Dagblað

Tölublað

Dagblað - 24.08.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 24.08.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Byggingarefni. Anstnr að Ölfösá fóru margir Reykvíkingar i gær og einnig var þar margt fólk samankomiö úr hér- aðinu. Ágúst H. Bjarnason prófessor flutti þar ræön, en annars skemti fólk sér eftir fðngum þrátt fyrir hálf óhagstætt veöur, því skúrir voru ööru hverju um daginn. Lyrn kom í nótt til Vestmanna- eyja og var búist við að hún færi þaðan um hádegi i dag. Nóva, hið nýja skip Bergenska félagsins kom hingað í nótt, með fjölda farþega. Er þetta fyrsta ferð skipsins hingað til lands. Norsk söngkona, Henriette Strind- berg er væntanleg hingað með Lyru i kvöld, og ætlar að dvelja hér nokkurn tíma. Syngur hún fyrst á föstudagskvöldið í Nýja Bíó. Er mikið látið af henni sem söngkonu. ísland kom í morgun frá útlönd- um með marga farþega. Par á meðal voru Jón Árnason f. v. kaupmaður, frú hans og Þorsteinn sonur þeirra. (jnnialnicnnnskemtnniu i gær var fjölsótt og fór ágætlega fram. Var þar margt gert gamla fólkinu til glaðnings og ánægju, auk veiting- anna sem voru bæði nógar og góð- ar. Söngflokkur dómkirkjunnar söng og ræður héldu: frú Guðrún Lárus- dóttir, síra Friðrik Hallgrimsson og Sigurbjörn Á. Gislason. Gamla fólk- ið var mjög ánægt yfir deginum og Þakjárn nr. 24 og 26, 5-10% Þakpappi, Víkingur, — Ruberoid, Panelpappi, Grólfpappi, Saumur, 1“—6“, Pappasaumur, Þakaaumur 2.5“, lilýkvita, Zinkhvíta, Fernis, Terpentina, Krít, mulin, veðrið var ágætt. — Eiga þeir sem fyrir þessu gengust óskiftar þakkir bæjarbúa fyrir hugulsemi sína og alla fyrirhöfn. Ofnar, Bornliolms, JEldavjelar — Hnjerör, með og án loks, Rör, bein, 9“-24“, Rörmuffur og ristar, Maskínubring-ar, Pldfastur stelnn og leir. Ofnsteinn, Xerotin (þurkefnl), liökk, Þurrír litir, Iiöt^uö málningf, Penslar, allar stæröir. Gnllfoss fór héðan á laugardags- kvöldið. Meðal farþega voru: Frú Anna Christensen frá Stykkishólmi, frú Copland, Gísli Finnsson járn- H.f. Carl Höepfner, Hafnarstræti 19—21. Símar 21 & 821. Sonnr járMbrnntakóiigslns. hræddur um, að ég geti ekki sagt yður alt núna — það ætlar alt saman að ryðjast út í einu. En hvers vegna komuð þér ekki aftur, eins og þér höfðuð lofað? — Það var Stefaníu að kenna — hún var svo ströngl Ég var send til bæjarins sama daginn — en herra Antonio, ég lofaði ekki að koma, Ég sagði að eins »ef til vill«. — Hafið þér lokið betrunar-iðkunum yðar núna? — Já. ég lauk þeim í gær. E*að er fyrsta sinn sem ég er úti á mannamótum siðan. Ó, það er inndælt, hljómleikarnir — mannfjöldinn! — Og nú má ég koma og heimsækja yður? — t*ér vitið ásköp vel, að þér getið það ekki. Hafið þér ekki enn þá lært siðvenjur vorar? Svo bætti hún alt í einu við í ísköldum rómi: — Æ, ég gleymdi því — auðvitað þekkið þér okkar siði, úr því þér hafið biðlað til ungfrú Torres. — Hamingian góða! Hvernig hafið þér komist að því? — Jæja þá! Það er þá satt. Þér eruð hverf- lyndur, herra Antonio — eða líst yður betur á þeldökkar manneskjur? — Ég var að leita yður. Ég hélt altaf, að það væruð þér, sem sátuð fyrir innan gluggatjaldið, Hann keptist nú við að verja þetta síðasta bræðilega uppátæki sitt, en ungfrú Garavel barðist við að lálast hlusta á hann með mesta fyrirmenskusvip. En hann talaði svo sannfær- andi og alvarlega, hann var svo ákafur við að skýra málið og ljúka því af í eitt skifti fyrir öll, að hann var víst broslegri, en hann gerði sér í hugarlund. í miðri frásögn hans tók að birta í augum stúlkunnar, og þegar hann hafði sagt frá samtali sínu við Herara og Torres, og tók að lýsa undrun þeirra og leikaralegri gremju, fór hún alt í einu að skellihlæja. — Ó, það var nú annars alls ekkert gaman meðan það stóð yfir, flýtti hann sér að bæta við. ,Eg hafði á tillfinningunni, að ég hefði í rauninni beðið hennar og þyríti því að greiða skaðabætur. — Auminga María! Það hlítur að vera þungt að vera svikin af unnusta sínum! Hjarta henna er sundurkramið, og nú verður hún að gera betrun og yfirbót í sex mánuði. — Það er einkennilegt með allar þessar betr- unar-iðkanir, sem ungu stúlkurnar hérna verða að gera í sífellu. En ég var ekki unnusti hennar Ég er yðar unnusti. — Verið þér nú ekki að þessari heimsku, sagði hún hvatskeyllega. Annars neyðist ég til að fara aftur til föður míns.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.