Dagblað

Tölublað

Dagblað - 01.09.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 01.09.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 vestur o'g norður um land I viku- hraðferð. ísland kom um 11-leytið í dag að norðan og vestan, með fjölda far- þega og fer héðan aftur i kvöld á- leiðis til útlanda. Meðal farpega verða: Axel V. Tulinus og frú, Haukur Thors og frú, Guðm. Sveins- son skipstj. og frú, Mr Berrie og sonur hans, frú Bjarnhéðinson, frú Björg Porláksdóttir, stúdentarnir Gerður Bjarnhéðinn, Helga Krabbe og Árni Friðriksson, John (íngvars- | son) Gilson (Vestur-ísl.), Mölloholm Hansen náttúrufrœðingur, sem hér hefir ferðast um i sumar og margir fleiri erlendir ferðamenn. Peningar: Sterl. pd .. 25,00 Danskar kr.... .. 128,73 Norskar kr. ... .. 103,44 Sænskar kr.... .. 138,39 Dollar kr .. 5,161/* Gullmörk .. 122,68 Fr. frankar ... .. 24,46 Hreindýrin á 8valbarða. Ein af fyrstu stjórnar-ráðstöf- unum Norðmanna á Svalbarða var að friða hreindýrin þar í 10 ár. Eru nú aðeins örfá dýr eftir af þeim stofni sem þar var upphaflega. Er giskað á að hann muni hafa verið a. m. k. 5—6000 dýr. byrjar nú á næstunni. Baktöskur — Pennastokkar fyrir drengi og stúlkur fást í Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. Hótel Hekla Hafnarst. 20. Þægileg og ódýr Iier- bergl. Mlðstöðvarliltun. Bað ókeypls fyrir gestl. Heltlr og kaldir róttlr allan dag-iira. Anglýsingnm í Dag- hlaðið má skila í prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðsla blaðsins. Sími 744. Nýkomið: Stunguskóflur Steypuskóflur Gafflar, fl. teg. Kolaskóflur Saltskóílur Vegagerðarskóflur Hakar, Hakasköft Smiðahamrar fl. teg. Hamarssköft Sleggjur Sleggjusköft Múrskeiðar Þríkantar Múrbretti, stór og smá Múrfílt Kalkkústar Strákústar. Járnvörudeild Jes Zimseu. X I HEKLA POLO Fœst alstaðar. Sonnr járnbrantakóngalnB. á öxl sér. Hann hélt beina leið að æfintýratjörn- inni og beið þar með ákaflegri óþreyju. Þótt veðrið væri kyrt og svalt í kringum hann, var hann heitur f andliti, og blóðið sauð í æðum hans. Kæmi hún núna, var honum það fyrir öllu.‘ Kæmi hún ekki — þá varð hann að trúa því, að það hefði verið hin sama Gertrúdis Garavel, sem hann hefði hitt og talað við í hljómleikahúsinu kvöldið áður, og að litla ertn- isdrósin, sem hafði töfrað hann í fyrsta sinn, er þau hittust, var ekki framar til. Hann varð hálf skömmustulegur. Eiginlega gat hann tæp- lega skilið, að það hefði verið hann, sem hefði talað svo djarft og blátt áfram við hana kvöldið áður. Þegar hann hugsaði til þess, langaði hann mest til að læðast í burt sem allra fyrst. En samt vildi hann ekki eiga það á hættu að hlaupa af verði, hvað sem í boði væri. Yndis- fagur hljómur smaug alt i einu inn i dapran buga hans eins og bjartur sólargeisli inn í ^immt herbergi. —• Ó, herra Antonio, hve þér gerður mér bilt við! — Hann náði sér þegar aftur og varð glaður kátur. — Komið þér sælar, drottning! Hann stóð UPP °S hneigði sig kurteislega. Ég hélt að ég hefði séð hafmey í tjörninni núna. — Hver gat annars átt von á yður hingað, núna? sagði hún í svo yndislegum hræsnisróm, að hjarta hans fylltist gleði. — Ég viltist, sagði hann. Hann horfði beint i augn henni og bætti við: — Viltist alveg ómótstæðilega, ákveðið, og get enga björg mér veittl — Það var þá sannaleg heppni, að mér varð gengið hérna framhjá. Þetta er atskektur staður, og hingað kemur aldrei neinn maður. — Jæja, ég er nú annars ekki vanur að villast í viðskiftahverfinu. Viljið þér ekki setjast niður? — Úr því að við höfum hizt áður á annað borð, af tilviljun, getur tæplega verið neitt sak- næmt í því. Hún hló hálf ertnislega. — Yðnr er víst kunnugt, að ég hefi verið að villast upp á síðkastið. Það er alveg yndislegt ástand — þér ættuð endilega að reyna þaðl Hún settist gætilega við hliðina á honum, óviss og hvikul eins og fiðrildi, sem búið er til flugs, hvenær sem er. — Hver veit, nema ég geti vísað yður á rétta leið, herra Antonio? sagði hún kurteislega. — Þér eruð einasta manneskjan, sem getur það, ungfrú Garavel. Ég man ekki hvort ég hefi sagt yður frá því, en ég er ástfanginn.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.