sinni talað við yður. — Ég hefi séð yður á hverjum degi, hverri stundu — — — — Sannarlega! — Ég hefi ekki séð neitt annað, skiljið þér það ekki? — Fér gleymið, að það er nýbúið að kynna okkur. — Verið þér nú ekki reið. Ég skil nærri ekkert í þvi, að ég skuli loksins vera búinn að finna yður. Þegar ég heyrði, að þér væruð farnar í burt, hélt eg að ég mundi —--------- — Ég hefi alls ekki farið neitt burtu. — Fóruð þér ekki með skipi? — Það er þó skringilegur hugarhurður! Ég hefi verið heima bjá föður minum allan timann — Bíðum bara við, þangað til ég næ i negra- piltinn! Vissuð þér ekki, að ég var að leita eftir yður? Gátuð þér ekki fundið það á yður? — Hvernig ætti ég ag geta fundið þess háttar á mér? — Æ, ef þér getið ekki fundið lil þess þá elskið þér mig heldur ekki, — Nei, auðvitað ekki! sagði hún vandræða- lega. I*ér ættuð ekki að spauga með þess háttar. — Ég spauga ekki. Ég hefi aldrei á æfi minni verið eins alvarlegur. Ég — ég er svo

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.