Dagblað

Tölublað

Dagblað - 25.09.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 25.09.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Víðsjá. þattinn í því, að Svalbarði er orðinn norskt iand. Beynslan í Svfþjóð. — And- banningar hér heima og erlend- is bafa þráfaldlega bent á Sví- þjóð sem fyrirmyndarland í á- fengislöggjöf. Var Bratts-system um eitt skeið talið allmikið »meistarastykki«, unz honum sjálfum og öðrum varð það ljóst, að honum hafði farist líkt og illa lærðum galdramönnum í gamla daga: hann hafði að- eins megnað að leysa djöfulinn, en gat ekki komið honum í böndin aftur. — Áfengisnautnin í Sviþjóð eykst með ári hverju, enda ganga menn þar með lög- gilta áfengisbók upp á vasann. Er bók þessi leyfisbréf upp á brennivín, og auk þess hafa menn leyfi fyrir ákveðnum mán- aðarskamti af vægari vínurn. Framfarirnar í því sælunnar bannlausa landi, Svíþjóð, sjást greinilega af tölum þeim, sem skýrslurnar birta um áfengis- neyzlu árin 1923 og 1924. 1923: Brennivín 26,318,000 lítrar. Vín 2,800,000 lítrar. 1924! Brennivín 28,455,000 lítrar. Vín 3,400,000 lítrar. S)ag6laéió endnr ókeypis til mán- aðamóta. Athugið það! Afleiðingar drykkjuskaparins á alla vegu aukast einnig ískyggi- lega þar í landi. Bretland og llexicó. Bret- land hefir nú viðurkent Calles- stjórnina í Mexicó með því að bætl hefir verið fyrir morðin á brezkum borgurum þar, og mun útnefndur sendiherra bráðlega setjast að í ráðherrahöllinni í Mexicó City. Peningar: Sterl. pd............... 22,60 Danskar kr............. 112,89 Norskar kr.............. 95,67 Sænskar kr........'..... 125,42 Dollar kr............... 4,673/« Gullmörk............... 111,08 Fr. frankar ............ 22,41 Hiljónagróði. Borgarstjórn Þrándheims tók 2Va milj. dala lán í Ameríku í fyrra. Láninu var breytt í norskan gjaldeyri með 696 til 739 kr. gengi. Vegna gengisbreylingar er nú orðinn sá gróði á þessu láni, að hann skiftir miljónum króna ef greiða ætti það nú. Sé miðað við það gengi sem nú er, og dreginn frá allur kostn- aður við yfirfærzluna, mun gróð- inn nema um 4 milj. króna. þetta væri all-laglegur skild- ingur — ef hann væri kominn á borðið. Tignarmerki. KonungurNorð- manna hefir nýlega sæmt sendi- herra þeirra í París, Frederik Hartvig Herman Wedel-Jalsberg göfugasta tignarmerki, sem Nor- egur á: stórriddarakrossi hins helga Ólafs konungs, með festi. Stórkross st. Ólafs fékk hann 1904, en festarkrossinn hcfir að- eins einn norðmaður áður hlotið, sem sé Cristian Michelsen. Wedel sendiherra hlaut þetta sæmdarmerki sökum þess að hann er talinn eiga drýgstan Sonnr járnbrniilMkrtiigsiiis. Er Cortlandt fylgdi gesti sinum til dyra, nam Garavel staðar og sagði með mikilli áhyggju: — Pér lítið svo laslega út, herra Cortlandt. Eg er hræddur um, að þér leggið of mikið á yður. Ég mundi aldrei geta fyrirgefið sjálfum mér, ef þetta málefni, er við vinnum að í sam- einingu, yrði þess valdandi, að þér yrðuð veikur. — O, það er ekkert að mér — ég er .dálítið þreyttur, það er alt og sumt. Ég sef ekki vel. — Pað eru stjórnmálaáhyggjur. Cortlandl brosti veiklulega. » — Eg þarf í rauninni ekki að hafa áhyggjur af neinu, þvi það er ekki ég, sem stjórna Þessu. Pér vitið þó eflaust það, sem altalað er — að ég er að eins skrifstofuþjónn hennar. Garavel náði eigi tökum á að slá þessu upp í spaug. — Þér eruð alt of lítillátur, sagði hann. Ég ^áist að þeira eiginleika yðar, en ég hefi einnig tilviljum komist að því, hve dásamlegúr á- rapgur hefir orðið af starfi yðar. Ef sagt er nokkuð annað, stafar það annaðhvort af þekk- mgarleysi eða smásálaiskap. Pað er mjög fal- legt af yður, herra Cortlandt, að veita konu yðar hlmjeiid j starfi yðar. Garave| hristi þó hötuðið, er dyrnar lukust aflur að baki honum. Hann var mjög. í vafa um, hvort Cortlandt væri í raun og veru nógu sterkur líkamlega til að standa í því stímabraki, sem nú stóð fyrir dyrum. Hér um bil tveim vikum eftir að Kirk svar- aði bréfi föður síns, kallaði Runnels bann inn tii sín og mælti: — Pekkið þér mann sem heitir Clifford? — Nei. — Hann kom til mín í morgun og sagðist vera blaðamaður frá Bandaríkjunum; hann grenslaðist eftir öllu mögulegu skurðgreftinum viðvíkjandi o. s. frv.' En hann talaði þó eigi, eins og blaðamönnum er títt. Eg bjóst við, að þér munduð þekkja hann; hann spurði eftir yður. — Eftir mér? Kirk lagði við eyruq. — Mér skildist, að hann ætlaði sér að veiða upp úr mér hitt og þetta. Runnels horfði hvast á undirmann sihn. Ég hrósaði yður. — Er hann lítill og gildvaxinn? Nei, hann er hár og grannur. Er Kirk horfði á hann alveg steinhissa, bætti hann við: — Ég býst við að hér syðra verðum við allir talsvert tortrygnir og tortrygðir. Ef hann skyldi ætla að ná í yður — — — — Ég hefi ekkert með þann mann að gera.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.