Dagblað

Tölublað

Dagblað - 30.09.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 30.09.1925, Blaðsíða 4
% 4 DAGBLAÐ Krossgáta XXI. t 2 H 3 4 5 6 7 8 H 9 10 B 11 11 H H H H 12 H 13 14 H 15 16 17 18 19 20 H 21 22 m 11 §§§ J§ H H m gj H H !| H1 23 24 jjj 25 26 27 28 29 30 H 31 32 j§ 33 JH H ■ n H 34 JJ§ 35 H 36 H 37 38 H 39 Ul 40 j§ 41 H 42 H 43 H 44 H 45 ■ 46 B 47 48 H ■ 49 ■ 50 j§ 51 ■ 52 H 53 B 54 ■ 55 H 56 H 57 H 58 H 59 H 60 H H 61 62 H ■ 63 IH 64 H 65 H 66 H 67 H 68 11 69 H 70 j§ ■ 111! 71 H 72 ð- u 73 74 S! 75 76 77 78 79 80 jfjl 81 82 m m H fjj H H ■ gj H ■ J§ H 83 84 m 85 86 87 88 89 90 H 91 92 il 93 H 'WM wk H ■ H 94 §§ 95 H 96 ■ 97 ♦Lylnill: l*|vert: 1 í horni. 2 Sléttur. 3 Óþrifnaður í hernaði. 9 Átti heima. 11 Aðgreina. 12 Máttur. 13 Hljóða. 15 Útgangsbyngir. 21 Skáldað. 23 Ónæði. 25 Matarsletta. 31 ískur. 33 Fiýtir. 34 Óðagot. 35 Táldragi. 36 í svipinn, 37 Skömm. 39 íþrótt. 40 Svik. 41 Gláp. 43 Óhreinka. 45 Borg i Rússlandi. 46 Látbragð. 47 Fiskur. 49 Fimur. 50 Hey. 51 Slægja. 52 Horn. 53 Útsæöi. 54 Neyðarmerki. 55 Stutt- nefni karlm. 56 Drumbur. 58 Refsing. 59 Kassi. 60 vinna. 61 Saur. 63 í Eden. 64 Tími. 65 Litast um. 66 Sonur. 67 Vann. 68 Er rólegur. 69 Kvennafn. 72 Á kletti. 73 Hringir. 75 Sædýr. 81 Refur. 83 Erf- iði. 85 Vinnufær. 91 Mökkur. 93 Sýna ástleitni. 94 Grand. 95 Vind. 96 Fréttaberi. 97 Stefna. Niðjur: 1 Lem. 2 Reykja. 3 Á glugga. 4 Fugl. 5 Slæm. 6 Dagur. 7 Námsgrein. 8. Góður. 9 Málmur. 10 Hart. 14 Tvent. 16 Reiðskjóti. 17 Flatmöguðu. 18 Kalla. 19 Upprennandi. 20 Svei. 22 ílát. 23 Snar. 24 Seinn. 25 Óskapnaður. 26 Frumögn. 27 Brottnema. 28 Ófrægja. 29 1 kring. 30 Ihald. 31 Þegjandi. 32 Stofuprýði. 38 í vindasölum. 42 Óhljóð. 44 Vextir. 48 Hvatning. 49 Truflun. 57 Úrgang- ur. 61JFuglamál. 62 Fljótaskrift. 70 Neyzla. 71 Fæddi. 74 Krás. 76 Bíta. 77 Til hæða.- 78 Iða. 79 Bókstafur. 80 Kvennafn (þáguf.). 82 Syngja. 83 Rúm. 84 Þoka. 85 Eftirgjöf. 86 Grjót. 87 Elskar. 88 Taka vafasamt. 89 Org. 90 Regla. 91 Get. 92 Hreifi. Svalbarðskolin. Eins ódýr og ensk kol, 10—11 krónnr|gmálestin við námuna. Forstjóri námurekstursins f Kings Bay á Svalbarða, Petter S. Brandal, kom nýlega til Osló í þeim erindum að fá stjórnina til að leggja fram fé til námu- reksturs þar nyrðra í vetur. Taldi hann nauðsynlegt að starfrækja námurnar i vetur með 100 til 150 mönnum. Að þarf sumrinu 372 menn og telur hann líklegt að vetrarframleiðslan muni nema nær 60 þús. smá- lesta og að hver smálest muni kosta um 10 —11 kr. á námu- bakka, en það verða jafn ódýr kol og ensk. Flutt hefir verið út það sem af er árinu 75 þús. smál. og er búist við að árs- framleiðslan verði um 110 þús. smálestir. — Úr kolunum eru einnig unn- ar olíur og telst svo til 4000 smálestir hafi verið unnar í ár úr kolunum við Kings Bay. Kol- in eru tolin bæði ódýr og góð. Hingað hafa verið flutt kol frá Svalbarða til sölu hér og er líklegt að þeirri verslun verði haldið áfram, ef kolin reynast eins góð og af er látið.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.