Dagblað

Tölublað

Dagblað - 15.09.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 15.09.1925, Blaðsíða 1
Þriðudag 15. september 1925. I. árgangur. 187. tölublað. FARIÐ er nú að líða að hey- skaparlokum og er jafnvel sumstaðar hætt slætti. Gras- "vöxtur heflr yfirleitt verið ágæt- ör, en nýting ekki að sama skapi alstaðar. f Múlasýslum er sagt að ekki hafi komið jafn gott sumar f 85 ár og hefir þar farið saman fádæma grasspretta og ágætt tíðarfar. Víðast Norðan- lands hefir einnig verið ágæt heyskapartíð og heyfengur með niesta móti, en þegar vestar ^regur hefir veðráttan verið lak- ari og heyskapur því gengið «rfiðlegar. Á Vestfjörðum hefir grasvöxtur verið með allra mesta móti, en nýting víða orðið mjög slæm vegna sífeldra óþurka. Sama er að segja um heyskap- inn hér sunnanlands og það alt austur í Skaftafellssýslur, gras- vöxturinn með allra mesta móti *n óþurkarnir valdið miklum ^rfiðleikum og nýting víða orðið Qíjög slæm. Samt er það svo, að Slunstaðar hér sunnanlands hafa heyin náðst að mestu óhrakin og heyfengur orðinn meiri en í meðallagi. Mjög er það misjafnt hvernig faeynýting er, þar sem öll að- staða er nákvæmlega hin sama. ** það stundum svo, að á sam- "ggjandi bæjum nást heyin °skemt inn á öðrum staðnum, etl stórskemt á hinum og eru Pess mörg dæmi og einnig frá Þessu sumri. Veldur þar mestu 1X1X1 hverjum vinnubrögðum er beitt við heyskapinn, því aldrei nmnar það meiru en í óþurka- sumrum að hver stund sé not- «ð sem bezt og alt gert sem Qaegt er til að verja heyin "ketnduin. Heyskapurinn er eins og kunn- ^1 er aðallífsskilyrði landbónd- °g afkoma hans er fyrst og ^st komin undir því hvernig ev|eögurinn verður. Það er alt hufi eiQs 0g Qjá útgerðarmann- Uni» sem stendur eða fellur Jl" Því sem fisköíluniii gefst. Það er auðskilið mál, að það er mikisvert atriði að heyskap- urinn geti orðið sem mestur og beztur, og sem minst kominn undir dutlungum tíðarfarsins. Ennþá hefir mönnum ekki tek- ist að ráða við veðráttuna, en eru háðir henni á flestum svið- um. Alt sem getur oröið til þess að draga úr þeim áhrifum ætti þvf að vera tekið feginshendi og notfært eins og mögulegt er. Til skamms tíma þektist ekki önnur heyskaparaðferð en hand- sláttur og þurkun við sól og vind. Alstaðar í heiminum er véla- notkunin meira og meira að ryðja sér til rúms, og þeir, sem treysta eingöngu á handafl sitt, verða undir í lifsbaráttunni áð- ur en lýkur. íslebzkur landbún- aður hefir ekki fylgst með í hraðhlaupi »vélamenningarinn- ar«, og því hefir aðstaða þeirra, sem að honum standa, farið versnandi á síðustu árum. — Nokkrar umbætur hafa þó orð- ið á þessu sviði, og má m. a. telja sláttuvélarnar til þeirra. Fyrir hálfum mannsaldri voru sláttuvélar alveg óþektar hér á landi, og ennþá hafa þær hvergi náð þeirri útbreiðslu, sem vera þyrfti. Mjög viða má hafa þeirra mikil not, þótt ekki sé gert, og þarf að stefna að þvf, að þær komi sem viðast og geti létt undir ðflun aðaltengs land- bóndans. Einnig geta fleiri vélar komið að miklu gagni við hey- skapinn og gert hann meiri og íljólleknari. Verra er að eiga við erfið- leikana af völdum veðráttunn- ar, en samt má þar nokkuð bæta úr. Þurkunin hefir til þessa veriö aöal-heyverknnin, en nú er reynsla fengin fyrir því, að votheysgerð getur kom- ið að mjög miklum notum, og hefir mörgum tekist hún ágæt- lega. Pað er orðin sannreynd, að vothey er eins gott og jafn- vel betra til fóðurs en þurhey, og því betra sem það er kjarn- meira og fyr látið í votheys- gryfjurnar, eða áður en það hrekst. Reyndar hefir votheys- gerðin tekist misjafnlega og mörgum mishepnast hún alveg, en það er eingöngu að kenna slæmum útbúnaði eða vankunn- áttu þeirra, sem við það hafa fengist, og er eðlilegt, að nokk- ur mistök verði á slíbu fyrst í stað. En mörgum hefir hepnast hún ágætlega, og nú eru svo góðar leiðbeiningar um votheys- gerð fyrir hendi, að hverjum einum ætti að vera vorkunnar- laust að notfæra sér hana. í þurkleysissumrum er það mikilsvert, að vera ekki að öllu leyti háður veðráttunni, og vot- heysgerðin er það úrræðið, sem bezt hefir reynst, þótt alt of fá- ir hafi fært sér það í nyt. Landbúnaðurinn þarf að verða samkepnisfær við aðra atvinnu- vegi, og þar er eitt stærsta at- riðið að heyskapurinn geti geng- ið sem greiðast og kostnaðar- minst, og þurfi ekki að öllu leyti að vera kominn undir óstöðugu tiðarfari. Verðlækkunl Húsaleiga verður að lækka að mun. Nú heflr sterlingspundið á skömmum tima lækkað úr kr. 26,25 niður i kr. 22,75, eða um kr. 3,50. Er það sama sem rúm- lega 14% ný hækkun á íslenzkri krónu. í Danmörku og Noregi hefir krónan einnig hækkað mikið, og þar eru blöðin altaf reiðu- búin að heimta samsvarandi verðlækkun. Blöðin hér eru og hafa altaf verið merkilega þögul i þessu efni og óheimtufrek, en þá þarf almenningur að gæta þvf betur að þvf, hvað fram fer og standa á rétti' sinum. Enda

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.