Dagblað

Tölublað

Dagblað - 01.10.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 01.10.1925, Blaðsíða 3
DAGB LAÐ 3 cÆfölfers~sRólinn. Opinn frá kl. 8—11 og 4—8, sími 738. Ef næg þátttaka fæst, verðar haldið 10 viknanámsskeið við Mullers-skólann frá kl. 8—9 árdegis (á hverjum degi). Öll stig 5 mínútna kerfisins verða ná- kvæmlega kend og ef til vill fleiri æfingar. Þátttakendur gefi sig fram við undirritaðann í síðasta lagi laugardag 3. okt. Jón Þorsteinsson, frá Hofsstöðum. og er ekki lokið enn. Er þar margan fróðleik að fá, sem mun vandfundinn annarstaðar, og verður mikils virði sem heim- ildarrit þegar saga Vestur-íslend- inga verður skrifuð. Gísli Jóns- son þýðir grein eftir sænskan fræðimann, dr. A. Fredenholm um Vínlandsfundinn. Jóhann M. Bjarnason á þar sögu og æfintýr og margir fleiri leggja þarna sitt hvað af mörkum. Tímaritið er að öllu hið eigu- legasta og verðskuldar fj'llilega niiklu meiri útbreiðslu, en það hefir ennþá hér austan hafs. »3S93ep3eo3€ó3 0 0 0 0 0 <5\Aíd I n* »** fá* *á* *á* 0 0 0 0 0 S'JkíB Tilkynning! Undirritaðar verslanir hafa í dag lækkað verð á hverri einustu vörutegund í búðum sínum. um 10-200/o. Verðjækkun þessi stafar af þeirri hækkun", á íslenzkri krónu, sem orðið hefir undanfarið. Vöruverð okkar er |»ví svo lagt, að hvergi verða gerð betrt kaup á landinu. 0 0 1 JaT eWs 0 0 0 0 0 á*á 4*á 4*á 4*á (S fá* fá* fá* fá* *á* Sími 43. Ljverpool-útsala. Laugaveg 57. Sími 1393. Kristjáu Jónsson. Liverpool-vörur. Bergst. 49. Simi 1668. 100 <síáí3 w HN 0 0 m 0 0 0 0 0 >00000 Sonnr járnbrnntitkóngslns. gömul, hrukkótt og brún í andliti, klædd í stint svart silki, og skildi ekkert í ensku. Kirk gizk- aði á, að hún myndi vera frænka eða amma einhvers þeirra. Síðust allra kom Gertrudis og heilsaði honum hálf feimnislega, og hvarf svo aftur til sætis síns að baki gömlu konunnar. Rétt I því er allur hópurinn var að setjast aft- ur, kom enn einn af fjölskyldunni. Það var frændi einn frá Guatemala. Eins og amman gamla var hann jafn kunnáttulaus í ensku sem Kirk í spænsku, en hann hafði voðaleg svört augu, sem smugu þvert í gegnum Ameríku- uianninn. — Það var hreinasta raun að vera skotmark allra þessara augna, en samt hepnaðist Kirk að Ealda hugarjafnvægi sínu, og ásetti hann sér að vera svo hægur og fáorður, að það hlyti að ^ekja aðdáun hinna. En varð þess brátt var, að þetta var ekki rétta aðferðin. í stað þess að halda áfram samtalinu beið öll Garavel-fjöl- sbyldan þess mjög rólega, að gestur þeirra skyldi hefja máls á einhverju, og sér til mik- dlar hugraunar varð Kirk þess áskynja, að það ' var hann, sem átti að halda uppi samræðunni. Hann var í hreinustu vandræðum með umtals- efni. Húsbóndinn kom honum þá til hjálpar, og um stund gengu samræðurnar verulega liðugt, þangað til önnur ungfrúin Garavel fór að þýða orð hans fyrir gömlu konunni og frændanum frá Guatemala. En þegar svör þeirra og athuga- semdir vóru eigi þýdd fyrir honum, rak hanu brátt í vörðurnar. Honum skildist því, að ein- asta bjargráðið var að reyna til að geðjast þeim sem bezt, og hóf því langt og afar erfitt eintal. Það var svei mér ekki gaman. Það var eins og verið væri að veita honum inngöngu í eitthveit leynifélag. Það var feikna heitt inni, og svitinn för nú að streyma ofan eftir andlitinn á hon- um, hálskragi hans varð alveg gegnblautur, og hann horfði í örvænting sinni til litlu stúlkunn- ar þöglu, er sat að baki gömlu konunnar i svörtu silkibrynjunni. Hún skotraði til hans. augunum, og í augnaráði hénnar las hann bæði skilning og meðaumkvun, og það gerði honuin ögn léttara í skapi, svo hann ásetti sér að þrauka til þrautar, unz fjölskyldunni þóknaðist að fara burt og lofa honum að tala við Ger- trudis í einrúmi. En þetta var feikna hégómleg von! Smámsaman var hann þess vísari, að eigi var nein von um, að það gæti orðið. Til þess. að reyna að blása ofurlitlu lifi í þenna stein- gervingahóp, gerði hann sér upp kæti og fór að segja gamansögur. En hann hafði ekki hepnina með sér þar heldur. Fyndni hans og gaman- yrði urðu ekkert annað en tóm uppgerð og

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.