Dagblað

Tölublað

Dagblað - 28.09.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 28.09.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 8j ó- og Br una- Sjötr. 548 Brunatr. 254 Framkv.stj. 309 Vátryggiö l»|á 4*6 4*6 4*6 4*6 4*6 4*6 4*6 4*6 4*6 4*6 4*6 4*6 4*6 4*» 4*6 4*6 *4* *á* «46» *á* «46* «á* «46» «46» «46» «46» «6» «46» «46» «4* «46» «46» «46» f* 4?* Með síðustu skipum he/ur komið afar m m e f f f e e e e f e é fjölbreytt úrval af fallegum nýtisku haust- og vetrarvörum, sem eru verðlagðar með /ullkomnu tilliti til hœkkandi gengis krónunnar og verðið þvi það lægsta sem nú þekkist. Einnig hafa allar aðrar vörur versl- unarinnar verið lœkkaðar í samræmi við hœkkun krónunnar, svo þar af leiðandi fá viðskiftavinirnir nú þau beztu kjör, sem kostur er á. Egill Jacobsen. e e e e e e e e e e e e e e e e «46» «á» 4*6 4*6 4*6 4*4 4*6 4*6 4*6 4«!» 4*6 4*6 4*6 4*6 4*6 4*6 4*6 4*6 4*6 tSIÆIVZKTJ íélagi. Sonnr járnbrantateóngslnB. — Það gleður mig. Þér eruð duglegasti mað- urinn í minni þjónustu, og breytingar þær er ég nefndi hafa borið bráðara að, en ég bjóst við. I*að væri því leiðinlegt ef eitthvað óvænt yrði því til fyrirstöðu. Haldið þér að þér gæt- uð tekið við minu starfi? — Hvað eruö þér að segja? Segið þér þetta í alvöru? — Já. — Ég býst við, að ég muni geta það, ef þér viljið hjálpa mér. Runnels hló. — Athugasemdir yðar sýna, að þér þjáist a. ' m- k. ekki af Isthmites, — Hvað er það? — O, það er einskonar ímyndunarveiki, sem flestir okkar þjást af. Við þykjumst allir vita, að yfirmenn vorir séu dugleysur, og að allir 'indirmenn vorir setji um stöður vorar. Þér ^Unuð einhig fá veikina þá, er fram líða stUndir — jafnvel sumir aðstoðarmannanna þegar fengið hana, Það er svo sem auðvitað, að ég vildi gjarna verða framkvæmdastjóri, en þó ekki fyr, en þér hafið fengið betri stöðu. — J*ja, sá gamli hefir á ný orðið ósáttur við óberst Jolson, og verður sennilega settur af undir eius. Ég hefi fengið loforð um hans stöðu. — Hafið þér talað við óberstinn? — Nei — en við frú Cortlandt. Mér virtist, að ég hefði einskonar rétt til að biðja hana að gera mér greiða í staðinn fyrir það, sem ég hefi gert fyrir yður. Ég veit vel, að þetta lætur hálf óviðkunnanlega í eyrum, en þér skiljið, hvernig í ' öllu liggur. Óberst Jolson vill að Blakelay, mágur sinn fái þessa stöðu, en ég er réttbær til hennar, og frúin hefir lofað að ráð- stafa þessu fyrir mig. Fái ég stöðu þessa, þá færist þér einnig upp á við. Það var einmitt þessvegna, að ég varð svo órólegur, er þessi Clifford kom til sögunnar. — Fað er annars dálítið, sem ég hygg að sé réttast, að ég segi yður, þótt það sé annars ekki mikils virði. Ég lenti í dálitlum rysking- ■m nóttina sem ég fór frá New York. Og leyni- lögreglumaður einn var barinn í höfuðið með fiösku, svo hann lá hálfdauður á eftir. — Hvað var um að vera? — Það var í rauninni ekkert um að vera. Við vórum aðeins að skemta okkur, ég og sex — sjö vinir mínir. I*að var andbanningasam- sæti, og hann kom til okkar. — I*að var þá ekkert annað? — Ekki vitund. — Jæja, þessi CÍifiord býr á Centralhótellinu. Ég held það sé bezt, að þér lítið á piltinn.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.