Dagblað

Tölublað

Dagblað - 31.08.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 31.08.1925, Blaðsíða 4
4 DAGB LAÐ Drekkið Tutti-Frutti frá Sanitas 12 tegiðír orgela eru nú á boðstólum. Verk- smiðjuverð -f- kostnaður. Beztu fáanlegir borgunar- skilmálar. Hljóðfærahúsið. HEKLA POLO Fæst nlstaðar. 744 er sími DagWaJsiDs Barnaskóli Reykjavíkur. Umsóknir^um^skólavist næstkom. vetur fyrir óskólaskyld börn séu komnar til min í sfðasta lagi 15. sept. Óskólaskyld teljast þau börn, sem jVerðaJfullra 14 ára fyrir 1. okt. þ. á., og þau, sem ekki fylla 10 ára aldur fyrir lok þ. á. Eyðiblöð undir umsóknirnar fást bér i barnaskólanum, og verð ég venjul. beima til viðtals um skólabörnin hvern virkan dag kl. 3—5 siðd. — Það athugist, að fyrir óskólaskyld börn, sem ekki fá ókeypis kenslu, greiðist skólagjaldið, 20 krónur, þegar^börnin koma í fyrsta skifti i skólann. Barnaskóla Reykjavíkur 31. ágúst 1925. Skólastjórinn. Veggfóour, - Malningarvörur, Nýkomið mikið úrval af fallegu, góðu og ódýru Veggfóðri; verð frá 40 aurum pr. rúllu, ensk stærð, Hvítur og brúnn Maskínu- pappír. Hessm 72” breiður. Zinkhvita, 6 teg. Duruzine úti og inni farfi, Fernisolía. Terpintina. Purkeíni. Lag-farfi, allskonar. Purrir litir, allskonar. Hvít Japan-lökk (gljáandi og mött). Copallökk. Decorations lökk. „Slepe“-lökk. Vagn-lökk. Gólf-lökk. Penslar allskonar. JEie touolieríemiH. Linsural. Listmálarastrigi, breiddi 140 cm. Gróðar vörur. Ódýrar vörur. Málarinn. Bankastræti 7. Sími 1498. Eskiltuna vörur Hefiltannir, tvöfaldar Tannhefilstannir Hefiltannir í Járnhefla Sporjárn frá V»—2” Tangir (Vírklippur) Hnífar — Búrhnifar Dolkar Stöplalamir Kistulamir Snerlar, alsk. Húsgagnavínklar Hilluhné, beztu vörur, lágt verð. JárnvörutleM Jes Zimsen. Yið höfum aftur fengið ferðagrammöíónana. 3 mismunandi tegundir. Margar nýjar plötur. Hljóöfærahúsiö.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.