Dagblað

Tölublað

Dagblað - 09.09.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 09.09.1925, Blaðsíða 3
I TJm 8ýíílis heitir lítið kver, sem boðið er til kaups á götunum þessa daga. Er þetta sérprentun úr Ársriti Hins ísl. Fræðaíélags í K.höfn 1923 og samið af hinum nafn- kunna landa vorum Valdemar Erlendssyni, lækni í Friðrikshöfn Er þarna rækileg lýsing þessa hræðilega sjúkdóms, er svo marg- an hefir saklausan lagt í gröfina, sakir gáleysis annara, og er sýkin útbreiddari hér í Norðurálfu en margur hyggur. Hér á íslandi mun ekki van- þörf á að vara menn við þess- um vágesti í tíma. í kverinu eru 16 myndir er sýna veikina á ýmsu stigi. Á öftustu síðu er getið starfs Bauðahrossins í sambandi við samræðissjúkdóma á þessa leið: Rauði krossinn. Svo heita hin nafnkunnu líknarfélög, er hjúkra og hjálpa særðum mönnum á ófriðarárum. Þau eru til í flestum löndum. í síðari hluta maí mánaðar 1921 héldu þau alþjóðafund í Kaup- mannahöfn, og stóð hann i 5 daga. Aðalmálefni fundarins var DAGB LAÐ um það, hvernig berjast mætti, bezt á móti útbreiðslu samræð- issjúkdóma, og voru gerðar sam- þyktir um það. Aðalatriðin i þeim eru: 1. Hið bezta ráð í baráttunni á móti samræðissjúkdómum er, að hið opinbera sjái um að hægt sé að fá góða og rétta læknis- hjálp. Hún á að vera ókeypis, og hvert tilfelli á að lækna svo skjótt sem hægt er. Að því er það atriði snertir að skylda menn til þess að leita lækninga, þá verður hver þjóð að gera lagaákvæði um það fyrir sig, sökum þess að ástandið er mis- munandi hjá þjóðunum. 2. Fræðsla um samræðissjúk- dóma og meðferð þeirra skal vera skyldunámsgrein fyrir þá, sem stunda læknisfræði, og á að reyna í henni eins og öðrum greinum læknisfræðinnar við embættispróf. Fræðslan sé bæði munnleg og verkleg. Læknar eiga að hafa aðgang að kenslu í með- ferð og einkennum sjúkdóma þessara. 3. Aðalvopnið i baráttunni á móti samræðissjúkdómum er fræðsla. Foreldrar og kennarar þurfa að vera færir um að fræða 3 Hótel Hekla Hafnarst. 20. Þægileg og ódýr Her- bergl. Midstöðvarliiiun. Bað ókeypis fyrir gesti. Heltir og kaldir róttlr allan dagiim. PSP*" Auglýsingnm í Dag« blaðið má skila i prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðsla hlaðsins. Sími 744:. hina uppvaxandi kynslóð ræki- lega um þetta. í kennaraskólum þarf að veita sérstaka fræðslu með þetta takmark fyrir augum. Eins og ástandið er á fslandi nú sem stendur, er fræðsla sú aðalhjálp, sem veita má þegar; þeim mun nauðsynlegri er hún. En þess má líka vænta, að lög- gjafarvaldið reyni að taka til sinna framkvæmda. Soimr járnbrnntalióiigslnB. þegar föður sínum, og hann var harðánægður með svar sitt, er hann hafði lesið það, áður en hann lokaði bréfinu. Kæri faðir! Ég hefi meðtekið ástúðlegt bréf þitt um stöðu vestur í Dakota. Ég vildi gjarna hjálpa þér í viðskiftastörfum þínum, en þar eð kjörorð mitt er: Hærra, æ hærra, verður þú að leggja talsvert á launin, sem þú býður mér. Ég hefi nú á mánuði 250 dali og alt frítt og loforð um betri stöðu. Ég hefi verið heppinn í fjármálum, og ég er skuldlaus. Ég legg hér innan í afrit af bankareikningi mínum, sem eflaust verður Þér til mikillar gremju. Ef þú skyldir hafa þörf fyrir framkvæmda- stjóra, skal ég með mestu ánægju athuga tilboð þitt, með því skilyrði, að launakjörin sé að- gengileg, en tilboði þínu um að velja mér kunningja, get ég því miður ekki tekið. Ég þakka þér fyrir hugulsemina um Iíðan mína. Loftslagið hér á mjög vel við mig. Fyrir utan gluggann minn syngur háðfuglinn a hverri nóttu, ég á tamda kanínu með blá barnsaugu, og þjónninn minn er negrastrákur Jamaika. Ég býst því miður eigi við, að hann þoli hörðu vetrana okkar. Launin yrðu, hvað sem öllu öðru líður að vera a. m. k. um 6000 á ári. Þinn einlægur og hlýðinn sonur Kirk. E. S. Mér mundi þykja vænta um að þurfa eigi lengra vestur á bóginn en til Buffalo. Kon- unni minni mundi tæplega geðjast að því. Kirk var hlátur í hug, og hann þóttist alveg viss um, að þótt kallinn ef til hefði það af eftir fyrra helming bréfsins þá mundi þá eftir- skriftin gera alveg útaf við hann. Og samt bjóst hann hálft í hvoru við, að faðir sinn mundi ganga að tilboðiuu. Jæja! Það gengur alt af fremur hægt á þroskabrautinni. Kirk blístraði glaðlega, er hann sendi Allan með bréfið á pósthúsið. * Daginn eftir var Kirk ekki seinn á sér að fara í bankann, en þar mætti honum sú leið- indafrétt, að Andrés Garavel væri farinn í ferðalag og eigi væntanlegur heim fyr en að hálfum mánuði liðnum. í fyrstunni var Kirk helst á því, að þetta væri ekki satt, en er hann spurðist fyrir um þetta, fékk vissu fyrir að það var samt satt. Honum gramdist óhepni sín og reyndi því til að skemta sér eftir eftir föngum til að eyða timanum. Næstu dagana sá hann ekkert til Gertrudis,

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.